Morgunblaðið - 29.07.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.07.2007, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 57 Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 29. júlí kl. 20.00: Bresk-kanadíski organistinn Philip Crozier, leikur verk eftir Boyce, Kodály, Langlais, Buxtehude, Bédard og Jongen. www.listvinafelag.is MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson Sjá sýningadagatal á www.landnamssetur.is Miðapantanir í síma: 437-1600 Miðasala á midi.is og við innganginn Tónleikar Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20.00 Fjölbreytt efnisskrá Flutt verða íslensk sönglög og lög eftir Schubert ásamt verkum eftir Mozart, Tchaikovsky o.fl. Diddú og St. Christopher hljómsveitin í Langholtskirkju MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA OG VESTRA K R I S T N I S J Ó Ð U R H O L L E N S K A S E N D I R Á Ð I Ð M I N N I N G A R S J Ó Ð U R M A R G R É TA R B J Ö R G Ó L F S D Ó T T U R Þ Ý S K A S E N D I R Á Ð I Ð Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU föstudaginn 17. ágúst kl. 19.00 MIÐASALA: HALLGRÍMSKIRKJA - 12 TÓNAR - Í HALLGRÍMSKIRKJU lokatónleikar hátíðarinnar sunnudaginn 19. ágúst kl. 19.00 Styrkt af Reykjavíkurborg 2 0 0 7 einsöngvarar: Robin Blaze kontratenór, Kirstín Erna Blöndal sópran, Elfa Margrét Ingvadóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Alex Ashworth baritón, Hrólfur Sæmundsson baritón og Benedikt Ingólfsson bassi Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag og SCHOLA CANTORUM stjórnandi: Hörður Áskelsson ÍSRAEL Í EGYPTALANDI eftir GEORGE FRIDERIC HANDEL Óratóría í þremur þáttum - frumflutningur á Íslandi Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU mánudaginn 13. ágúst kl. 19.00 Í HALLGRÍMSKIRKJU opnunartónleikar hátíðarinnar laugardaginn 11. ágúst kl. 17.00 sunnudaginn 12. ágúst kl. 20.00 K I R K J U L I S TA H ÁT Í Ð FESTIVAL OF SACRED ARTS MESSA Í H-MOLL eftir JOHANN SEBASTIAN BACH einsöngvarar: Monika Frimmer sópran, Robin Blaze kontratenór, Gerd Türk tenór og Peter Kooij bassi Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag og Mótettukór Hallgrímskirkju stjórnandi: Hörður Áskelsson 11. - 19. ágúst w w w. k i r k j u l i s t a h a t i d . i s „É g v il lo fs y n g ja D ro tt n i“ Skartgripir fjallakonunnar í Reynomatic. Myndlistasýning Reynis Þorgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal. Síðasti sýningardagur Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „VIÐ Íslendingar erum það heppnir að eiga ofsalega mikinn fjársjóð af fallegum lögum. Nú eru komnar út sjö Íslands- lagaplötur og í heildina 87 lög og af nógu er að taka,“ segir Björgvin Halldórsson um plötuna Íslandslög 7 sem kom út í vikunni. Björgvin er framleiðandi Íslandslaga- platnanna en sú fyrsta kom út árið árið 1991. „Þessi sjöundi diskur er svipaður þeim fyrri. Lögin eru reyndar að- eins yngri en þau hafa verið, til- heyra 6́8 kynslóðinni, önnur eru eldri. Þarna koma líka nýir söngvarar til sögunnar á þessari seríu; Regína Ósk, Friðrik Ómar, Edgar Smári, Raggi Bjarna, Megas og Stebbi Hilmars. Það er sérstaklega gaman að á disknum syng ég í fyrsta skipti með Ragnari Bjarnasyni. Síðan er líka ofsalega gaman að hafa Megas með.“ Með íslenskan ríkisborgararétt Spurður hvaða síu lögin þurfi að komast í gegnum til að teljast Ís- landslög segir Björgvin helsta skil- yrðið vera að þau hafi verið mjög vinsæl meðal þjóðarinnar í gegnum árin, séu íslensk og veki sérstakar minningar hjá fólki. „Á nýjasta disknum eru að vísu tvö lög sem hafa fengið íslenskan ríkisborg- ararétt, erlend lög með íslenskum texta. Það eru lögin „Blærinn í laufi“ og „Ennþá man ég hvar“ (ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum), þetta eru lög sem eru bú- in að festa rætur hjá íslensku þjóð- inni og mér fannst eiga heima á disknum. Inn á milli eru líka falleg lög sem hafa fallið á milli stafs og hurðar og endurnýja lífdaga sína núna. Við reynum að halda þessum gömlu lögum við, færum þau kannski í nýjan búning en erum ekkert fjarri upprunanum.“ Menningararfur Ásamt útgáfu á Íslandslögum 7 kom samhliða út askja með Ís- landslögum 1-6. „Þetta eru diskar sem ættu að vera til á hverju heim- ili, menningararfur. Fólk er mjög ötult að senda þá til vina og ætt- ingja erlendis en við stílum diskana jafnt inn á Íslendinga sem erlenda ferðamenn.“ Landsmenn mega eiga von á fleiri Íslandslagaplötum. „Okkur langar til að halda áfram með þessa seríu, hún hefur verið gíf- urlega vinsæl og hlotið frábærar móttökur,“ segir Björgvin sem verður á Akureyri um versl- unarmannahelgina þar sem hann syngur með skagfirsku hljómsveit- inni Von. Morgunblaðið/Árni Sæberg Dúett Björgvin Halldórsson og Ragnar Bjarnason hljóðrita hér sinn fyrsta dúett saman, lagið „Barn.“ Lögin eiga að vekja minningar hjá fólki Í HNOTSKURN » Fyrsta Íslandslagaplatankom út árið 1991 og vann Björgvin hana í samvinnu við Gunnar Þórðarson. » Íslandslög 7 er helguðminningu söngvarans og lagasmiðsins Rúnars Gunn- arssonar sem setti svip sinn á tónlistarlífið á sjöunda ára- tugnum. Geisladiskurinn Íslandslög 7 er kominn út AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.