Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 47 VIÐ Íslendingar erum mun duglegri að fara í bíó en frændur okkar ann- ars staðar á Norðurlöndunum. Að- sókn að íslenskum kvikmyndahúsum jókst um ein 20% á fyrsta fjórðungi ársins og einnig stefnir í aukningu nú á öðrum fjórðungi ársins þótt þær tölur liggi ekki enn fyrir. Á sama tíma hefur bíóaðsókn dregist saman á Norðurlöndunum. Frá þessu greinir á fréttavef Lands og sona. Þar kemur einnig fram að íslensk- ar kvikmyndir eiga stóran þátt í auk- inni aðsókn en á fyrstu þremur mán- uðum ársins var kvikmyndin Köld slóð sú þriðja mest sótta hér á landi. Alls sáu 14.404 myndina í janúar, febrúar og mars og aðeins 300 (22.197 áhorfendur) og Night At the Museum (27.173 áhorfendur) drógu til sín fleiri áhorfendur. Þá fengu Foreldrar Ragnars Bragasonar 5.743 manns í heimsókn og teiknimyndin Anna og skapsveifl- urnar eftir Gunnar Karlsson og CA- OZ 3.112 manns. Einnig seldust 2.226 miðar á Mýrina hans Baltasars Kormáks á árinu, til viðbótar við þá 81.580 miða sem seldust í fyrra. Þetta hjóta að teljast ánægjulegar fréttir fyrir íslenska kvikmynda- gerð. Á sama tíma minnkar aðsókn í Finnlandi um 20% og Noregi um 12,8%, en minna í Danmörku (4%) og Svíþjóð (1%). Þess má svo geta að bíómarkaður- inn íslenski er hlutfallslega stærri en hinna Norðurlandaþjóðanna; við för- um að meðaltali um fimm sinnum í bíó á ári en aðrir Norðurlandabúar tæplega tvisvar. Köld slóð Íslenskar kvikmyndir sækja í sig veðrið. Þær höfðu um 8 % markaðshlutdeild fyrri hluta árs. Duglega bíóþjóðin  Bíómarkaðurinn á Íslandi er hlutfallslega stærri en aðrir á Norðurlöndum  Aðsóknin í bíó eykst töluvert BMW318ADVANTAGE - 2.0l 129 hö. - 7,9 ltr/100 km . - Verð kr. 3.750.000 BMW320 EXCLUSIVE - 2.0l 150 hö. - 7.4 ltr/100km. - Verð kr. 4.290.000 BMW325xi PRESTIGE* (4x4) - 2.5l bensín / 9,2 ltr/100 km Hröðun 0-100 7,5 sek - 218 hö. Verð kr. 5.900.000 Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri sími: 461 1099 Hafnarfjörður sími: 510 9500 All ra síð us tu sæ tin ! Terra Nova býður nú síðustu sætin til Golden Sands í Búlgaríu í júlí á ótrúlegum kjörum. Gríptu tækifærið og skelltu þér til þessa vin- sæla sumarleyfisstaðar sem býður þín með frábæra strönd, einstakt loftslag, ótæmandi afþreyingarmöguleika, fjölbreytta veitingastaði og fjörugt næturlíf. Súpersól til Búlgaríu Þú bókar sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Kr. 29.995 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn í hótel- herbergi/ stúdíó/íbúð í viku. Súpersól tilboð, 9. júlí. Aukavika kr. 10.000 á mann. Kr. 39.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli í viku. Súpersól tilboð, 9. júlí. Aukavika kr. 10.000 á mann. 9. júlí frá kr. 29.995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.