Morgunblaðið - 29.07.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.07.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 55 Krossgáta Lárétt | 1 baggi, 4 þrífa, 7 hluta, 8 niðurinn, 9 brotleg, 11 húsleifar, 13 nagli, 14 hyggja, 15 greinilegur, 17 skoð- un, 20 bókstafur, 22 var fastur við, 23 skynfærin, 24 kona, 25 búa nesti. Lóðrétt | 1 sleppa naum- lega, 2 afrennsli, 3 sæti, 4 kná, 5 seint, 6 hagnað- ur, 10 skorturinn, 12 hreinn, 13 gyðja, 15 hamingjan, 16 rotn- unarlyktin, 18 vindleysu, 19 kvarssteinn, 20 hlífa, 21 heiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þrælmenni, 8 eimur, 9 innbú, 10 kyn, 11 tauta, 13 skaða, 15 gangs, 18 útlit, 21 kær, 22 matta, 23 ildið, 24 æðikollur. Lóðrétt: 2 remmu, 3 lurka, 4 efins, 5 nenna, 6 tekt, 7 húfa, 12 tog, 13 kát, 15 góma, 16 notið, 17 skark, 18 úrill, 19 lyddu, 20 tuða. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það sem gerist einni partinn ger- ir þér endanlega grein fyrir að þú er ekki einn á ferð. Þetta er samvinna þín og alheimsins. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þrátt fyrir að vinir og vandamenn séu ekki á sömu leið og þú þá líður þér mjög vel. Eiginlega finnst þér þetta hálf- gerð paradís. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Fyrir komandi atburði er mjög mikilvægt að vita hvað þú átt. Annars gætirðu eytt óþarfa peningum eða fund- ist þig vanta eitthvað. Vertu skipulagður og gerðu skrá. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þetta er partíið þitt. Þú velur drykkina og matinn. Þú setur tónlistina á og dansar við hana. Þú tekur allar skemmtilegu ákvarðanirnar og heimur- inn ætti bara að fylgja þér. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nokkur minniháttar sérkenni eru farin að hafa alltof mikil áhrif á sjálfs- álitið. Breytingar eiga sér ekki stað fyrr en þú hefur sætt þig við þau. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Í leikfléttu dagsins verður varn- arleysi mannsins morgunljóst. Ósjálf- stæði fær að blómstra, þar sem allir aðil- ar eru fullkomlega ósjálfstæðir. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú kannast vel við þetta. Titringur innan fjölskyldunnar vegna ellimála. Þú ákveður að breyta þessu endanlega og það virkar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ef þér líður illa skaltu álíta þig einn af þeim heppnu. Sá sem er full- komlega ánægður hefur engan drifkraft, öfugt við þann óánægða. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er alltaf stórkostlegt að vera innan um fólk sem skilur mann full- komlega. Þá hugsar maður: „Hvers vegna á ég ekki fleiri svona vini?“ (22. des. - 19. janúar) Steingeit Hungrar þig í athygli ein- hvers? Þú færð hana – um leið og þú seður hungrið öðruvísi. Snýst þetta kannski meira um það sem þessi per- sóna stendur fyrir heldur en hver hún er? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Án réttrar sjúkdómsgrein- ingar er ekki hægt að skrifa upp á rétta lyfið. Finndu út hvar þú stendur tilfinn- ingalega, andlega og líkamlega áður en þú tekur næsta skref. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er í lagi að eyða peningum í það sem er brotið. Að fara ódýru leiðina kemur alltaf í bakið á manni. Naut eða meyja treystir þér fyrir sínum innstu til- finningum. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. h4 Rbc6 8. h5 h6 9. Dg4 Hg8 10. Bd3 Rf5 11. Re2 Da5 12. O-O Da4 13. Bxf5 exf5 14. Dg3 Re7 15. dxc5 Bd7 16. Rd4 Rc6 17. Bxh6 Rxd4 18. cxd4 Kf8 19. Be3 Dxc2 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Ottawa í Kanada. Enski stórmeistarinn Nigel Short (2683) hafði hvítt gegn heima- manninum Victor Kaminski (2149). 20. e6! Bc6 svartur hefði einnig tapað eftir 20... Bxe6 21. Dd6+ Ke8 22. Bg5. 21. Dd6+ Ke8 22. exf7+ Kxf7 23. Dg6+ Ke7 24. Bg5+ og svartur gafst upp enda óverjandi mát bæði eftir 24... Kf8 25. Dd6+ og 24... Kd7 25. Dd6+ Kc8 26. Bf4. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. „Viltu kaffi, makker?“ Norður ♠6 ♥G4 ♦1052 ♣ÁDG7642 Vestur Austur ♠G54 ♠Á1073 ♥K105 ♥D9832 ♦G9843 ♦K7 ♣103 ♣K9 Suður ♠KD982 ♥Á76 ♦ÁD6 ♣85 Suður spilar 3G. Norður opnar á þremur laufum og suður veðjar á þrjú grönd. Tígull út upp í gaffalinn og lauf á drottningu í öðrum slag. Það er ekkert sem heitir – austur VERÐUR að dúkka. Spilið kom upp í sveitakeppni á sumarleikunum í Nashville, sem nú standa yfir, og þar hitti austur á að dúkka fumlaust. Sagn- hafi spilaði spaða á kóng og svínaði aft- ur í laufi: fjórir niður. Eitt er að dúkka óhikað í svona stöð- um, annað að láta á engu bera í fram- haldinu. Það getur verið erfitt, því hjartað – það sem er inni í brjóstinu – hefur tilheigingu til að slá hraðar á meðan sagnhafi er að búa sig undir síð- ari svíninguna. Þá er mikilvægt að halda nokkurri yfirborðsró, án þess þó að ofleika. Alls ekki bjóða makker upp á kaffi! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Gamalreyndur fréttahaukur hefur verið ráðinn al-mannatengslafulltrúi Kópavogsbæjar. Hver er hann? 2 Ný göng á Austfjörðum eru sögð í burðarliðnum.Hvaða bæi tengja þau? 3 Útgerðarfélagið Brim hefur fengið nýjan togara. Hvaðnefnist hann? 4 Stórtónleikar með tíu hljómsveitum verða í borginni áMenningarnótt. Hvar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskur forstöðu- maður hjá Loftslags- stofnun SÞ segir raun- hæft að kolefnisjafna landið. Hver er hann? Svar: Halldór Þorgeirs- son. 2. Tvær lóðir eru til athugunar fyrir olíu- hreinsunarstöð á Vest- fjörðum. Í hvaða fjörðum eru lóðirnar? Svar: Arnarfirði og Dýrafirði. 3. Tveir göngugarpar úr Vogunum gengu yfir landið þvert og endilangt. Hvað var leiðin löng? Svar: 650 km. 4. Hverjir leika til úrslita í EM í kvennaknatt- spyrnunni 19 ára og yngri? Svar: Þýskaland og England. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR KLÚBBUR matreiðslumeistara (KM) hefur ákveðið að bjóða fram þrjá menn til setu í stjórn alheimssamtaka matreiðslumanna (WACS) en stjórnarskipti verða hjá samtök- unum í maí árið 2008. Þeir sem tilnefndir eru eru Gissur Guðmundsson eigandi veitingahúss- ins Tveir Fiskar en hann býður sig fram sem forseti samtakanna, Hilmar B. Jónsson hjá Ice- landic sem býður sig fram sem varaforseti og Helgi Einarsson hjá Dreifingu sem býður sig fram sem ritari. Stuðningur við framboð Íslands Samkvæmt því sem fram kemur í yfirlýsingu frá KM hafa Norðurlandasamtökin og fjöldi annarra landa, sérstaklega í Austur- og Vestur- Evrópu, þegar lýst yfir stuðningi við framboð Íslands. WACS í forsvari fyrir um 8 milljónir mat- reiðslumanna í 74 þjóðlöndum og er mikið starf framundan hjá samtökunum við skipulagningu náms og félagsmála. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Matreiðslumeistarar Helgi Einarsson, Gissur Guðmundsson og Hilmar B. Jónsson. Bjóða sig fram til setu í stjórn alheimssamtaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.