Morgunblaðið - 30.06.2007, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.06.2007, Qupperneq 17
þátttökuna Lag fyrir hvern áratug: Guitar Islancio Góð málefni styrkt í Einkabankanum Áheitamörk í Landsbankadeildinni Einu lengsta afmælisboði sögunnar er að ljúka því dagurinn í dag, 30. júní, markar endi á 365 daga hátíð í tilefni af 120 ára afmæli Landsbankans. Afmælisárið hefur verið það viðburðaríkasta og skemmtilegasta í sögu bankans og má ætla að atburðir í tilefni tímamótanna hafi verið fleiri en afmælisárin 120. Viðtökurnar hafa auk þess verið með eindæmum góðar og hundruð þúsunda gesta tekið þátt í afmælisfagnaðinum með okkur. Á þessum tímamótum færum við starfsfólki Landsbankans og lands- mönnum öllum okkar bestu þakkir fyrir sinn þátt í að gera afmælisárið ógleymanlegt og vel heppnað í alla staði. Þó afmælisárið sé liðið mun afmælisandinn lifa áfram í banka allra landsmanna. Kær kveðja frá Afmælisnefnd Landsbankans f.h. bankaráðs og bankastjórnar. Björgólfur Guðmundsson Formaður bankaráðs Landsbankans Kjartan Gunnarsson Varaformaður bankaráðs og formaður Afmælisnefndar Halldór J. Kristjánsson Bankastjóri Sigurjón Þ. Árnason Bankastjóri Þrettándagleði á Ingólfstorgi Frítt inn á Kjarvalsstofu á Borgarfirði eystra „Miðbærinn brennur” – sögusýning í Árbæjarsafni Sýning á vélasafni bankans Afmælisterta og skemmtiatriði í útibúum 2007 Listskautafélags Reykjavíkur Obbosí-tónleikar Sögusýning Landsbankans – 12.000 gestir Grillveisla í Hljómskálagarði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.