Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 53 Til sölu Lúxus sumarhús í Ásgarðslandi. Nýkomið í einkasölu glæsilegt, nýlegt (2005), vandað 80 fm sumarhús, auk 20 fm gesta- húss, í landi Ásgarðs í Grímsnesi. Húsið skiptist m.a. þannig: Tvö rúmgóð herbergi, stór stofa og eldhús, baðherbergi, geymsla ofl. Gestahús: Svefnherbergi og baðherbergi. Hitaveita. Kjarri vaxin 0,8 ha eignalóð. Parket og náttúruflísar á gólfi. Ca 150 fm verönd m. heitum potti. Ca 60 km frá Reykjavík. Ath. lækkað verð 27,5 millj. Sumarhús Hraunhvammur - Grímsnesi Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Opið hús sunnudag frá kl. 15-17 Hörpugata 12 – Skerjafjörður Falleg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli. Tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús með fallegri innréttingu. Björt stofa með útsýni út á sjóinn. Sérinngangur. Stór gróinn garður – einstök staðsetning. Verð 21,9 millj. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SAFAMÝRI - GÓÐ STAÐSETNING Mjög góð 3-4 herbergja íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin) í þríbýlishúsi við Safamýri. Íbúð- in skiptist þannig: Stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og hol. Íbúðin er með sérinngangi og geymsla er inn af anddyri. Sameiginlegt þvottahús. Áhv. 17,8 millj. frá Glitni. V. 23,3 m. 6596 VOGALAND - FOSSVOGI Glæsilegt 339 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Foss- vogsdalnum. Nýstandsett hús. Lóðin er mjög gróin og falleg með heitum potti og verönd til suðurs. 6585 HEIÐARGERÐI - FRÁBÆR STAÐSETNING Fallegt tvílyft einbýlishús ásamt bílskúr á mjög rólegum og góðum stað, innst inn í lokuðum botnlanga. Á neðri hæðinni er for- stofa, 2 saml. stofur, herbergi, eldhús, baðh. og þvh. Á efri hæð eru 3 herb., o.fl. V. 46,4 m. 6564 MELGERÐI Um er að ræða 2-3ja herbergja lítið einbýli. Húsið er klætt að utan. Húsið stendur á góðri lóð. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús og geymslu. Góður frí- standandi bílskúr. Húsið er hlaðið fram að stofu sem er úr timbri. V. 30,0 m. 6582 ÁLFHÓLSVEGUR - FALLEGT ÚTSÝNI 3ja herbergja björt og falleg íbúð á góðum stað í Kópavogi. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og tvö svefnherbergi. Mjög góð sérgeymsla fylgir í kjallara. V. 19,5 m. 6572 HÁTÚN - LYFTUBLOKK Góð 54,7 fm tveggja herbergja íbúð í vin- sælu lyftuhúsi nálægt miðbænum. Íbúðin skiptist í stofur, herbergi, baðherbergi og eldhús. Svalir eru í suður og mikið útsýni í austur úr stofunni og af svölum. V. 15,9 m. 6602 VESTURVALLAGATA - NÝLEG Í VESTURBÆNUM Nýleg og gullfalleg 81,7 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofugang, þvottaherbergi og geymslu, baðherbergi, tvö góð svefnherbergi, stofur og eldhús. Íbúðin er hin vandaðasta m.a. sérsmíðaðar innréttingar, vönduð tæki o.fl. V. 25,5 m. 6612 FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Grænás 1A, Reykjanesbær Björt og vel skipulögð, 108 fm, 4ja herb. íbúð í Njarðvík. Góð stofa, inn af henni sól- stofa m. dyrum út á svalir í suðvest- ur. Eldhús með eikarinnréttingu og borðkrók. Baðherbergi nýlega endur- nýjað með glæsilegu hornnuddbað- kari. 3 rúmgóð herbergi. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Frábært útsýni. Verð 17,2 millj. Nánari upplýsingar gefur Ásdís sölu- fulltrúi, í síma 898-3474. að gera betur og höfum farið fram á það. Þar til kröfum okkar er mætt sjáum við okkur ekki fært að ráða okkur til starfa við sjúkrahúsið. Þetta eru slæmar fréttir fyrir alla, hvort sem það erum við sjálfar, fæð- andi konur eða þeir sem halda utan um okkar sameiginlegu fjárhirslur. Að reka kvennasviðið með yfirvinnu þeirra sem fyrir eru og vaktavinnu stjórnenda getur ekki verið hag- kvæmara en að ráða til starfa nýjar ljósmæður á sanngjörnum launum. Við berum meiri virðingu fyrir starfinu og menntun okkar en svo að við sættum okkur við að litið sé á okkur sem láglaunastétt. Fæðandi konur og fjölskyldur þeirra eiga betra skilið. Ef fram heldur sem horfir verður enn frekari flótti úr stéttinni og það dugar ekki enda- laust að láta þá sem eftir eru hlaupa hraðar. Þau mjúku gildi sem stéttin stendur fyrir faglega hafa verið okkur dragbítur í kjarabaráttu. Stjórnvöld hafa gert því skóna að endalaust sé hægt að ganga á fórn- arlund kvennastétta sem sinna umönnunarstörfum í þágu sam- félagsins. En við þurfum að gera okkur grein fyrir því að nútímafólk sættir sig ekki við annað en mann- sæmandi laun fyrir krefjandi ábyrgðarstörf eftir langt og strangt háskólanám. Þótt heilbrigðismál séu stærsti útgjaldaliður ríkisins þá kostar það einfaldlega ennþá meira að reka heilbrigðiskerfið með sóma- samlegum hætti. Stjórnvöld verða að hafa hugrekki til að gera það sem er rétt. Það þarf ekki að vera póli- tískt sjálfsmorð að auka framlög til heilbrigðismála. Hins vegar óskum við engum þess að standa ábyrgur í brúnni þegar slysin verða inni á sjúkrahúsunum vegna manneklu og langvarandi álags. F.h. útskriftarnema í ljósmóð- urfræði við HÍ. » Verðandi ljósmæðursætta sig ekki við þau laun sem í boði eru. Að öllu óbreyttu ráða þær sig ekki til starfa á Landspítala – háskóla- sjúkrahúsi í vor. Höfundur er verðandi ljósmóðir. Fréttir á SMS Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.