Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 76
76 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
DIG
ITAL
hlj
óð o
g m
ynd
gæð
i
í SA
Mbí
óun
um
Álfa
bak
ka o
g K
ring
lunn
i
NÝJA
STA T
ÆKN
IBYLT
ING K
VIKM
YNDA
HÚSA
Í DAG
.
SAMB
ÍÓIN
ALLTA
F FYR
STIR
OG F
REMS
TIR
/ KRINGLUNNI
Evan hjálpi
okkur
NANCY
DREW
YNGSTI OG KLÁRASTI EINKASPÆJARI HEIMS ER NÚ MÆTT Á HVÍTA TJALDIÐ
BYGGT Á HINUM FRÁBÆRU
NANCY DREW BÓKUM
ÓVÆNTASTA
STELPUMYND ÁRSINS!
eee
H.J. - MBL
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS
/ ÁLFABAKKA
THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára DIGITAL
THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára LÚXUS VIP
NANCY DREW kl. 6 - 8:10 -10:20 B.i.7.ára
GEORGIA RULE kl. 5.30 - 8 -10:30 B.i.7.ára
HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára
EVAN ALMIGHTY kl. 2 LEYFÐ
BLIND DATING kl. 4 B.i.10.ára
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
SHREK 3 m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ
OCEAN´S 13 kl. 10:10 B.i.7.ára
ROBINSON FJÖLSK... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
THE TRANSFORMERS kl. 1 - 4 - 7 - 10 B.i. 10 ára DIGITAL
NANCY DREW kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára
GEORGIA RULE kl. 10:10 B.i. 7 ára
HARRY POTTER 5 kl. 1 - 7 B.i. 10 ára DIGITAL
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
eee
F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið
VIKTOR Pétur Hannesson fór í
þriggja mánaða Interrail-ferð og
tók yfir þrjú þúsund ljósmyndir á
leiðinni auk þess að halda dagbók
á hverjum degi sem hann póst-
lagði síðan heim. Ferðin hófst á
Englandi og endaði í Danmörku
með viðkomu í Skotlandi, Frakk-
landi, Sviss, Ítalíu, Slóveníu, Aust-
urríki, Ungverjalandi, Póllandi,
Tékklandi, Þýskalandi og Svíþjóð.
Síðasta mánuðinum hefur hann
eytt í að vinna úr efninu og sýning
á úrvali myndanna ásamt dagbók-
inni og fleiru hefst í dag kl. 16 í
galleríi Hótels Öldunnar á Seyð-
isfirði og stendur þar til 26. ágúst
en 1. september verður sýningin
opnuð í Galleríi Tukt, Póst-
hússtræti 3-5 í Reykjavík, og
stendur þar til 15. september. Að-
spurður segir Viktor þrjár myndir
vera í uppáhaldi, ein tekin á
landamærum Sviss og Frakklands
í Ölpunum, sólarupprásin hjá Loch
Ness í Skotlandi og loks mynd frá
götum Búdapest.
Morgunblaðið/ Pétur Kristjánsson
Aldan Viktor Pétur fyrir framan fyrri sýningarstaðinn.
Ljósmyndaflakk Viktors
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111