Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 geðslag, 8 gust- ur í húsum, 9 gjálfra, 10 kjaftur, 11 rugga, 13 búa til, 15 böggull, 18 ísbrú, 21 endir, 22 tappagat, 23 látin, 24 sög. Lóðrétt | 2 geðvonska, 3 rudda, 4 blóts, 5 hindra, 6 spil, 7 vegur, 12 stormur, 14 afkvæmi, 15 aft- urkreistingur, 16 skrifa, 17 flatfótur, 18 röng, 19 bárur, 20 hnoss. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stagl, 4 útlát, 7 galin, 8 fágæt, 9 dós, 11 tært, 13 lafa, 14 íhuga, 15 nísk, 17 sekk, 20 odd, 22 pjakk, 23 aldin, 24 rætur, 25 tarfi. Lóðrétt: 1 siglt, 2 aular, 3 land, 4 úlfs, 5 lygna, 6 totta, 10 ólund, 12 tík, 13 las, 15 núpur, 16 skart, 18 eldur, 19 kunni, 20 okur, 21 datt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú skilur nú hvernig það virkar að gefa og þiggja í sambandi. Og þegar skiln- ingurinn vex á þessu hárfína sam- skiptamunsti viltu þróa sambandið í nýja átt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú vilt ekki fara að sofa að degi loknum. Það er eins og þú sért í boði þar sem maturinn er æði, fólkið frábært og þér finnst svo gaman að þú vilt aldrei fara heim. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er ekki bara að þú breytir í samhljómi við umhverfið, heldur segja sumir að þú sért fulltrúi friðarins. Án þíns framlags væri umhverfið allt öðruvísi. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver er afbrýðisamur, eða skilur þig bara alls ekki. Hvert sem málið er – það verður eitthvert mál – láttu það sem vind um eyru þjóta. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Næstu þrjá daga verðurðu fullur af góðri orku sem þú munt nýta vel. Byrjaðu núna. Þú kannt að gera það besta úr góð- um hlut, en hjálp frá meyju skaðar ekki. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þér hefur tekist að breyta tímabili í lífi þínu á farsælan máta. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið. Segðu frá, sumir munu njóta þess, aðrir ekki. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Tilfinningasúpa mallar. Fólk segir þér að hræra ekki í pottinum, en einhver verður að passa að súpan brenni ekki við. Þú getur gert það án þess að særa nokk- urn. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Mikið er undir því komið hvað þér finnst. Þú verður því að líta á öll verkefnin þín sem eitthvað sem þig langar virkilega að gera, annars sogast orkan úr þér. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það verða að minnsta kosti þrjú tækifæri til að neita að taka stóra ákvarðanir, hvort sem ábyrgðin er þín eða ekki. Fáðu á hreint hver ber ábyrgðina og hlutirnir ganga betur fyrir sig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Félagslífið stendur í miklum blóma, sem þýðir að þú þarft að standa við gefin loforð. Hefurðu gefið of mörg? Jæja, þú lærir af því fyrir næstu vin- sældabylgju. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú skapar svo mikinn æsing í kringum verkefnið þitt að aðrir vilja ólmir vera með. Í kvöld óskarðu þess að aðrir taki erfiða ákvörðun fyrir þig, en ekki leyfa það. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er dásamlegt að uppgötva veiku hliðarnar á sjálfum sér – eða þann- ig. Þá uppgötvarðu hvernig samstarfs- félaga þig vantar: einhvern sem bætir þig upp. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 Df6 6. d4 exd4 7. e5 Dg6 8. Rxd4 Bh3 9. Df3 Bg4 10. Dg3 0- 0-0 11. Be3 Re7 12. c4 c5 13. Rf3 Rf5 14. Df4 Be7 15. Kh1 Rxe3 16. Dxe3 Hd3 17. De2 Hhd8 18. Rc3 Dh5 19. Rd5 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í Búdapest sem lauk fyrir skömmu. Nick Adams (2.218) hafði svart gegn Önnu Ruszin (2.125). 19. … H8xd5! 20. cxd5 Hxf3! 21. Kg1 Hh3 22. f3 Hxh2 23. Dc4 Hh1+ 24. Kf2 Bh4+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Styrkur lokuðu handarinnar. Norður ♠K94 ♥K732 ♦KD84 ♣K4 Vestur Austur ♠G2 ♠D1083 ♥54 ♥DG10 ♦10973 ♦Á52 ♣D9865 ♣1032 Suður ♠Á765 ♥Á986 ♦G6 ♣ÁG7 Suður spilar 4♠ (hjörtu). „Nýttu þér styrk lokuðu hand- arinnar,“ er heilræði, sem Tony For- rester setti fram í sígildri grein fyrir tveimur áratugum. Norski spilarinn Geir Olaf Tisevoll er vel lesinn. Hann var í suður og fékk út tromp gegn fjór- um hjörtum. Spilið er frá EM í Tyrk- landi og víða fengust 11 slagir eftir út- spil í láglit, en trompið gefur ekkert. GeO fann hins vegar leið til að setja pressu á austur. Hann tók á hjartaás, fór inn í borð á laufkóng og spilaði tígli að gosanum. Austur hitti á að dúkka, en næsta próf stóðst hann ekki: Geo spilaði hjarta á kóng og aftur LITLUM tígli úr borði! Nú fór austur á taugum og stakk upp ás. Það þýddi að tveir spaðar fóru niður í KD í tígli og GeO fékk 11 slagi „the hard way“. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Reykjanesbær er stærsti hluthafinn í HitaveituSuðurnesja. Hver er bæjarstjóri í Reykjanesbæ? 2 Sumartónleikar verða í Akureyrarkirkju alla sunnu-daga í sumar. Hver er organisti í Akureyrarkirkju? 3 Hver skoraði sigurmark KR gegn Fram í Landsbanka-deildinni á fimmtudag? 4 Hvað heitir nýr utanríkisráðherra í Bretlandi, sáyngsti í 30 ár? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir fjörðurinn þar sem Sléttahlíð stendur sem seld var á uppboði fyrir 60 milljónir? Svar: Loðmundarfjörður. 2. Hvað heit- ir eiginkona Gordons Browns, hins nýja forsætisráðherra Breta? Svar: Sarah. 3. Hvar er forseti Íslands staddur í heimsókn um þessar mundir? Svar: Tyrklandi. 4. Hver er nýr aðstoðarmaður Jó- hönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra? Svar: Hrannar Björn Arnarsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR UMHVERFISSTOFNUN festi ný- verið kaup á tveimur reiðhjólum sem standa starfsmönnum til boða í vinnutíma ef þeir þurfa að fara á fundi eða sinna öðrum erindum yfir daginn. Hjólin eru sérmerkt stofn- uninni, græn að lit og hafa þau verið í stöðugri notkun. Er þetta gert til að draga úr akstri vegna ferða starfsmanna á vegum stofnunar- innar í vinnutíma innanbæjar. Starfsmenn Umhverfisstofnunar létu heldur ekki sitt eftir liggja í keppninni Hjólað í vinnuna sem lauk 22. maí og urðu í þriðja sæti í flokki fyrirtækja með 70-149 starfsmenn. Reiðhjól fyrir starfsmenn ÚTLIT er fyrir gott vinnuveður á hreinsunardeginum í Háaleitis-, Bú- staða- og Fossvogshverfi í dag. Reiknað er með að 45 starfsmenn frá Framkvæmdasviði og Umhverf- issviði borgarinnar taki þátt í átak- inu, auk 10 starfsmanna frá Þjón- ustumiðstöð hverfisins og ÍTR, sem halda utan um grillhátíðina. Dagskráin hefst kl. 11 á fjórum stöðum: Við Álftamýrarskóla, Hvassaleitisskóla, Breiðagerð- isskóla og Fossvogsskóla. Starfs- menn borgarinnar sjá um að útdeila verkefnum, verkfærum og appels- ínugulum einkennisvestum átaks- ins. Síðan taka starfsmenn og íbúar höndum saman við úrlausn verk- efna fram til klukkan tvö, en þá verður glaðst saman yfir góðum ár- angri í grillveislu sem haldin verður við Breiðagerðisskóla. Í húsnæði frístundaheimilisins Sólbúa verður kynnt úttekt á lítilli könnun sem nemendur á unglinga- stigum skólanna gerðu á veggja- kroti og skemmdarverkum í hverf- inu. Listi yfir ábendingar íbúa frá samráðsfundi sl. þriðjudag hefur nú verið settur inn á vefsíðu átaksins. Tiltekt í Háaleitis-, Bústaða- og Fossvogshverfi LEIÐABÓK Ungmennafélags Ís- lands (UMFÍ) er komin út. Bókin hefur að geyma upplýsingar um 276 stikaðar gönguleiðir og tuttugu fjalla- toppa sem eru fjölskylduvænir. Í fréttatilkynningu segir m.a.: Nú í ár er 100 ára afmæli UMFÍ en frá upphafi hefur mottó þess verið „Ræktun lýðs og lands“. Verkefnið Göngum um Ísland fellur því vel að upphaflegu og núverandi mark- miðum Ungmennafélagshreyfing- arinnar. Leiðabók UMFÍ veitir upplýsingar um áhugaverðar gönguleiðir á við- komandi svæði – hver leið í bókinni tekur um 30-120 mínútur að ganga og er því kjörin fyrir alla göngufæra ein- staklinga. Einstaka gönguleiðir í bók- inni eru aðgengilegar hreyfihöml- uðum og fólki bundnu hjólastól en því miður eru þær ekki margar enn sem komið er, segir í tilkynningu. Fjalla- topparnir tuttugu eru aðeins strembnari og taka ögn lengri tíma að ganga upp á en á toppi þessara fjalla eiga að vera gestabækur sem hver og einn er beðinn að skrifa í því í haust verða nöfn dregin úr þessum bókum og viðurkenningar veittar. Ungmennafélag Íslands heldur líka í samstarfi við aðra aðila úti heimasíðunni www.ganga.is. Á henni má finna upplýsingar um merktar leiðir á öllu landinu ásamt því að veita upplýsingar um hvaða skipulagðar göngur eru á döfinni. Þeir aðilar sem vinna í því að stika gönguleiðir eru hvattir til að hafa samband við UMFÍ til að koma þeim á kortið og á heima- síðuna. Leiðabók UMFÍ er hægt að nálgast á Olísstöðvum, upplýsinga- miðstöðvum og víðar. Leiðabók Ungmennafélags Íslands um stikaðar leiðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.