Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 73 Krossgáta Lárétt | 1 geðstirða, 8 kústur, 9 brúkar, 10 spil, 11 rugga, 13 illa, 15 ræm- an, 18 slaga, 21 bók- stafur, 22 hvassviðri, 23 yfirhöfnin, 24 taugatitr- ingur. Lóðrétt | 2 málmur, 3 hluta, 4 ónar, 5 blundi, 6 hæðir, 7 baun, 12 sefi, 14 borða, 15 hysja, 16 rudda- menni, 17 tekur, 18 und- in, 19 voru með opinn munn, 20 korna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skart, 4 fátæk, 7 játar, 8 líkar, 9 auk, 11 tonn, 13 kasa, 14 álman, 15 fróð, 17 álka, 20 æla, 22 ljótt, 23 fák- um, 24 rýrar, 25 akrar. Lóðrétt: 1 spjót, 2 aftan, 3 tóra, 4 fólk, 5 tukta, 6 kárna, 10 urmul, 12 náð, 13 kná, 15 fælir, 16 óróar, 18 lokar, 19 armar, 20 ætar, 21 afla. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú glímir við engla og ill öfl. Það sem þú hafðir löngu grafið kemur aftur fram á sjónarsviðið. Englarnir vinna slag- inn. Hvílíkur dásemdardagur! (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú er þolinmóðastur allra og ein- hver vill láta reyna á þolinmæðina. Það sem sá aðili í raun vill er að tengjast þér aftur þótt aðferðin sé furðuleg. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Stundum beinist árásarhneigðin að röngum aðila. Ef ryksugan er að pirra þig, ekki láta það bitna á hundinum. Fáðu útrás í kröftugri hreyfingu og allir verða glaðir. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert ekkert fórnarlamb lengur! Æfðu þig að ganga, tala og vinna eins og þínum nýja manni er einum lagið. Guð hjálpi þeim sem setur sig upp á móti þér! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú einbeitir þér að að klára visst verkefni. Þú hefur úthald Súpermanns og andlega snerpu á við tölfræðing. Á mið- nætti dansarðu sigurdansinn. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Nei, þú ert ekki að ímynda þér neitt. Þú hefur fulla ástæðu til að vera pirraður yfir dómgreindarleysi einhvers og til að býsnast yfir þínum flóknu mann- legu tilfinningum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú sérð alltaf það fallega í öðrum og það smitar út frá sér. Móðurlega hliðin í þér fellir jafnvel tár þegar hún kemst í snertingu við þessar ljúfu tilfinningar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú getur vel haldið fram á við með það sem þú hefur. Ekki gefast upp. Ef þú trúir nógu mikið á málstaðinn mun allt fara vel að lokum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Einu sinni olli kona í Colorado sinueldi með því að kveikja í ástarbréfi og breiddist hann út til margra fylkja. Not- aðu skynsemina þegar þú gagnrýnir. Logar tortímingar gætu kviknað. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ekkert markmið verður að veruleika nema með stuðningi. Ef einhver kærkominn bregst þér, hugsaðu þá um það fólk sem þú dáir mest og reyndu að hugsa eins og það. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Veldu slagina sem þú vilt lenda í. Með því að einbeita sér að því sem mestu máli skiptir öðlastu auka orku. Sá sem þú rífst við í dag, gæti hjálpað þér á morgun. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert fullur af orku. Viðurkenndu fyrir sjálfum þér hina miklu miðils- og sköpunarhæfileika sem þú býrð yfir. Ekk- ert væl! Ef maður hugsar stórt, verður maður stór. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. Ra3 cxd4 8. cxd4 Db6 9. O-O Rb4 10. h4 a6 11. Bf4 Rc8 12. Dd2 Ra7 13. Hfc1 h6 14. Hc3 Be7 15. h5 Ba4 16. b3 Bd7 17. Rc2 Rb5 18. Bxb5 axb5 19. Re3 Ha3 20. Hcc1 Da5 21. Rc2 Rxc2 22. Dxc2 Bc6 23. Hd1 Da7 24. Dd2 Kd7 25. Hdb1 Ha8 26. Hb2 Da5 27. Dd3 Dd8 28. Re1 H3a6 29. Dg3 Dh8 30. Dd3 H8a7 31. Bd2 Ba3 32. Hc2 Be7 33. Df3 Ke8 34. Rd3 Dh7 35. Bb4 De4 36. Bxe7 Dxd4 Staðan kom upp í rússnesku deilda- keppninni sem er nýlokið í Sochi. Ofurstórmeistarinn Alexei Shirov (2699) hafði hvítt gegn Michael Roiz (2616). 37. Bc5! Dxa1+ 38. Hc1 Dxa2 39. Dg4! hvíta drottningin kemst nú í tæri við svarta kónginn og ræður það úrslit- um. 39...b6 40. Bd6 Dd2 41. Dxg7 Dg5 42. Df8+ Kd7 43. Rf4 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Fjallabaksleið. Norður ♠63 ♥ÁK9532 ♦1093 ♣82 Vestur Austur ♠D1072 ♠G985 ♥1084 ♥DG76 ♦G4 ♦D87 ♣D1053 ♣G9 Suður ♠ÁK4 ♥-- ♦ÁK652 ♣ÁK764 Suður spilar 3G. „Of Road Declarer Play“ er heiti á nýrri og ágætri bók eftir breska höf- undinn David Bird, en eins og nafnið gefur til kynna er sameinandi stef bók- arinnar ýmsar fjallabaksleiðir í úrspili sagnhafa. Í dæminu að ofan er vandinn sá helstur að komast inn í borð til að taka á ÁK í hjarta. Sér lesandinn leið með spaðatvisti út (fjórða hæsta)? Við blasir að fría tígulinn, en það gefur ekki nema átta slagi að taka ÁK og spila þeim þriðja – þá verður engin leið að nálgast hjartaslagina. Hér þarf að fórna slag til að tryggja tvo – spila litlum tígli tvisvar að 109x. Vörnin fær þá tvo slagi á tígul (og tvo á spaða), en í staðinn kemst sagnhafi inn í borð og fríar um leið níunda slaginn á fimmta tígulinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Tveir landsliðsmenn hafa sagt sig frá einu af lands-liðum Íslendinga vegna kostnaðar við að komast á æfingar. Í hvaða grein? 2 Jón Ólafsson tónlistarmaður er að senda frá sér nýjadisk. Hvað heitir hann? 3Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Harðarson gat loks-ins leikið með liði sínu í Noregi eftir þrálát og síend- urtekin meiðsli. Hjá hvaða liði leikur hann? 4 KK lagði út af og söng vísuna Ég hef selt hann gamlaRauð / er því sjaldan glaður, á Miðborgarþingi. Eftir hvern er vísan? Svör við spurningumgærdagsins:1. Hvaðan er Konono N°1 danstónlistarsveitin sem kemur fram á Listahátíð í Reykjavík? Svar: Kongó. 2. Kristín Guðmundsdóttir er elsti Íslendingurinn. Hversu gömul er hún? Svar: 105 ára. 3. Hvað verða margir ydd- aðir blýantar í kjörklefunum í Reykjavík í dag? Svar: Um 5000. 4. Netfyrirtæki hefur kannað möguleika á netþjónabúi hér á landi. Hvaða fyrirtæki? Svar: Yahoo. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Sumarferðir 2007 Glæsilegur blaðauki um ferðasumarið 2007 á Íslandi fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 25. maí Meðal efnis er: • Fjölskylduvænar uppákomur um land allt • Veitingastaðir • Tjaldsvæði og aðrir gistimöguleikar • Veiðimöguleikar í öllum landshlutum • Fuglalíf á Íslandi • Gönguleiðir við allra hæfi • Afþreying fyrir smáfólkið • Hátíðir og skemmtilegir atburðir og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 21. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.