Morgunblaðið - 30.06.2007, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.06.2007, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 53 PLÖTUFYRIRTÆKI hafa brugð- ist misjafnlega við spilastokkavæð- ingu heimsins. Sum hafa reynt að gera viðskiptavinum sínum lífið leitt með því að takmarka hvernig þeir geta nýtt sér plöturnar sínar, en önnur hafa reynt að gera þeim til geðs. Sena braut blað í útgáfu- sögu Íslendinga þegar fyrirtækið gaf á dögunum út disk sem er bein- línis ætlaður fyrir spilastokka – en fyrirtækið pakkaði hinu vinsæla fimm diska safni af íslenskum lög- um frá níunda áratugnum, „80’s- lögum“, á einn disk sem sér- staklega er ætlaður fyrir þá sem nota spilastokka frá Apple, iPod. Ekki fyrir geislaspilara Diskinn er ekki hægt að spila í geislaspilara (það er reyndar hægt en ekkert heyrist nema skruðn- ingar og skrækir), en ef hann er settur í tölvu sést að á honum er mappa sem síðan er dregin inn í iT- unes í tölvu viðkomandi og í fram- haldi af því er hægt að lesa lögin inn á iPod-spilastokk. Lögin eru vistuð á mp4-sniði og því ætluð fyr- ir iPod og iTunes, en iPod er lang- útbreiddasti spilastokkurinn hér á landi líkt og víðast hvar. Höskuldur Höskuldsson, útgáfustjóri hjá Senu, segir að fyr- irtækið sé að bregðast við nýrri tækni; það sé löngu ljóst að fólk vilji gjarn- an hlusta á tónlist með þessum hætti og því hafi verið gripið til þessa ráðs. „Þetta er líka hálfgerð tilraunastarfsemi hjá okkur, við vildum prófa þetta núna og ef vel gengur kemur til greina að gefa einhverja diska út með þessu móti í haust.“ Hann segir að einmitt þessi plata hafi verið valin í ljósi þess að þetta safn henti mjög vel í útgáfu sem þessa. Hún hafi mjög víða skír- skotun, „fín partíplata fyrir unga sem aldna,“ segir hann, en disk- urinn er talsvert ódýrari en fimm diska kassinn sem hann byggist á. Strax Þegar þau spiluðu í Kína þóttu það stórtíðindi og Moskva var höf- uðvígi kommúnismans. En þá voru iPodar bara til í framtíðarskáldsögum. 100 lög í vasann Ný safnplata sérstaklega ætluð iTunes og iPod SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eee H.J. - MBL eee L.I.B. - TOPP5.IS eeee KVIKMYNDIR.IS ÁSTIN ER BLIND STEFNUMÓTAMYND SUMARSINS / AKUREYRI / KEFLAVÍK BLIND DATING kl. 8 - 10:10 B.i. 10 ára SHREK 3 m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2 B.i. 10 ára DIE HARD 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára SHREK 3 m/ensku tali kl. 2- 4 - 6 - 8 LEYFÐ FANTASTIC FOUR 2 kl. 2 LEYFÐ HOSTEL 2 kl.10 B.i. 16 ára FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is eeee B.B.A. PANAMA.IS eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee H.J. MBL. eeee F.G.G. FBL. WWW.SAMBIO.IS HEFURÐU UPPLIFAÐ HIÐ FULLKOMNA STEFNUMÓT? Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag SparBíó* 450kr PIRATES 3 KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KL 2 Í KEFLAVÍK SHREK 3 KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG Á AK. KL. 12 Í KRINGLUNNI (ÍSL. OG ENSKT TAL) www.SAMbio.is CODE CLEANER KL. 12 Í KRINGLUNNI Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu MEET ROBINS. KL. 2 Í ÁLFABAKKA BLIND DATING KL. 2 Í ÁLFABAKKA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.