Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.08.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2007 39 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á The Simpsons m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 6 Death Proof kl. 10:50 B.i. 16 ára Transformers FORSÝND kl. 8 Miðasala á Sýnd kl. 4 og 6 Ísl. tali SÝND M EÐ ÍSLENS KU TAL I Sýnd kl. 8 og 10 Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Banda- ríkjunum eee E.E. – DV Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino eeee - LA Weekly eeee - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL Sýnd með íslenskuog ensku tali eeee - STEFÁN BIRGIR STEFÁNSSON eee - ROGER EBERT eeee “FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, UNGA SEM ALDNA” - A.M.G. - SÉÐ OG HEYRT eeee - Ó.H.T. – RÁS 2 eeee - STEFÁN BIRGIR STEFÁNSSON eee - ROGER EBERT eeee - A.M. G. - SÉÐ OG HEYRT eeee - Ó.H.T. – RÁS 2 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 m/íslensku tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10:30-POWERSÝNING Frá leikstjóra Sin City „Gerir þig æstan fyrir kvikmyndum á nýjan leik.“ - Peter Travers, Rolling Stone „ÞÚ HLÆRÐ ÞIG MÁTTLAUSAN!“ - GENE SHALIT, TODAY 10:30 ÞEIRRA STRÍÐ - OKKAR HEIMUR FORSÝNING BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE 530 1800 Bæjarlind - 201 Kóp. 47.900.000 Glæsilegt 218,9 fm. skrifstofuhúsnæði á besta stað á Höfuðborgarsvæðinu. Frábært útsýni í allar áttir og húsnæðið hentar undir ýmsan rekstur. Góðar leigjutekjur. BÓKIÐ SKOÐUN S. 530 1800/1811 Sverrir Norland sverrirn@mbl.is Í KVÖLD fara fram styrkt- artónleikar í þágu forvarnarstarfs gegn fíkniefnum og meðferð- arúrræða fyrir þá sem hafa leiðst út í fíkniefnaneyslu. Á hljómleikunum leikur dúóið Para-Dís, skipað Hafdísi Vigfús- dóttur flautuleik- ara og Kristjáni Karli Bragasyni píanista. „Ég og Krist- ján höfum í sum- ar starfað sem skapandi sum- arstarfshópur á vegum Hins hússins, og við vildum leggja einhverju mál- efni lið á lokatónleikum okkar,“ segir Hafdís. Verkefni þeirra Hafdísar og Krist- jáns kallast „Tónaflóð í Reykjavík“ og eru áðurnefndir styrktartónleikar lokaliður verkefnis þeirra. Til minningar um Susie Rut Einarsdóttur Tónleikarnir eru haldnir til styrkt- ar minningarsjóði um Susie Rut Ein- arsdóttur, en hún lést hinn 18. júní síðastliðinn, 22 ára að aldri. „Ég og vinur hennar höfum undanfarnar vikur unnið að stofnun sjóðsins,“ segir Bolli Thoroddsen, einn for- svarsmanna þessa starfs. Hann segir ekki liggja nákvæmlega fyrir enn hvernig starfi sjóðsins verði ná- kvæmlega háttað, en að það muni miða að forvarnar- og meðferð- arúrræðum. Verkefni sjóðsins verða að öllum líkindum tilkynnt í ágúst, og munu í senn miða að því að upp- lýsa ungt fólk í áhættuhópum um það böl sem hlýst af fíkniefnanotkun, auk þess að aðstoða þá sem orðið hafa þeim að bráð og vilja brjótast út úr fíkninni. Styrktartónleikarnir eru haldnir í Dómkirkjunni og hefjast þeir klukk- an 20 og standa í um það bil klukku- stund. Aðgangseyrir nemur 1500 krónum og rennur óskiptur í minn- ingarsjóðinn. Aðstandendur hvetja lesendur þessara orða til þess að mæta og styðja þar með brýnt mál- efni. Styrktar- tónleikar í Dóm- kirkjunni Para-Dís Dúóið kemur fram á styrktartónleikunum í kvöld kl. 20. Susie Rut Einarsdóttir Morgunblaðið/G.Rúnar Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.