Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT
1. Heilsusamlegur inngangur leiðir okkur til vinveitts.
(9)
5. Grúppa með hraða fer í lækningu. (10)
10. Fórnarlamb missir blóm en fær bora. (6)
11. Tál hjá fíl snýst upp í aftöku. (6)
13. Skjótt fær næstum mæli frá hraðtalandi. (9)
14. Gátur um rótartaug plöntu geta alveg verið snúnar.
(7)
16. Alkinn fær núll og þúsund. (8)
17. Ástfangnar og særðar. (7)
20. Fljót fær auðveldan yfirferðar. (8)
21. Við erum stundum meðal yngstu afkvæma kinda. (7)
22. Hleypur á eftir klukku til að finna þá sem eru úr
tísku. (7)
24. Brauðið ristað veldur því að þið sjáið eftir. (6)
26. Snýr við kústum. (6)
28. Dóttir Agamemnons verður kærasta Matt Mur-
docks (Daredevil). (7)
29. Ái, dreg einhvern veginn snemma morguns. (6)
31. Knattspyrnulið sýndi dónaskap og liðaði. (8)
32. Kona sem nær að ráða við. (4)
33. Gunnar fæ já í gelti. (5)
34. Söngur á trúarsamkomu stuðlar að sáttum. (12)
35. Útgerðarmaður sem er skapverri. (7)
36. Mark og skotmál í banka. (8)
LÓÐRÉTT
1. Ættum siði. (6)
2. Fer sleip oft næstum inn í skýin. (8)
3. Gæfa strax hjá skuldurum. (8)
4. Óskýrt tal fylgir bókstafstrú. (4)
6. Keyrði grillið að vantrúaðri? (8)
7. Rimill og Jón flækjast saman í peningum. (9)
8. Fyrir ull með ópi næstum tuði drukkin og alsköpuð.
(9)
9. Brýt til að mynda gagnlegt grafít. (6)
12. Virki djöfuls á Suðurlandi? (6)
15. Hmm, dragir að og hreinsaðir. (8)
17. Næstum sjá teiknimyndahetju búsetta í Afríku. (8)
18. Kom rykið með band fyrir skartgripinn. (9)
19. Næmi línur hefði ég möguleikann. (9)
22. Utar sorgmædd er á ferð til útlanda. (6)
23. Skemmtun grípið til að fá gullið. (10)
25. Rækja utan um hökkuð flök veldur röksemdum. (9)
26. Veita mín flækist fyrir útlendingi. (8)
27. Kasti tekið í bókabúðinni í miðbænum? (8)
30. Ragnar snýst gegn vitlausum. (6)
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12 13
14 15
16
17 18 19
20
21
22 23
24 25
26 27
28
29 30
31 32
33 34
35 36
B Á R Ð A R B U N G A M A L A R L A G
E F N Ð E L
R H G Ó Ð V I Ð R I A
A M S T E R D A M A A K T
N T N A E N N I R E Y N S L A
G R U N D A Ð U R A I Ð
U Ð A R K H V E R S V E G N A
R P I U I U R
Ú B O Ð O R Ð I N V A L B R Á
Ð S A E
S P I L L T I R H R I N G S Ó L A
E Í A Ó K Ð
R M R É T T L Á T A J
M O N I Æ H R Æ R Ð U R
M A N N V I R K I Ð E Ú R
N A R K U K Y R R S E T A
E Ð T P S Í
A N T I L Ó P A O F L Á T U N G U R
T K K T A
K L I N K A
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í um-
slagi merktu: Kross-
gáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross-
gátu 1. júlí rennur út næsta föstudag. Nafn
vinningshafans birtist sunnudaginn 15. júlí.
Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning.
Vinningshafi krossgátunnar 17. júní sl. er
María Gréta Guðjónsdóttir, Lindasmára 46,
201 Kópavogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina
Þjórsárver eftir Guðmund Pál Ólafsson, sem
Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta