Morgunblaðið - 30.06.2007, Side 56

Morgunblaðið - 30.06.2007, Side 56
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 181. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» 15 milljarða hlutir seldir  Geysir Green Energy keypti í gær hluti sjö sveitarfélaga í Hitaveitu Suðurnesja. Hafnarfjörður og Reykjanesbær seldu ekki. » 4 Ingibjörg finnur stuðning  Utanríkisráðherra segir að mik- inn stuðning sé að finna meðal Afr- íkuríkja við framboð Íslands til Ör- yggisráðsins. »2 Flóttafólkið í Eyborginni  Íslenski rækjutogarinn Eyborg tók um borð laumufarþega sem skildir voru eftir í flotkvíum í skjóli nætur. Skipið sigldi til Möltu með flóttamennina, en einn er látinn. »2 Hver ber ábyrgðina?  Sú spurning vaknar hver ber ábyrgð á gjörðum hlutafélaga fyrst hlutafélagalög lúta ekki að athöfnum einstaklinga. Jón Ásgeir var sýkn- aður þrátt fyrir að héraðsdómur segði Baug hafa brotið lög. » Miðopna SKOÐANIR» Staksteinar: Varist Moggabloggið! Forystugreinar: Íbúalýðræðið breið- ist út | Komið í veg fyrir hryðjuverk Ljósvaki: Öfundsverðir …hæfileikar Af listum: Skógarferð í Reykjanesbæ UMRÆÐAN» Athugasemd við skrif fyrrum … Börn sem vitni Geta Vestfirðingar eignað sér … Nokkur orð um óbeinar reykingar Lesbók: Einu sinni var prinsessa … Leikhúsið er byssa … Börn: Sváfu í hengineti … Snotra heimsækir sveitina LESBÓK | BÖRN » 3 $ )4! - ( ) 5      6  6 6 6 6 6 6 6  6  6 6 6 6 6 6 6 + 7&0 !   6  6 6 6 6 6  89::;<= !>?<:=@5!AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@!77<D@; @9<!77<D@; !E@!77<D@; !1=!!@ F<;@7= G;A;@!7>G?@ !8< ?1<; 5?@5=!1(!=>;:; Heitast 18°C | Kaldast 12°C  Hæg austlæg eða breytileg átt. Víða létt- skýjað en skýjað við austurströndina og sumstaðar þokuloft. » 10 Zlatiborar eru róm- aðir fyrir leiftrandi gáfur og gott skop- skyn. Þið getið kom- ist að fleiru á Wiki- ferðasíðum. »52 VEFSÍÐA» Rafræn ferðabók TÓNLIST» Lada Sport gefur út sína fyrstu plötu. »46 Bandaríska sápan Guiding Light fagn- ar 55 ára afmæli sínu í sjónvarpi og hefur enst öllum sápum lengur. »50 SJÓNVARP» Leiðarljós í 55 ár LEIKLIST» Einleikssýningin Act Alone á Ísafirði. »55 KVIKMYNDIR» Er Daniel að fara að skila inn drápsleyfinu? »49 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Morðhótunum rignir yfir … 2. Tvíburastrákar efstir á … 3. Banderas ætlar aldrei … 4. Paris Hilton fór í dulargervi … ÁHUGAFÓLK um knattspyrnu flykktist á leikina í 8. umferð Lands- bankadeildar karla sem aldrei fyrr í þessari viku. Leikina fimm í umferð- inni sáu 8.408 manns, eða 1.682 að meðaltali á hvern leik, og það þótt tveir væru sýndir beint í sjónvarpi. Flestir mættu á Kópavogsslag Breiðabliks og HK, 2.236 manns, en fæstir á leik Víkings og ÍA, 1.251 áhorfandi. Það er einsdæmi að slík áhorfendatala sé sú lægsta í leik í einni umferð deildarinnar. Ef fram heldur sem horfir verður aðsóknarmetið í efstu deild karla í knattspyrnu slegið í sumar og lang- þráðu 100 þúsund áhorfenda mark- miði náð. Þegar 40 leikjum af 90 er lokið hafa 51.164 áhorfendur mætt á völlinn, eða 1.279 að meðaltali á hvern leik. Það er langt yfir metinu sem var slegið í fyrra þegar 1.089 manns mættu að meðaltali á leik. Aukin spenna á toppi og botni deildarinnar eftir úrslit 8. umferð- arinnar ætti að auka líkurnar á því að metið falli í sumar. Aðsókn aldr- ei verið meiri Leikur Víkingur tapaði fyrir ÍA 0-3. Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is LORA Elín Einarsdóttir hefur í mörgu að snúast þessa dagana en meðal viðfangsefna hennar er verk- efni, styrkt af Nýsköpunarsjóði stúdenta, sem snýst um að gera ökuprófið aðgengilegra en það er. Verkefnið vinnur hún á vegum Al- þjóðahússins en Lora vinnur einnig við vefsíðuviðhald þar í sumar. „Ég er ekki að semja neitt nýtt heldur er ég að gera námið aðgengi- legra fyrir þá sem hafa lítinn orða- forða eða eru lesblindir,“ segir Lora og bætir við að ýmislegt sé auðveld- ara að sýna en að segja frá en hún var í Margmiðlunarskólanum og ætlar að nýta sér það við verkefnið, sem er vefsíða. „Ég ætla að gera orðalista þannig að fólk geti sett músina yfir orðið og þá birtist það í nafnhætti. Þá er auðveldara fyrir fólk að fletta því upp,“ segir Lora en hún hefur unnið verkefnið í sam- vinnu við Ökukennarafélag Íslands. „Ég lít svo á að ég sé að glósa ökunámið, að búa til glósur fyrir aðra,“ segir Lora en hún ætlar að hafa samband við Frumherja, sem sér um að semja prófið, og athuga hvort hægt sé að samræma orða- forðann í prófinu og námsefninu. „Í námsefninu er kannski talað um að bremsa en í prófinu að hemla og það getur verið erfitt fyrir þá sem kunna alveg íslensku en eru bara ekki með nógu góðan orðaforða.“ Lora skráði sig í félagsráðgjöf við HÍ næsta vetur en hún hefur mik- inn áhuga á málefnum innflytjenda. „Ég er barn innflytjanda og hef verið innflytjandi sjálf, var skipti- nemi í Ekvador og bjó í Perú, þann- ig að ég hef upplifað þetta sjálf,“ segir Lora. Glósar ökunámið Vill gera ökunámið aðgengilegra fyrir innflytjendur, lesblinda og alla aðra sem eiga erfitt með lesskilning Í HNOTSKURN »Hægt er að taka ökuprófiðá ensku og einnig er hægt að taka með sér túlk í prófið. »Alþjóðahúsið býður upp ámarghliða túlkaþjónustu. »Lora hefur lengi verið við-loðandi AFS, alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök. »Lora hefur einnig hugsaðsér að vinna með Isec, en það eru samtök háskólanema um allan heim sem vilja þróa leiðtogahæfileika og stuðla að starfsnámi erlendis. Morgunblaðið/Frikki Hjálpsöm Lora hefur mikinn áhuga á málum innflytjenda. STÆRSTA skemmtiferðaskipið sem staldrar við á Íslandi í sumar var á Akureyri í gær og kemur til Reykjavíkur í bítið í dag. Um er að ræða Grand Princess, 109.000 tonna skip sem smíðað var 1998 og var þá stærsta skemmtiferðaskip heims. Pláss er fyrir 3.100 farþega um borð en í þessari ferð eru um 2.900 gestir, auk um 1.100 starfsmanna. Ferð skipsins hófst í Southamp- ton á Englandi, þaðan var siglt til Noregs, þar sem fólkið skoðaði sig um í fjörðunum fallegu. Síðasti við- komustaður Grand Princess í Nor- egi var Álasund, þaðan var siglt til Akureyrar en frá Reykjavík verður siglt áleiðis til Southampton á ný. Farþegar eru flestir frá Banda- ríkjunum og Bretlandi. Fjöldi þeirra spókaði sig í höfuðstað Norðurlands í gær en mjög margir fóru einnig í ferð með langferða- bifreiðum eða leigubílum, t.d. að Mývatni. Stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í sumar Prinsess- an engin smásmíði Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.