Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 veldur böli, 8 mannsnafn, 9 tölum um, 10 veðurfar, 11 aflaga, 13 út, 15 þvottasnúru, 18 kýr, 21 grænmeti, 22 berja, 23 aflöng, 24 hjónavígslu. Lóðrétt | 2 drukkin, 3 hornmyndun á húð, 4 nam, 5 grjótskriðan, 6 hæðir, 7 hneisa, 12 hátt- ur, 14 spils, 15 slæman félagsskap, 16 vesæll, 17 rifa, 18 vandræði, 19 vel gefin, 20 úrkoma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 slang, 4 hokur, 7 aldin, 8 öflug, 9 góm, 11 arða, 13 fata, 14 skæra, 15 bæli, 17 túli, 20 eta, 22 takki, 23 ungar, 24 rengi, 25 tórir. Lóðrétt: 1 slaga, 2 andúð, 3 gang, 4 hröm, 5 kolla, 6 rugla, 10 ótækt, 12 asi, 13 fat, 15 bútur, 16 lokan, 18 úrgur, 19 iðrar, 20 eiri, 21 autt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Innsæi er ekki sjaldgæf gjöf sem einungis fáum hlotnast. Þú ert fær um að vita hvað aðrir eru að hugsa og einnig að sjá inn í framtíðina. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér líður frábærlega þegar þú lítur frábærlega út. Því skaltu tjá þann smekk sem þú hefur fyrir munaði, hvort sem ein- hver er með þér eða ekki. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Stuðningsnetið þitt veitir enn meiri stuðning en vanalega. Vegna þess getur þú dregið draumórana niður úr skýjunum og komið þeim á blað. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þetta er ekki rétti tíminn til að efast um sköpunarverkin. Leyfðu fræi sem hefur verið sáð að vaxa í friði. Ekki grafa það upp til að skoða það og pæla í hvort þú hefðir átt að sá því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert enn og aftur með einhvern galla þinn á heilanum. Hvers vegna ekki að sætta sig við hvernig maður er? Fólk vill vera með þér af því að þú ert mann- legur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Nú á að tala um mál sem lengi hef- ur setið á hakanum. Þér mun líða betur þegar það er yfirstaðið. Umræðan verður auðveldari ef þú nálgast hana með opnum huga og ást í hjarta. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Einhver vill lofast þér, en þú ert ekki reiðubúinn, þar sem það eru svo margir möguleikar sem þú hefur aldrei látið reyna á. Vog og steingeit eru í myndinni. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er eins og alheimurinn viti að þú þarfnist smá frís, áður en þú bið- ur um það. Athugaðu ferðamöguleika gegnum ólíka hópa. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú getur eyðilagt fyrir þér með því að reyna að laga sjálfan þig. Til að vera í núinu þarftu að hætta þessari sjálfs- gagnrýni sem dregur athyglina frá því. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Tengsl þín við peninga byggj- ast á innsæi. Treystu því og þú munt hagn- ast. Í kvöld ertu dularfullur og laðar að þér vatnsmerkin krabba, sporðdreka og fiska. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það eina sem fær þig til að framkvæma hlutina á sama hátt og hefur alltaf verið gert er hræðslan við að nýjar aðferðir verði ekki teknar í sátt. Þú veist að það er bull. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Auðveldasta leiðin til að stjórna tungunni er að stjórna huganum. Ein- beittu þér að því sem þér líkar í fari fólks. Þú hengir ekki upp mynd í litlu ljósi. Komdu jafn vel fram við vini þína. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á hollenska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Hilversum. Annar sigurvegara móts- ins, Daniel Stellwagen (2600), hafði svart gegn Ivan Sokolov (2655). 46 … Bxf2! Svartur nær jafntefli með þessari snyrtilegu fórn. 47. Hxe4 Dxg3+ 48. Kf1 Dg1+ 49. Ke2 De1+ 50. Kd3 Dd1+ 51. Kc3 Be1+ 52. Kb2 Dd2+ 53. Kb1 og jafntefli samið. Lokastaða mótsins varð þessi: 1.-2. Daniel Stellwagen (2600) og Sergei Tivjakov (2663), 8 v. af 11 mögu- legum. 3.-5. Ivan Sokolov (2655), Friso Nijboer (2606) og Erwin L’Ami (2617), 7 v. 6. Jan Smeets (2552), 6½ v. 7. John Van der Wiel (2483), 5½ v. 8. Ruud Janssen (2489), 4½ v. 9. Willy Hendriks (2412), 4 v. 10.-11. Wouter Spoelman (2428) og Manuel Bosboom (2423), 3 v. 12. Martijn Dambacher (2466), 2½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Nickell vann. Norður ♠7 ♥ÁK62 ♦ÁD1063 ♣ÁG4 Vestur Austur ♠8 ♠KD963 ♥D1098 ♥G754 ♦8752 ♦KG4 ♣10873 ♣2 Suður ♠ÁG10542 ♥3 ♦9 ♣KD965 Suður spilar 4♠. Hin harðskeytta sveit Nick Nickells vann 9. Spingold-titil sinn á sunnudag þegar sveitin lagði pólsk-rússneska sveit í úrslitaleik. Með Nickell spiluðu Hamman, Soloway, Meckstroth, Rod- well og Lall, en í tapliðinu voru Pól- verjarnir Balicki-Zmudzinski og Rúss- arnir Gromov-Dubinin. Zmudzinski flýtti sér fullmikið í spilinu að ofan. Hann fékk út hjarta gegn fjórum spöðum, sem hann tók í borði og spilaði spaðaás og spaða. Þar með fékk austur fjóra slagi á tromp. Bart Bramley var meðal áhorfenda á Bridgebase og hann benti á að íferð Zmudzinskis væri gegn líkum: Aðeins 5-1 lega í trompi skapar hættu og það er tvöfalt líklegra að hugsanlegt einspil vesturs sé hundur en mannspil – smá- spilin eru fjögur (9-8-6-3), en háspilin tvö (K-D). Með tilliti til þess er rétt að spila spaða á gosa eða tíu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Íslenskur nemi í Oxford hefur vakið athygli fyrir frá-bæra frammistöðu í róðri. Hvað heitir hún? 2 Skátar um allan heim endurnýja skátaheit sín í dag.Hver er skátahöfðingi Íslands? 3 Svokallað Homers-heilkenni hefur verið eignað ís-lenskum sálfræðingi. Hverjum? 4 Nýr þjálfari hefur tekið við þjálfun KR af Teiti Þórðar-syni. Hvað heitir hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Forseti Knatt- spyrnusambands Evrópu hefur verið hér í heimsókn. Hvað heitir hann? Svar: Michel Platini. 2. Málaferli eru haf- in vegna skóglendis á Vestfjörðum. Hvað heitir skógur- inn? Svar: Teigs- skógur. 3. Íslenskur myndlistarmaður fékk frábæra dóma í Observer. Hvað heitir hann? Svar: Hreinn Friðfinnsson. 4. Nýir Íslandsmeistarar í golfi voru krýndir um helgina. Hvað heita þau? Svar: Nína Björk Geirs- dóttir og Björgvin Sigurbergsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Enski boltinn Blaðauki um ensku knattspyrnuna fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 11. ágúst Meðal efnis er: • Knattspyrnustjórar spá í enska boltann • Nýir leikmenn • Áhugamenn velja sitt lið • Rætt við áhugamenn um ensku knattspyrnuna • Valinkunnir menn segja frá liðum sem þeir halda með • Sagt frá áhugaverðum leikmönnum sem eru á ferðinni • Rætt við íslenska leikmenn sem eru í sviðsljósinu á Englandi • Sagt frá helstu leikjum helgarinnar • Ýmsir fróðleiksmolar og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, föstudaginn 3. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.