Morgunblaðið - 29.07.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 59
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Magnaður
spennu-
tryllir sem
sló óvænt
í gegn í
Banda-
ríkjunum
Sýnd kl. 7:30 og 10
eeee
- Slate
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8
Death Proof kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára
1408 kl. 10 B.i. 16 ára Miðasala á
Nýjasta meistaraverk Quentin TarantinoNýjasta meistaraverk Quentin Tarantino
Sýnd kl. 2, 4
og 5:45 Ísl. tali
eee
S.V. - MBL.
eee
L.I.B. TOPP5.IS
SÝND M
EÐ
ÍSLENS
KU TAL
I
eee
E.E. – DV
Sýnd kl. 8 og 10
Magnaður spennutryllir
sem sló óvænt í gegn
í Bandaríkjunum
eee
E.E. – DV
eeee
- LA Weekly
eeee
- T.S.K – Blaðið
eee
- S.V. – MBL
eeee
- T.S.K – Blaðið
eee
- S.V. – MBL
„ÞÚ HLÆRÐ ÞIG MÁTTLAUSAN!“
- GENE SHALIT, TODAY
Sýnd með
íslensku o
g
ensku tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/íslensku tali
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
eeee
- STEFÁN BIRGIR STEFÁNSSON
eee
- ROGER EBERT
Sýnd með
íslensku o
g
ensku tali
„ÞÚ HLÆRÐ ÞIG
MÁTTLAUSAN!“
- GENE SHALIT, TODAY
eeee
- STEFÁN BIRGIR STEFÁNSSON
eee
- ROGER EBERT
eeee
“FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA, UNGA SEM ALDNA”
- A.M. G. - SÉÐ OG HEYRT
eeee
“FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA, UNGA SEM ALDNA”
- A.M. G. - SÉÐ OG HEYRT
Nightwatching. Í nýjustu mynd
Peter Greenaway fær Martin Freem-
an ekki síðri áskorun en að leika hinn
fræga puttaferðalang Arthur Dent
því nú fær hann að kljást við listmál-
arann goðsagnakennda Rembrandt í
mynd leikstjóra sem nýlega hefur
lýst kvikmyndaformið dautt.
In the Valley of Elah. Handrits-
höfundurinn Paul Haggis á að baki
aðeins eina mynd sem leikstjóri,
Crash, og hún vann óskarinn. Þetta
er hans önnur mynd og fjallar um
hjónin Tommy Lee Jones og Susan
Sarandon sem rannsaka hvarf sonar
síns sem hverfur eftir að hann kemur
heim frá Írak.
I’m Not There. Framúrstefnuleg
mynd Todd Haynes þar sem jafn-
ólíkir leikarar og Richard Gere og
Cate Blanchett túlka Bob Dylan.
Varúð, losti (Se jie). Ang Lee snýr
á heimaslóðir fyrir nýjustu mynd sína
sem gerist í Sjanghæ á stríðstímum.
It’s a Free World … Í nýjustu
mynd Ken Loach eru tvær stúlkur
reknar frá ráðningarþjónustu en
setja í staðinn upp ráðningarþjónustu
í eldhúsinu hjá sér.
Sukiyaki Western Django. Þessi
japanska mynd er aðallega for-
vitnileg fyrir þær sakir að hér fær
leikstjórinn Quentin Tarantino lík-
lega sína stærstu áskorun sem leikari
– en hingað til hafa afrek hans þar
fallið í grýttan jarðveg. Myndin
fjallar um Gengei-stríðin í Japan í lok
12. aldar og verður forvitnilegt að sjá
hvernig Tarantino passar inn í þá
heimsmynd hins forna Japans, sem
var honum jú yrkisefni í Kill Bill.
Reuters
Undirbúningur Starfsmaður hátíðarinnar ber gullvængjað ljón á hátíð-
arsvæðið. Sjálfur verðlaunagripurinn verður þó væntanlega öllu minni.
labiennale.org/en