Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 79
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
Condemned kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára
Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára
Next kl. 8 - 10 B.i. 14 ára
Mýrin 2 fyrir 1 kl. 3.30 - 5.40 - 8 B.i. 12 ára
Köld slóð 2 fyrir 1 kl. 3.40 - 5.50 B.i. 12 ára
Hot Fuzz kl. 10.10 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3.30
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
V.I.J. Blaðið
Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar
eeee
„Afbragðs spennumynd
sem allir ættu að sjá.“
K. H. H., FBL
eeeee
„Ómissandi
kvikmyndaperla!“
S.V., MBL
eeee
„Einstök mynd sem
enginn má misssa af!“
KVIKMYNDIR.COM
ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST
SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES.
2 fyr
ir 1
2 fyr
ir 1
NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL
SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI
EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER
Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára
M A R K W A H L B E R G
eee
MMJ, Kvikmyndir.com
eeee
SV, MBL
eee
LIB Topp5.is
MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ
LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY"
Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10-POWERSÝNING B.i. 10 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
10
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6
SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR
KARLMENN DANSAÐ JAFNVEL SAMAN!
eee
S.V. - MBL
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 16 ára
TÍU MUNU BERJAST, NÍU MUNU DEYJA,
BLÓÐUGASTI BARDAGI ÁRSINS ER HAFINN.
SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES
kl. 2 og 4 Ísl. tal450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
20.000 MANNS
Á AÐEINS 8 DÖGUM!
„MÉR fannst þetta mikil upplifun.
Þetta skip er náttúrlega svo merki-
legt. Listin tók skipið yfir þannig að
listræna upplifunin varð sterkari en
upplifunin af því að skoða þetta
skip.
Maður hefði alveg getað búist við
því að þetta yrði þvert á móti, af því
skipið er svo sterkt sem tákn og sem
karlavígi.
Við vorum að rifja upp að fyrir
nokkrum árum var sýning í Síðu-
múlafangelsinu áður en það var rif-
ið. Þar fékk hópur listamanna að
leggja undir sig fangelsið og skreyta
klefana.
Þeir voru mjög ólíkir og þetta var
mjög sterk og áhrifamikil sýning en
þeim tókst samt ekki að láta listina
yfirvinna staðinn. Það var einhvern
veginn eins og öll sporin sem þar
höfðu verið stigin væru sterkari
áhrifavaldur á mann en listræna
upplifunin,“ segir Silja.
Silja segir Gyðjuna í vélinni hafa
virkað á sig sem minningarathöfn
um „konuna“ sem var jörðuð í byrj-
un verksins. „Það var gengið frá
henni svolítið,“ segir Silja hlæjandi.
„Um leið var henni sýnd virðing.
Þetta er nú formóðir okkar allra og
hún er náttúrlega ennþá gangandi
um jörðina. Það var verið að kveðja
þarna ákveðna gerð af konum.“
Silja segist hafa litið á skúlptúra í
vélarrými á leiðinni um skipið. Þeir
hafi verið fallegir og óhugnanlegir
og verði áhrifamiklir í þessu sam-
hengi. „Og búningarnir eru frábær-
ir, alveg ótrúlegir! Það eru heil bún-
ingaherbergi í iðrum skipsins, þar
sem fötum er hrúgað saman. Stelp-
an í manni hefði getað unað sér
lengi þar við að tína og máta.“ Silja
mælir með sýningunni fyrir alla.
Hvernig var?
Silja Aðalsteinsdóttir,
rithöfundur og þýð-
andi með meiru, sá
Gyðjuna í vélinni í
varðskipinu Óðni
Morgunblaðið/Eggert
Gyðjan Silja Aðalsteinsdóttir var
afar hrifin af Gyðjunni í vélinni.
SÖNGKONAN Kylie Minogue neit-
ar því alfarið að eiga í ástarsam-
bandi við kvæntan mann, Alexand-
er Dahm kvikmyndaleikstjóra.
Minogue og Dahm hafa sést að
snæðingi saman, við hanastéla-
drykkju og fengu sér einnig báts-
ferð. Minogue segist aldrei hafa
haldrið fram hjá og að hún myndi
aldrei eiga vingott við kvæntan
mann. Neitar Kylie Minogue segir það alrangt að hún haldi við Dahm.
Minogue ekki með
kvæntum manni
Reuters