Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 83                                                                                          !   "                 "          #  "       ! $%%     &%  "                                  !     " #    $    $         " '()*+, &$ -+.- ,##-  !       /0 1    0" "     0  " "   "           0    "       !    2    33     "  4   0      0  4  "         1 3  1        0  04   0   0                            0  1   " #    53  0       " !     !         "      0 0               " !   "  3  0 6    3 " " 7 -          0  3  0  8 -       0           !          3  $     5 " "     !      1                "      "  0        +"   !   "  0       "4       3         5  &%%9     " "         3   0      1       %   !  &     )  01     " " !   3  "            !   4      4      # 0                   4    1   !                "        :   " "                 5 " "  ! 33       7 +   04  0  0    0    0 ;6-#+2,/, & < =6>-?-)), @ < ) ,#A+-# $ < (8:,7 B@@ C&%% < DDD  % &  !  '''" " (        )*"  " F A B R IK A N 2 0 0 7 UM ER að ræða listamannsnafn Toms Morellos, sem er þekktastur sem gítarleikari Rage Against The Machine og Audioslave. Hér syngur hann mótmælasöngva studdur kassagítar og kemur fyrir sem einhvers konar blanda af Woody Guthrie og Everlast. Þrátt fyrir góðar meiningar er eitthvað bogið við þetta, eitthvað „óraunveru- legt“. Platan hljómar svona eins og Nebraska með Bruce Springs- teen, spiluð af Dave Matthews. Að þessu sögðu er platan engu að síður þægileg áhlustunar; það tekst að búa til myrkt og áleitið andrúmsloft og Morello er auðheyranlega með hjartað í þessu. Sæmilegt semsagt en ég ráðlegg Morello samt að halda dagvinnunni eitthvað áfram. Hamast við vélinni TÓNLIST The Nightwatchman – One Man Revolution  Arnar Eggert Thoroddsen BRESKA sveitin Fields, sem hefur af að státa Þórunni okkar Anton- íu, gaf út sína fyrstu breiðskífu fyrir stuttu. Nefnist hún Every- thing Last Winter og kom út á hinu fornfræga Atlantic Records merki. Platan var tekin upp í Dyflinni af Bandaríkjamanninum Michael Beinhorn sem hefur unnið með ka- nónum eins og Korn, Marilyn Man- son og Red Hot Chili Peppers. Ef ykkur finnst nafnið „Beinhorn“ skondið má geta þess að Dave nokkur Dragon hannaði umslag plötunnar, sem er einkar áferðar- fallegt og smekklegt og í litlu samræmi við ógurlegt eftirnafn mannsins. Fields hefur fengið allnokkra umfjöllun á Bretlandseyjum að undanförnu en stemning fyrir bandinu hefur byggst upp hægt og rólega í það eina og hálfa ár sem það hefur verið starfandi. Þannig var platan sérstaklega kynnt sem „heit“ ný plata á ama- zon.co.uk og fékk hún svipaða meðferð á Myspace Music vefnum. Sveitin er líka í náðinni hjá NME, sem verður að teljast góður árang- ur, en tvisvar hefur þetta harð- svíraða blað valið lag með Fields lag vikunnar. Sveitin hefur líka verið að túra með Wolfmother, Bloc Party og Zutons t.d. og hefur spilað á mikil- vægum tónlistarhátíðum eins og South by Southwest og Coachella. Sveitin er nýfarin í Ameríkutúr. Sjá má nánar og heyra á my- space.com/fieldsband en þar er plötunni nýju streymt í heild sinni. Fields á ferð og flugi BONO, söngvari hljómsveitarinn- ar U2, hefur lýst yfir stuðningi sín- um við lagafrum- varp á Banda- ríkjaþingi, sem hópur demókrata og repúblikana samdi, þ. á m. Hillary Clinton. Verði frumvarpið að lögum mun það auka fjárframlög Bandaríkjanna til menntunar barna í fátækustu ríkjum heims. Frumvarpið ber heitið Education for All, eða Menntun handa öllum, og var kynnt í fyrradag af demókröt- unum Clinton og Nitu Lowey, og repúblikönunum Gordon Smith og Spencer Bachus. Frumvarpið kveð- ur á um tvöföldun á framlögum ríkisins til þessara mála, milljarð dollara á næsta ári og fara þau svo stighækkandi til ársins 2012. „Þetta er stórkostlegt mál, þetta er hin rétta stund,“ sagði Bono á símafundi með bandarísku þing- mönnunum. Bono var þá staddur í Dublin. „Svona framsýni viljum við sjá hjá Bandaríkjunum,“ sagði Bono. Bono segir menntun ekki í boði fyrir 38 milljónir barna í Afríku. Það eru álíka mörg börn og eru í mið- skólum Bandaríkjanna. Bono ánægður með frumvarp Bono Berst fyrir betri heimi. ASKA 200 manna, sem skotið var út í geim, týndist á leið aftur til jarðar og er nú leitað á litlu svæði í fjöllum Nýju-Mexíkó. Meðal þess sem er saknað er aska leikarans James Do- ohan, sem þekktur var fyrir að leika Scotty í Star Trek kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Öskunni var skotið á loft þann 28. apríl síðastliðinn og á sporbaug um jörðu á vegum fyrirtækisins UP Aerospace, sem sérhæfir sig í að skjóta ýmsum hlutum út í geim, þar á meðal ösku látinna. Skotið vakti nokkra athygli í þetta sinn, kannski helst vegna þess að aska Doohans var með í för. Fylgst var náið með lendingu eld- flaugarinnar og vitað nokkuð vel hvar hlutar hennar hefðu svifið nið- ur í fallhlífum. Þrátt fyrir ítrekaða leit hefur þó hvorki fundist tangur né tetur af henni. Eldflaugarhlutarnir eru sagðir hafa lent á erfiðu svæði sem sé þakið þétt vöxnum gróðri, og það torveldi leitina. Þá hefur veður verið slæmt og hefur það tafið leitina enn frekar. Aðstandendur UP Aerospace hafa þó þrengt leitarsvæðið niður í 400 metra og segjast vissir um að þar séu eldflaugarhlutarnir. Næsti leit- arleiðangur verður farinn í næstu viku, og kemst Scotty þá vonandi í kjölfarið til sinnar hinstu hvílu. „Scotty“ týndur eftir geimferð Reuters Geislaður upp Fylgst með því þegar „Scotty“ var skotið á loft. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.