Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Kalvin & Hobbes ÉG GET VEL SKILIÐ ÞAÐ ÞETTAVIRKAR SVIPAÐ OG RAFLOSTS- MEÐFERÐ SAGT ER AÐ ÞEGAR ÞÚ SÉRT BÚINN AÐ LÆRA AÐ HJÓLA ÞÁ GLEYMIR ÞÚ ÞVÍ ALDREI Kalvin & Hobbes SVONA RÓLEGA SVONA, SJÁÐU ÉG HELD JAFNVÆGI! VILTU NÚNA PRÓFA ÁN ÞESS AÐ HAFA STAN- DARANN NIÐRI? Kalvin & Hobbes ÞAÐ RÉÐST Á MIG! Litli Svalur © DUPUIS ENGINN NÁLÆGT! SJÁIÐI STRÁKAR! ÉG ÆTLA AÐ SÝNA YKKUR SVOLÍTIÐ MAÐUR VERÐUR AÐ NOTA VEL BÓNAÐA SÚPUSKEIÐ BRETTA SVO UPP ERMINA... BEYGJA OLNBOGANN OG SETJA SKEIÐINA Á HANN... OG SNÚA KÚPTU HLIÐINNI AÐ SÉR SJÁIÐI HVERT ANDLITIÐ Á MÉR ER KOMIÐ NÚNA? AF STAÐ BLEIKU KOLKRABBAR! HVAÐ Á ÞAÐ AÐ ÞÝÐA AÐ VERA MEÐ EINHVERJAR HUNDAKÚNSTIR Í SKÓLANUM? HLAUPIÐ FIMM HRINGI! PFFF... GAMLA SÚPUSKEIÐA- BRAGÐIÐ HVERNIG ÆTLI ÞAÐ VIRKI? ANSANS! ÞAÐ ERU EKKI TIL FLEIRI SKEIÐAR HVA! ÞETTA VIRKAR BARA EKKI NEITT BANDASNAR! dagbók|velvakandi Kvóti NÚ ER enn rifist um hvað megi veiða mikinn þorsk. Einhverjir vilja hleypa fleirum í veiðiráðgjöfina og e.t.v. verða ráð- gjafar og eftirlitsmenn Fiskistofu bráðum fleiri en sjómennirnir. Unn- steinn Stefánsson haffræðingur skrifaði fyrir mörgum árum bók sem heitir Hafið og var gefin út af Almenna bókafélaginu. Unnsteinn útskýrir vandlega í bókinni hvernig sólarljósið veldur efnahvörfum í yfirborði sjávar svo að þar myndast grænþörungar. Meðalgróður græn- þörunga við Ísland er 200 grömm af kolefni á ári sem verða þá 1.400 milljónir tonna í okkar lögsögu. Unnsteinn segir að meðalnýtni milli þrepa í fæðukeðjunni sé talin 10% sem segir að stofn dýrasvifs sé 140 milljón tonn, á svifinu nærist svo síld, loðna og aðrar svifætur svo þeir stofnar ættu þá að vera 14 milljónir tonna. Fiskurinn sem nær- ist á svifætunum ætti þá að vera 1,4 milljónir tonna. Þorskstofninn er talinn 600 þúsund tonn og ýsustofn- inn 400 þ.t. annað væri þá 400 þ.t. samkvæmt þessari röksemda- færslu. Nú er vitað að veiði hér við land var mun meiri á árum áður. Skráður þorskafli var mestur 550 þúsund tonn, togarar lágu iðulega í þorski þar sem mikið var af smá- fiski sem allur fór dauður út um len- sportið. Breskir togarar sem voru hér við veiðar og sóttust eftir flat- fiski og ýsu, gáfu oft Íslendingum þorskinn. Fiskifræðingar tala um að ,,byggja upp þorskstofninn“ en það hefir gengið illa, hann virðist ekki ná fyrri stærð. Hefir eitthvað breyst? Þegar þorskstofninn var stærstur voru árvissar síldargöngur við Norðurland á sumrin, þessi síld kom frá Noregi og nærðist á hafi sem er mun stærra en íslenska fisk- veiðilögsagan. Útkoman varð sú að þorskstofninn varð miklu stærri en yfirborð hafsins við Ísland gaf til- efni til. Yfirfært á landbúnað er þetta eins og hjá bóndanum sem gat fjölgað kúnum úr 10 í 30 með því að leigja sér tún í annarri sveit. Eitt- hvað fleira sem hefir breyst? Veiði- tækni öll er fullkomnari og afkasta- meiri, nú fyrir nokkrum dögum kom nýr togari til Reykjavíkur, sá getur dregið þrjú troll samtímis og vél- araflið er álíka og hjá öllum togur- um bæjarútgerðarinnar. Með þess- um nýju skipum eru stundaðar miklar veiðar úr stofnum sem eru æti fyrir þorsk og ýsu, svo nokkuð sé nefnt, ef á að stækka þorskstofn- inn verður að minnka veiðar á ætinu. Gestur Gunnarsson, Flókagötu 8. Er sumt fólk í sérflokki? HVERS vegna er borgarstjórnin að styrkja homma og lesbíur um marg- ar milljónir árlega? Er það viður- kenning af beggja hálfu að þetta fólk séu sérstakir aumingjar sem geti ekki verið sjálfbjarga umfram annað fólk? Björn Indriðason. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÞESSI ljósmyndari gerði sér lítið fyrir og hljóp inn í kríuskarann til að ná myndum af fjölda kría sem halda til á Rauðasandi. Rauðisandur er á Vest- fjörðum og liggur á milli Skorarhlíða og Látrabjargs. Eitthvað hefur verið um að fólk keyri þar alla leið niður í fjöru og festi bíla sína. Morgunblaðið/Árni Torfason Kríur myndaðar flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.