Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Kauptu bíómiðann á netinu
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10 LÚXUS
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
Evan Almighty kl. 4 - 6 - 8 - 10
Die Hard 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára
Planet Terror kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 6:30 - 8:30 - 10:30
Death Proof kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára
Die Hard 4.0 kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Planet Terror kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 6
eee
- Þórarinn Þórarinnsson, Mannlíf
eeee
- T.S.K – Blaðið
eee
- S.V. – MBL
„ÞÚ HLÆRÐ ÞIG MÁTTLAUSAN!“
- GENE SHALIT, TODAY
eeee
- STEFÁN BIRGIR STEFÁNSSON
eee
- ROGER EBERT
eeee
- Ó.H.T. – RÁS 2
Yippee Ki Yay Mo....!!
eeee
S.V. - MBL
T.S.K. – Blaðið
eee
Ó.H.T. - Rás 2
eeee
V.J.V. – Topp5.is
eee
F.G.G. – FBL
30.000
MANNS
Sýnd með íslensku og ensku tali
eeee
“FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA, UNGA SEM ALDNA”
- A.M.G. - SÉÐ OG HEYRT
„Gerir þig æstan fyrir kvikmyndum á nýjan leik.“
- Peter Travers, Rolling Stone
Frá leikstjóra Sin City
BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE
Hótel í Reykjavík til sölu
Fasteignakaup hafa fengið til sölumeðferðar Hótel
staðsett á mjög góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Hótelið/eignin sem er 9 íbúðir og 22 herbergi, samtals 31
eining í 885,6 fm. Öll herbergin eru fullbúin húsgögnum,
sjónvarpi og síma. Íbúðirnar eru fullbúnar með eldhúskrók.
Allur búnaður hótelsins fylgir. Byggingaréttur er til staðar
um eina hæð til viðbótar, þ.e. 380 fm. Byggingarréttur er
samþykktur af borgaryfirvöldum.
Hér er um góðan fjárfestingakost að ræða og með nýtingu
byggingaréttarins eykst verðmæti eignarinnar mikið.
Allar nánari upplýsingar um hótelið gefur sölustjóri
Fasteignakaupa Páll Höskuldsson í síma 864 0500.
Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali.
Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
EVRÓPSKIR aðdáendur kump-
ánanna Robert Rodriguez og
Quentin Tarantino hafa verið dug-
legir að kvarta yfir því að sökum
þess að Bandaríkjamenn hafi ekki
fattað Grindhouse fái þeir ekki
tækifæri til þess, en Grindhouse
var tveggja mynda bálkur þeirra
félaga sem eftir að hafa floppað í
miðasölunni í Bandaríkjunum hefur
verið skipt upp í tvær sjálfstæðar
myndir í Evrópu.
Nú þegar hafa margir séð Tar-
antino-hlutann Death Proof, en nú
gefst mönnum loks kostur á að sjá
mynd Rodriguez, Planet Terror. Og
þeir hörðustu geta vonandi komist
nálægt upprunalegu upplifuninni
með því að sjá þær hvora á eftir
annarri í Regnboganum, þar sem
þær verða báðar sýndar á næst-
unni.
Það mætti vel reifa söguþráðinn
fyrir forvitna lesendur, en þegar
allt kemur til alls hlýtur lykilspurn-
ingin að vera hvort þig langar að
sjá bíómynd með Rose McGowan í
hlutverki gó-gó dansarans Cherry
Darling með vélbyssu í gervifót-
arstað eða ekki.
Fótafimi Cherry Darling fær sér í tána.
Ógnarpláneta Robert
Rodriguez frumsýnd
EF hillur bóka-
safna og -búða
voru skoðaðar
fyrir fáeinum ára-
tugum síðan
mátti sjá, mitt á
milli Frank og
Jóa og annarra
slyngra ungs-
pæjara af karl-
kyni, bækur um
Nancy nokkra
Drew, unga
stúlku sem lét sko
ekki strákana eina um allt fjörið og
leysti sakamál af miklum móð. Nú er
hún loks komin á hvíta tjaldið (kom
þar þó við stuttlega á fjórða áratugn-
um líka) og þótt hún sé varla jafn
byltingarkennd og í bókunum gömlu
þá verður að segjast að kynjahlut-
föllin í spæjarastéttinni hafa nú ekki
lagast mikið á þessum árum. Það er
hin sextán ára gamla Emma Roberts
sem túlkar Nancy, en stúlkan sú er
af miklum Hollywood-ættum enda
dóttir Eric Roberts, bróður Juliu.
Nancy Drew
á bíótjaldið
Svipur Þær eru
ekki mjög ólíkar
frænkurnar Emma
og Julia Roberts.
Erlendir dómar:
Metacritic 54
New York Times 40
Variety 30
FRUMSÝNING >>