Morgunblaðið - 29.07.2007, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 57
Alþjóðlegt
orgelsumar í
Hallgrímskirkju
29. júlí kl. 20.00:
Bresk-kanadíski organistinn Philip
Crozier, leikur verk eftir Boyce, Kodály,
Langlais, Buxtehude, Bédard og Jongen.
www.listvinafelag.is
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
Sjá sýningadagatal á www.landnamssetur.is
Miðapantanir í síma: 437-1600
Miðasala á midi.is og við innganginn
Tónleikar Þriðjudaginn 31. júlí kl. 20.00
Fjölbreytt efnisskrá
Flutt verða íslensk sönglög og lög eftir Schubert
ásamt verkum eftir Mozart, Tchaikovsky o.fl.
Diddú og St. Christopher
hljómsveitin í Langholtskirkju
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ
REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA OG VESTRA K R I S T N I S J Ó Ð U R H O L L E N S K A S E N D I R Á Ð I Ð
M I N N I N G A R S J Ó Ð U R M A R G R É TA R B J Ö R G Ó L F S D Ó T T U R Þ Ý S K A S E N D I R Á Ð I Ð
Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU
föstudaginn 17. ágúst kl. 19.00
MIÐASALA: HALLGRÍMSKIRKJA - 12 TÓNAR -
Í HALLGRÍMSKIRKJU
lokatónleikar hátíðarinnar
sunnudaginn 19. ágúst kl. 19.00
Styrkt af
Reykjavíkurborg
2 0 0 7
einsöngvarar:
Robin Blaze kontratenór, Kirstín Erna Blöndal sópran, Elfa Margrét
Ingvadóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Alex Ashworth baritón,
Hrólfur Sæmundsson baritón og Benedikt Ingólfsson bassi
Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag og SCHOLA CANTORUM
stjórnandi: Hörður Áskelsson
ÍSRAEL Í EGYPTALANDI
eftir GEORGE FRIDERIC HANDEL
Óratóría í þremur þáttum - frumflutningur á Íslandi
Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU
mánudaginn 13. ágúst kl. 19.00
Í HALLGRÍMSKIRKJU
opnunartónleikar hátíðarinnar
laugardaginn 11. ágúst kl. 17.00
sunnudaginn 12. ágúst kl. 20.00
K I R K J U L I S TA H ÁT Í Ð
FESTIVAL OF SACRED ARTS
MESSA Í H-MOLL
eftir JOHANN SEBASTIAN BACH
einsöngvarar:
Monika Frimmer sópran, Robin Blaze kontratenór,
Gerd Türk tenór og Peter Kooij bassi
Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag og Mótettukór Hallgrímskirkju
stjórnandi: Hörður Áskelsson
11. - 19. ágúst
w w w. k i r k j u l i s t a h a t i d . i s
„É
g
v
il
lo
fs
y
n
g
ja
D
ro
tt
n
i“
Skartgripir fjallakonunnar
í Reynomatic.
Myndlistasýning
Reynis Þorgrímssonar
í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal.
Síðasti sýningardagur
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
„VIÐ Íslendingar
erum það heppnir
að eiga ofsalega
mikinn fjársjóð af
fallegum lögum.
Nú eru komnar út
sjö Íslands-
lagaplötur og í heildina 87 lög og af
nógu er að taka,“ segir Björgvin
Halldórsson um plötuna Íslandslög
7 sem kom út í vikunni. Björgvin
er framleiðandi Íslandslaga-
platnanna en sú fyrsta kom út árið
árið 1991.
„Þessi sjöundi diskur er svipaður
þeim fyrri. Lögin eru reyndar að-
eins yngri en þau hafa verið, til-
heyra 6́8 kynslóðinni, önnur eru
eldri.
Þarna koma líka nýir söngvarar
til sögunnar á þessari seríu; Regína
Ósk, Friðrik Ómar, Edgar Smári,
Raggi Bjarna, Megas og Stebbi
Hilmars. Það er sérstaklega gaman
að á disknum syng ég í fyrsta
skipti með Ragnari Bjarnasyni.
Síðan er líka ofsalega gaman að
hafa Megas með.“
Með íslenskan ríkisborgararétt
Spurður hvaða síu lögin þurfi að
komast í gegnum til að teljast Ís-
landslög segir Björgvin helsta skil-
yrðið vera að þau hafi verið mjög
vinsæl meðal þjóðarinnar í gegnum
árin, séu íslensk og veki sérstakar
minningar hjá fólki. „Á nýjasta
disknum eru að vísu tvö lög sem
hafa fengið íslenskan ríkisborg-
ararétt, erlend lög með íslenskum
texta. Það eru lögin „Blærinn í
laufi“ og „Ennþá man ég hvar“ (ég
hef elskað þig frá okkar fyrstu
kynnum), þetta eru lög sem eru bú-
in að festa rætur hjá íslensku þjóð-
inni og mér fannst eiga heima á
disknum.
Inn á milli eru líka falleg lög
sem hafa fallið á milli stafs og
hurðar og endurnýja lífdaga sína
núna. Við reynum að halda þessum
gömlu lögum við, færum þau
kannski í nýjan búning en erum
ekkert fjarri upprunanum.“
Menningararfur
Ásamt útgáfu á Íslandslögum 7
kom samhliða út askja með Ís-
landslögum 1-6. „Þetta eru diskar
sem ættu að vera til á hverju heim-
ili, menningararfur. Fólk er mjög
ötult að senda þá til vina og ætt-
ingja erlendis en við stílum diskana
jafnt inn á Íslendinga sem erlenda
ferðamenn.“
Landsmenn mega eiga von á
fleiri Íslandslagaplötum. „Okkur
langar til að halda áfram með
þessa seríu, hún hefur verið gíf-
urlega vinsæl og hlotið frábærar
móttökur,“ segir Björgvin sem
verður á Akureyri um versl-
unarmannahelgina þar sem hann
syngur með skagfirsku hljómsveit-
inni Von.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Dúett Björgvin Halldórsson og Ragnar Bjarnason hljóðrita hér sinn fyrsta dúett saman, lagið „Barn.“
Lögin eiga að vekja
minningar hjá fólki
Í HNOTSKURN
» Fyrsta Íslandslagaplatankom út árið 1991 og vann
Björgvin hana í samvinnu við
Gunnar Þórðarson.
» Íslandslög 7 er helguðminningu söngvarans og
lagasmiðsins Rúnars Gunn-
arssonar sem setti svip sinn á
tónlistarlífið á sjöunda ára-
tugnum.
Geisladiskurinn Íslandslög 7 er kominn út
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111