Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 37 af norðureyjunum, eftir athyglisvert flug yfir þesari eyjaveröld. Þýðir ekkert að dóla Tíu manna áhöfn móðurskipsins og veiðibátanna tók vel á móti hópn- um í mollunni og engum tíma var eytt til ónýtis; um leið og farið var yfir dagskrána framundan um borð í skipinu var stímt á miðin. Og í síð- deginu var fyrsta kennslustund; Pe- luffo sýndi hvernig stórmeistarar kasta popperum. Aflið þvílíkt að maður hélt að þessir tröllvöxnu spúnar myndu aldrei lenda. Og síð- an dregið inn með rykkjum og frussi. Það virkaði því innan skamms var fyrsta brynstirtlan komin á. Hún var um tíu kíló og svo var Þorsteinn J. farinn að kasta og fiskur kominn á popperinn. Fimm kílóa rauður karfalegur snapper lá innan skamms á þilfarinu. „Ef fólk heima í Louisiana heyrði um svona stóran snapper myndir það ekki trúa mér,“ sagði Bandaríkjamað- urinn Mark. Þeir félagar voru lengi að dunda sér við að gera flugu- veiðibúnað sinn kláran; stangir fyrir línur átta og tólf, og sterkustu og vönduðustu hjól sem völ er á. Enda er það raunin að þessir stóru fiskar eru fyrst og fremst þreyttir með hjólinu; ef stönginni er beitt að ráði geta þeir kubbað hana sundur. Flugnavalið var nýstárlegt okkur úr Atlantshafinu norðanverðu. Einkum þó flugur af tegundunum Clouser Minnow og Crazy Charlie. Þorsteinn J. er slyngur flugukast- ari og hertur í glímum við íslenska vatnsfiska, en eitthvað fannst Pe- luffo hann taka varlega á fiski sem var kominn á popperinn hjá honum. „Þetta er ekki fínlegur veiðiskapur, enginn helvítis silungsveiði,“ sagði hann, tók stöngina af Þorsteini og hamaðist við að draga inn, með til- heyrandi líkamsfettum. „Maður þarf að nota alla sína Bitinn! John Peluffo leiðsögumaður lyftir fiskhausnum upp úr hafinu. Hákarlinn hirti allt hitt af Þorsteini J. Geitarfiskur Þeir eru ekki allir stórir í sjónum við Maldíveyjar, en margir fallegir. Ekki er algengt að geitarfiskar taki flugu. the illusion of perfection Bjóðum 10% kynningarafslátt og kaupauka. Velkomin á kynningu í Sigurbogann mánudaginn 14. maí kl. 13-17 3 spennandi nýjungar frá La Prairie: • Lip Renewal Concentrate • Lip Line Plumper • Revitalizing Eye Gel www.laprairie.com Laugavegi 80 • Sími 561 1330 www.sigurboginn.is Hönnun / bestun Fjármál / stjórnun Þróun / nýsköpun Tölfræði / greining Efni / varmi Orka / umhverfi Stýringar / sjálfvirkni Hagkvæmni / hagnýting VERKFRÆÐIDEILD www.hi.is Umsóknarfrestur er til 6. júní Nánari upplýsingar á www.verk.hi.is VÉLA- OG IÐNAÐAR- VERKFRÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.