Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Barnavagn og kerra. Góður og vel
með farinn Odder barnavagn, vatns-
og vindþéttur, loftdekk. Stillanlegt
handfang, 25.000 kr. Einnig Graco
svefnkerra m. snúningshjólum og
svuntu 10.000 kr. Upplýsingar í síma
861 6188 eða 552 0880.
Spádómar
Hanna
Dýrahald
Amerískir Cocker Spaniel hvolp-
ar til sölu, með ættbók frá HRFÍ.
Tryggðir (líf og heilsu) í eitt ár, heilsu-
farsskoðaðir og sprautaðir. Tilbúnir til
afhendingar. Aðeins 2 eftir: svartur
strákur og svört tík. Uppl.: Tryggvi,
sími 820 8181. Ath. Visa raðgr.
Nudd
Klassískt nudd.
Árangursrík olíu- og smyrslameðferð
með ívafi íslenskra jurta.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644.
Glæsilegir meðferðabekkir.
Mikið úrval af hágæða
meðferðabekkjum frá EarthLite í Ban-
daríkjunum. Nálastungur Íslands.
www.simnet.is/nalastungur.
Sími 520 0120.
Húsgögn
Til sölu vönduð íslensk vegg-
samstæða. 5, ein með horni. Bæsuð
eik. Stærð á ein; hæð 195 cm x br. 90
cm (horn 67 cm). Skúffur, hillur og
barskápur ásamt lýsingu. Verð 49
þús. Uppl. í síma 893 2155.
80 ára gamalt sófasett til sölu.
Til sölu er vel með farið 80 ára
gamalt sófasett (3+1+1). Tilboð
óskast. Upplýsingar gefur María í s.
899 4955 eða als1986@gmail.com.
Húsnæði í boði
Til leigu: 2 herbergja íbúð í
Kópavogi. Snyrtileg og björt, 58 fm,
íbúð á 1. hæð til leigu frá 1.9.2007.
110 þús. á mán. Aðeins reyklausir og
reglusamir koma til greina.
Upplýsingar í síma 865 6171.
Stykkishólmur - til leigu.
Til leigu einbýlish. á 2. h., alls 115 fm.
Á neðri eru þrjú svefnh. og þvottah.
með wc. Á efri er eldhús, stofa og
baðherbergi. Húsið er laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 893 0607.
Spánn - leiga
Fallegt hús til leigu sunnan
Alicante. Stutt í alla þjónustu.
Upplýsingar í síma 822 3860.
Geymið auglýsinguna.
Húsnæði óskast
Vilt þú gera góðverk?
Átt þú ónotaða íbúð? Háskólanemi
óskar eftir fríu húsnæði í nágrenni HÍ
svo viðkomandi geti stundað nám sitt
í friði. Þú getur haft samband í síma
694 7185, Þórey.
Námsmann vantar húsnæði.
Er námsmaður, sem vantar herbergi.
Er til í að taka heimilisþrif til að
lækka leigu. Er reglusöm. Verð í
Iðnskólanum í Reykjavík.
Sími: 868 5609.
2 herb. íbúð með húsgögnum.
2ja herbergja íbúð með húsgögnum
óskast til leigu á Stór-Rvk.svæðinu
frá 15. sept. til 15. des. fyrir fullorðin
hjón. Uppl. í síma 857 1419.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði í 104 Rvk.
120 fm með innkeyrsludyrum, einnig
120 fm efri hæð, nýtist sem skrifstofa
eða íbúð. Uppl. í síma 695 0495.
Atvinnuhúsnæði.
250 fm salur um 40 mín. frá Rvk.
Bjart húsnæði með mikilli lofthæð.
Hagstæð leiga. Einnig hægt að fá
leigt samliggjandi 100 fm húsnæði,
sem nýtist sem íbúð eða skrifstofa.
Uppl. í síma 695 0495.
Sumarhús
Sænsk og finnsk hús.
Glæsileg og vönduð sumar- og
heilsárshús tilbúin til upp-
setningar. Stærðir 50-200 fm.
Einnig gesta- og ferðaþj.hús.
JABO HÚS,
Ármúla 36, 108 Rvík.
Sími 581 4070.
www.bjalkabustadir.is
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær - heildarlausnir.
Framleiðum rotþrær frá 2.300 -
25.000 L. Sérboruð siturrör og
tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann, þar er verð
hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
Glæsileg og vönduð frístundahús
í smíðum. Erum með glæsileg og
mjög vönduð frístundahús í byggingu,
kanadísk Douglas fura að utan, panel
að innan, hiti í gólfum o.fl. Sjón er
sögu ríkari. Til sýnis á fitjabraut 16,
Njarðvík. Höfum einnig nokkrar lóðir
á deiliskipulögðu svæði á Suðurlandi,
þar sem stutt er í alla þjónustu, t.d
golf, veiði, hestamennsku o.fl. Hita-
veita á svæðinu Uppl.: Erlingur 899
3885, Stefán 894 0153,
fristundahus@mitt.is.
Glæsileg og vönduð frístundahús
í smíðum. Erum með glæsileg og
mjög vönduð frístundahús í byggingu,
Canadisk douglas fura að utan, panel
að innan, hiti verður í gólfum o.fl.
Sjón er sögu ríkari. Til sýnis að fitja-
braut 16, Njarðvík. Höfum einnig
nokkrar lóðir á deiliskipulögðu svæði
á Suðurlandi þar sem stutt er í alla
þjónustu. Uppl.: Erlingur, 899 3885,
Stefán, 894 0153,
fristundahus@mitt.is.
Flórídahús, fasteignaumsjón og
leiga. www.floridahus.is. Fasteigna-
umsjón og leiga í Orlando, Flórída.
Glæsileg hús í boði. Kynnið ykkur
kostina. info@floridahus.is.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Vinnuskúr til leigu! Til leigu 20
feta gáma-/vinnuskúr með eldunar-
aðstöðu og snyrtingu. Sæti fyrir 10
manns. Upplýsingar í síma 660 4891.
Breiðfjörðs Blikksmiðja.
Húsbyggingar, nýsmíði og breyt-
ingar. Húsasmíðameistari getur
bætt við sig verkum bæði úti og inn.
Tild, mótauppsláttur, uppsetning á
hurðum, innréttingum, milliveggjum
o.fl. Vönduð vinna. Sími 899 4958.
Flísalagningarmaður
Ég get tekið að mér gólfflísalagnir,
snöggur og vel unnið verk!
Sími 660 2297, Magnus.
Námskeið
PMC silfur- og gullsmíða-
námskeið.
(Precious Metal Clay frá Mitsubishi
Ltd.). Byltingarkennd aðferð - einfalt
og skemmtilegt fyrir alla. PMC eru
micro-agnir af silfri bætt með bindi-
efnum þannig að silfrið er auðmótan-
legt og það síðan brennt við hátt hita-
stig þannig að aukaefnin brenna upp
og eftir verður hreint silfur 999. Grunn-
nám er 15 klst. (ein helgi), nemendur vinna
4 skylduverkefni og 2 frjáls (6 módelskartgripi).
Kennt er er eftir alþjóðlegu kennslukerfi.
Verð 45 þús. kr. Allt efni og áhöld inni-
falin - ath. flest stéttarfélög niðurgreiða
námið. VISA - EURO. Skráning og upplýsingar
á www.listnam.is eða í síma 511 3100
og 695 0495.
Microsoft kerfisstjóranám.
MCSA/MCTS kerfisstjóranámið hefst
3. sept. Undirbýr fyrir MCSA 2003
og MCTS VISTA gráður. Rafiðnaðar-
skólinn. Upplýsingar á www.raf.is og
í síma 863 2186.
Lærið ensku í sólinni í U.S.A.
Get tekið nemanda á aldrinum u.þ.b.
15-18 ára í heimavist. Nemandi
gengur í menntaskóla í 1 eða 2 annir
og býr hjá enskukennara á íslensku
heimili. Uppl.: hp4279@bellsouth.net.
Intensive Icelandic - Íslenska
fyrir útlenda
Stig/Stage II að byrja/starting 27/8 3
x viku 19:45-21:15 og/and stig/Stage
I: 24/9, 5 x viku 18:19:30, I 22/10, II
22/10.
Ármúla 5. S 588 1169/ff@icetrans.is
Þjónusta
Grafa (3,0 t) til allra verka, t.d.
jafna inn í grunnum, grafa fyrir
lögnum, múrbrot (er með brothamri
og staurabor) og almenn lóðavinna.
Rotþrær. Einnig almenn smíðavinna
og sólpallasmíði. Starfssvæði,
Reykjavík og Árborgarsvæðið.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
580 7820
Mynda-
standar
580 7820
sýningarkerfi
MarkBric
580 7820
Kynningar-
Standar
Mjúkar bandabuxur í stærðum
S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á
2.350 kr.
Smart og þægilegar boxerbuxur
í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr.,
bh fæst í stíl á 2.350 kr.
Þessar fínu mittisbuxur í stærðum
S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á
2.350 kr.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Flottir, ótrúlega rauðir, dömu-
inniskór úr mjúku leðri. Teg. 980.
Stærðir: 26-41. Verð: 6.550.
Mjúkir og þægilegir dömu-
inniskór úr leðri. Nuddpunktar fyrir
ilina. Teg: 2071. Stærðir. 37-41.
Verð: 7.985.
Mjúkir og þægilegir dömu inni-
skór með stillanlegum böndum.
Teg: 986. Stærðir: 36-42.
Verð: 6.550.
Mjög huggulegir inniskór úr leðri.
Teg: 400. Stærðir: 36-41.
Litir: blátt og rautt. Verð: 6.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Bátar
Til sölu Inga Dís Marex 330.
Scandinavia 2001 2x260 hp Volvo
Penta - Duo prob. Fullbúinn bátur
með öllu sem þarf, vel búinn sigl-
ingatækjum. Vagn fylgir bátnum.
Báturinn er með íslenskri skráningu.
Verð 18 millj. Uppl. í síma 896 1947.
Hjólbarðar
Ný 30" heilsársdekk á 17"
álfelgum. Til sölu ný Good Year
Wrangler 30" heilsársdekk á 17"
Nissan álfelgum, 255/65R17.
Dekkin eru undan Nissan Pathfinder.
Verð 40 þúsund. Sími 845 8585.
Ökukennsla
Ökukennsla
www.okuvis.is - Síminn 663 3456.
Mótorhjól
Til sölu fjórhjól. Til sölu fjórhjól,
Bombardier Quest 650, tveggja
manna. Ekið 1.070 km. Gott hjól.
Verð 870 þús. Uppl. í síma 894 6516.
Hjólhýsi
Leiguhjólhýsi til sölu.
Nú annað árið í röð seljum við
leiguhjólhýsin okkar.
Hjólhýsin eru 5 og seljast með
300.000 kr. lækkun.
Frekari upplýsinga má finna á
heimasíðu okkar.
www.vagnasmidjan.is
og í síma 587 2200.
Hjólhýsi, Adria Adiva 502UP, árg.
'04 til sölu. Alde hitakerfi, sólarsella,
sjónvarpsloftnet og skyggni. Vel með
farinn vagn. Listaverð 2.190.000,
ásett verð 1.990.000. Uppl. í síma
564 2451 og 896 4924.