Morgunblaðið - 30.06.2007, Page 44

Morgunblaðið - 30.06.2007, Page 44
44 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) Sími 513 4300 Höfum fengið í sölu Árbæ, sem er vandað og fallegt 53,7 fm sumarhús með 18 fm millilofti og gömlum 7,2 fm geymsluskúr og nýju c.a. 10 fm húsi. Bústað- urinn er á 5,000 fm eignar- lóð á fallegum stað í skógi vöxnum trjálundi, rétt við litla á og snýr eignin sér- lega vel með tilliti til kvöld- sólar. Nýlegur og flottur fimm manna heitur pottur á sérbyggðum palli og einnig er veiðiréttur í Grafará og kvíslum hennar sem liggja við lóðarmörkin. Stutt er í alla þjónustu á Laugarvatni. Verð 15,8 m. Sumarhús - Gröf í Bláskógarbyggð Vilhjálmur Bjarnason lögg. fast.sali Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG FANN TÍKALL Í ÞURRKARANUM ÞÚ ÁTTIR HANN FYRIR... KJÁNINN ÞINN AMMA MÍN REYNIR ALLTAF AÐ FELA TEPPIÐ ER AMMA ÞÍN EKKI AÐ KOMA ÉG ÞARF AÐ VERA FLJÓTUR AÐ HUGSA... HÆTTU ÞESSU KALVIN! ÉG ER ORÐIN LEIÐ Á ÞESSU! HÆTTU ÞESSU KALVIN! KOMDU HINGAÐ NÚNA! ÞÚ ÞARFT AÐ FARA Í BAÐ! ÞAÐ HLÝTUR AÐ KOMA AÐ ÞVÍ AÐ HÚN ÁTTI SIG Á ÞVÍ AÐ ÞETTA ER EKKI ERFIÐISINS VIRÐI KALVIN! HVAR ERTU KALVIN! ÆTLAR ÞÚ EKKI AÐ BORÐA MATINN SEM ÞÚ ELDAÐIR NEI, ÉG HELD EKKI... ÉG SÁ HVERNIG HANN VAR BÚINN TIL ÉG ER EKKI FYRIR HÓPSAMGÖNGUR SJÁÐU, LALLI... NÝJA LÍFTRYGGINGIN OKKAR VAR AÐ KOMA HVERNIG LÍTUR ÞETTA ÚT? TRYGGINGIN MÍN Á EKKI EFTIR AÐ KOSTA NEITT MEIRA ÞRÁTT FYRIR AÐ ÉG HAFI SAGT ÞEIM FRÁ ÖLLUM FYRRI VEIKINDUM MÍNUM... EN VIÐ FÁUM EKKI BORGAÐ EF ÉG DEY ÚR EXEMI EÐA SÓLBRUNA EF ÞEIR HALDA AÐ ÉG SÉ KÓNGULÓARMAÐURINN ÞÁ SKJÓTA ÞEIR ÖRUGGLEGA EKKI Á MIG HVAÐ EIGUM VIÐ AÐ GERA? HANN ER EKKI SKOTHELDUR! ÉG HELD NÚ SÍÐUR! ALLT Í EINU... HVA...? dagbók|velvakandi Misræmi í sjónvarpsdagskránni ÉG beið spennt eftir endursýningu Stöðvar 2 á framhaldsmynd í tveim hlutum sem nefnist Human Traf- ficking, sem fjallar um mansal á börnum og konum. Fylgdist ég því náið með dagskrá vikunnar í Morg- unblaðinu, Fréttablaðinu og vikurit- unum Fræ og Dagskrá vikunnar. Samkvæmt vikuritinu Fræ 24. maí átti „magnaður tryllir um ör- yggisvörð“ að vera sýndur á eftir spennuþættinum 24. Eftir tryllinn átti svo að sýna Gothica kl. 00.40 og kl. 2.15 og einnig kl. 3.40 átti að sýna framhaldsmyndina Date TV. Samkvæmt Dagskrá Vikunnar átti fyrrnefnd Gothica að vera sýnd kl. 2.15 en fyrri og seinni hluti Date TV áttu að vera kl. 3.40. Í Fréttablaðinu stóð að endursýn- ing fyrri hluta Human Trafficking ætti að hefjast kl. 22.55, kl. 00.25 var seinni hlutinn síðan auglýstur. Í Morgunblaðinu var fyrri hluti Human Trafficking auglýstur en ekki sá seinni. Mér finnst með ólíkindum að ekki skuli vera samræmi milli auglýstra dagskrárliða í þessum vikuritum. Af þeim sökum missti ég af seinni hluta framhaldsmyndarinnar því hún var ekki auglýst í þeim. Ég hafði samband við Stöð 2 og þau vilja ekki sýna myndina aftur og bentu mér á stod2.is til að fá upplýs- ingar um rétta dagskrá. Nú nota ekki allir Netið og því vil ég sjá vandaðri vinnubrögð í vikuritunum svo hægt sé að fara eftir þeim. Guðrún. Þakkir til Morgunblaðsins NÝLEGA sendi undirritaður grein til Morgunblaðsins en hún fór í klessu vegna vankunnáttu í nútíma- fjölmiðlun. Þegar ég sendi grein mína leið mér eins og ég hefði nýlega fengið yfir mig gusu Óvinarins í gervi Lárusar heitins Pálssonar leik- ara. Þessa ljúfmennis, sem gat gert gervi fjandans svo ljóslifandi, að það lá við að maður færi í felur undir bekki eða niður í gólfinu. Svo mögn- uð var upplifunin. Í svipaðri upplifun var ég í glímu minni við prentvillupúkann eða tæknipúkann eins og að framan greinir. Vandinn er nú leystur. Ég þurfti ekki sakramenti, bara meiri kunnáttu. Þetta er eitt af því sem við eldri borgarar þurfum hjálp við. Tölvur urðu ekki almenningseign fyrr en eftir 1974. Fyrir þann tíma fékk aðeins „sérvalið lið“ aðgang að slíkum lúxus. Ég nefni engin nöfn, þeir vita, sem þekkja. Páll B. Helgason. Veðurfréttirnar illskiljanlegar ÞAÐ gengur ekki að láta útlending lesa veðurfréttir Ríkisútvarpsins, ég skil varla annað hvert orð sem lesar- inn segir. Við borgum fyrir Ríkis- útvarpið og eigum því ekki að láta bjóða okkur upp á þessi vinnubrögð. Ég vil að Rás 1 taki þetta til athug- unar. Hlustandi. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Í júní var 19 manna hópur Íslendinga á ferðalagi í Ísrael. Laugardaginn 16. júní var hópurinn í Tiberias og notuðu nokkrar konur tækifærið og hlupu kvennahlaupið. Íslenskt kvennahlaup í Tiberias SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 563 5600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.