Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2007 23 mest skattgreiðenda í umdæmi skattstjórans á Reykjanesi. Hreið- ar, Hannes og Ingunn eru öll með skráð lögheimili í Reykjavík en þar kemur næstur Eiríkur Kristján Gissurarson með rúmar 106 milljón- ir króna í opinber gjöld. Páll Breiðdal Samúelsson, stofn- andi Toyota-umboðsins, greiðir næsthæsta skatta í Reykjanesum- dæmi, rúmar 104 milljónir, en Bjarni Ármannsson, fyrrum for- stjóri Glitnis, kemur þar á eftir með tæpar 72 milljónir. Á Vesturlandi greiðir Ingibjörg Kristjánsdóttir hæsta skatta. Greið- ir hún tæpar 26 milljónir kr. en Richard A. Starkweather, forstjóri Norðuráls, greiðir litlu minna eða rúmar 25 milljónir. Einar S. Ólafs- son greiðir 23 milljónir. Á Vestfjörðum greiðir Jakob Val- geir Flosason, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Jakobs Valgeirs í Bolungarvík, mest til hins opinbera eða rúmar 34 milljónir króna. Næst- ur á eftir honum kemur Sigurður Guðjónsson en hann greiðir tæpar 26 milljónir króna. Einar Guð- mundsson greiðir litlu minna eða 24 milljónir. Á Norðurlandi vestra greiðir Stefán H. Jósefsson útgerðarmaður hæsta skatta. Greiðir hann rúmar 17 milljónir en Þórólfur Gíslason kaup- félagsstjóri greiðir næstmest, rúm- ar 12 milljónir. Sævar Rafn Hall- grímsson, útgerðarmaður greiðir tæpar 11 milljónir. Bæði Stefán og Sævar eru búsettir á Skagaströnd en Þórólfur er frá Sauðárkróki. Arngrímur greiðir mest ein- staklinga utan SV-hornsins Utan Reykjavíkur og Reykjaness greiðir Arngrímur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri flugfélagsins Atlanta, langhæst opinber gjöld. Nema þau rúmum 118 milljónum króna en sé miðað við skattstjóra- umdæmin utan suðvesturhornsins er næsti maður þar á eftir Guð- mundur A. Birgisson en hann greið- ir tæpar 66 milljónir og er búsettur á Suðurlandi. Arngrímur greiddi í fyrra hærri skatta en allir aðrir ein- staklingar, tæplega 171 milljón króna. Næstir á eftir Arngrími á Norðurlandi eystra koma Bjarni Að- algeirsson, útgerðarmaður á Húsa- vík, og Oddgeir Ísaksson. Bjarni greiðir rúmar 44 milljónir en Odd- geir tæpar 29 milljónir. Þeir Sunnlendingar sem koma á eftir Guðmundi A. Birgissyni á list- anum yfir þá sem greiða hæst op- inber gjöld í umdæmi skattstjórans á Suðurlandi eru þeir Friðrik Guð- mundsson og Sveinn Samúel Stein- arsson. Greiðir Friðrik 58 milljónir í skatta en Sveinn Samúel rúmar 49 milljónir. Á Austurlandi greiða hjónin Jón Hafdal Héðinsson og Hrefna Lúð- víksdóttir hæsta skatta. Hvort um sig greiðir á bilinu 42–43 milljónir. Gianni Porta, yfirmaður Impregilo á Íslandi, kemur þar á eftir með rúm- ar 15 milljónir og Tómas Már Sig- urðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaráls síðan með tæpar 12 milljónir í op- inber gjöld. Í umdæmi skattstjórans í Vest- mannaeyjum greiðir Magnús Krist- insson mest, tæpar 33 milljónir. Sker hann sig nokkuð úr hópi skatt- greiðenda í Vestmannaeyjum en næsti maður á eftir honum er Gunn- ar Jónsson sem greiðir rúmar 8 milljónir króna í skatta. < * " ) &   >     & 4: 6    5? @&& !1 8 # <1 5    56! 1 9:  <   5   9: <  A   <  86 @&&  9:  !:  7  &  41 9 #  9: . &  9: &  5 1 " ! 6  !1 56! <      " 7 6  A  & A    7   9 & A   " & 6 B:& @& 6   7: 4 1 .  =7  :  56!  4:   <7    &  >1 ;:6 !:   . !:    # 1  !:  H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1 //1 /'1 /)1 /*1 /+1 /,1 /-1 /31 /21 '(1 '/1 ''1 ')1 '*1  '&  *((1/,+12'( )-,1,/)1)23 '3-1+)-1)'2 /(,1),'1*+3 331+331()) 3,1),*1323 --1/*,1((2 -+1/*,1((2 -*1+))1+2+ -)1-*31),- ,31,'*1--3 ,*13+*1+,+ ,'1/,-12+) ,/1)3'12*) +213()13*2 +-12,/1',3 ++1'3/1'/( +'13,/1//2 +'1+2313(+ +'1+((1+'* +(1,/-1))- **13-,1+,( */12,-1-2/ *(1*',1*,- < *  ) = !  5  C =1  6&  =7  .6   9:    &  6 @&&  =&&! #  &    6  B1 <  & 8  8 & "     @ & H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  /'/1/**1*2* /(*1++-1')( -/1-'21/') ,*1(,31',/ +31*,*13+- +-1-*'1+/' +-1)--1)+3 +/1)-31,+/ *312,*133, *-1+/-13+- .  )  7  < 7 !:  B D !   #E& & 8   1 A   9: 4:    5   ;     A #   &  =7   57: 8   !! 5  H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  '+133'1*,3 '+1'-)1(+' ''1-/,1-/2 /213(,1/), /-13,'1+(/ /+1,)/1(23 /)1,)-123( /'12'31*2* /'1,),1(*3 //1,2/1+/- .    ) 9 # " ! &       57:  8   56!  F  56!  56! 8    56! 1  6  1 56! "1  7  1 B:  <1 C   C  B:     !!  H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  )*1'**1)'3 '+13*,1--, '*1(3312*2 ''13+,1-,/ ''1*'+1*2* /213))1(-, /31,/(1(-* /*1,,*1()+ /*1*'-132/ /(1*'-1((( /0   & 1 9: &  4::  5  G  B1  6   4:     !: 56!  =  9 #  56! 5    A "   !  9: 81   #  A6  B    H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  /-1/,,1',, /'1'/,1+)- /(1-**1)*/ /(1()21(33 21**(122( -12(*13*' -13,21,,- -1)2,1()) -1(+/1'*3 -1(*21+,2 /0  *  6 9:   =7   &   !! &  #  8 ! 9& & " 7 6 #  4 &  > = !  1 B   1 9:   57: =1 & 0:  9: & 9:  A 7 6  A  H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  //31)--1(+) **1)3,1+/* '31+-,1/-) '31*2,133( '-1+2+1)/2 ',12',1*'/ '+12,212-, '(1)/*1*/* '(1(,*1**/ /31(/+1/), 6 ) 9:  !     & H # !:  5  C ;:6  >    9 6& @ & >D<&I & C 56!  C    ! !:    =1 5      5     C  !:  H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  *'1,'/1'3* *'1*),1)22 /+1+))1)(* //1+2(12/+ 21+2)1),) 21(2/12'' 312(,1)2( 31,,-1(-+ 31+/(1(+- 31*3-1/*/ +  ) 56! 1 =     # 56!   &   6& &   1 8   <1 J1 9:    =7   C  <1   &  =7     9:    5  ! 9:  1   & H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  ,+1-)+1//2 +31(((1)(3 *21/2*1--3 *(1-*)12/) '3132(1,'( ',1,2*12/+ /212*21*-* /+1,(+1,2+ /*1/*/12(3 //1)*(1-3' .   * >  <    5  9:  H&  . G  =7      8?7:  57:  6 &  6    1 < 7  A  .   8      &  =1 <  &   < 7  .  H  /1 '1 )1 *1 +1 ,1 -1 31 21 /(1  '&  )'1,(313)* 31')21'(- -1)(*1-'* -1/',1+/) ,1'+)13*2 ,1')/1/,, +13//1)2' +1-'*1/3+ +1+-2122/ +1)2)1/*2 gðar fram í gær og opinberuðust þá tekjur einstaklinga öllum þeim sem áhuga hafa á að skoða ar greiða meira en 100 milljónir Íslensku skattumdæmin eru níu talsins. Afþeim eru Reykjavíkur- og Reykjanesumdæmistærst. Frá þessum tveimur umdæmum koma 143 milljarðar til hins opinbera. Samkvæmt álagningarskrá skattstjórans í Reykjavík eru 96.792 einstaklingar á skrá og eru samanlögð gjöld sem lögð eru á þá tæplega 81 milljarður króna. Eru þar tekjuskattur og útsvar stærstu liðirnir. Tekjuskattur einstaklinga í Reykjavík nemur alls rúmum 36 milljörðum króna en útsvarið tæpum 36 milljörðum. Fjármagns- tekjuskattur einstaklinga er rúmir 7 milljarðar króna. Önnur gjöld sem lögð eru á skattgreiðendur í Reykjavík eru slysatryggingagjald vegna heim- ilisstarfa, búnaðargjald, iðnaðarmálagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og tryggingagjald. Af þessum gjöldum er tryggingagjaldið það sem skil- ar hinu opinbera mestu, 586 milljónum. Sam- anlögð gjöld Reykvíkinga í framkvæmdasjóð aldr- aðra eru 437 milljónir króna. Íbúar Seltjarnarness greiða að meðaltali mest í Reykjanesumdæmi Í Reykjanesumdæmi eru rétt tæpir 62 millj- arðar króna lagðir á einstaklinga í opinber gjöld. Skattgreiðendur í umdæminu eru nokkru færri en í Reykjavík, 73.033 talsins. Tekjuskattur og út- svar eru hvort um sig um 28 milljarðar. Ef meðaltal álagðra gjalda á einstaklinga eftir sveitarfélögum í umdæminu er skoðað kemur í ljós að íbúar á Seltjarnarnesi greiða að meðaltali hæst opinber gjöld, rúma 1,2 milljónir króna á hvern einstakling ef frá eru talin börn. Þar á eftir koma íbúar í Garðabæ en þeir greiða að meðaltali rúma eina milljón króna. Íbúar Sandgerðis greiða aftur á móti lægst gjöld ef meðaltalið er skoðað og þar fyrir ofan eru íbúar Gerðahrepps. 143 milljarð- ar frá ein- staklingum á SV-horninu laðið/Golli kjur hins hver með öðrum með þessum hætti. Rannsóknir vísindamanna á launagreiðslum fólks geti jafn- framt farið fram án þess að álagningarskrárnar séu öllum opnar. Til að mótmæla birtingunni komu ungir sjálf- stæðismenn saman hjá skattstjóranum í Reykja- vík í gær og lögðu fram gestabók hjá embætt- lagningarskráa skattstjóra hefur verið þyrnir í augum ungra sjálf- manna sem árlega hafa mótmælt á rtingarinnar. Markmið hennar hef- ka eftirlit með skattgreiðslum en ðismenn hafa hafnað því að stjórn- tja borgarana til að hafa eftirlit inu. Sagði Borgar Þór Einarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, að með því að skrá nafn sitt í gestabókina gætu lesendur skattskráa látið í ljós að þeir skömmuðust sín ekki fyrir að fletta upp launagreiðslum til sam- borgara sinna. Síðan muni koma í ljós hvað það eigi við um marga. Morgunblaðið/ÞÖK S lagði fram gestabók hjá skattstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.