Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN SÓLEYJARIMI 7, 5. HÆÐ - GLÆSILEG ÍBÚÐ LANGHOLTSVEGUR HÆÐ+RIS Falleg 154,9 fm(þ.a. er bílskúr 31,1 fm) hæð + ris. Eignin skiptist í 3 svefnh. 3 stofur, bað- herb.,gestasnyrtingu, geymslur ofl. Bílskúr er fullbúinn.Mjög falleg og vel skipulögð eign í grónu og fallegu hvefi. V. 43,0 m. 6915 BÁRUGRANDI - LAUS STRAX Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 72,0 fm(þ.a. er óskráð ca 6 fm sér geymsla, en íbúðin er skr. 66 fm hjá FMR) íbúð á jarð- hæð í Vesturbænum í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofuhol, tvö svefnherbergi, eld- hús og stofu.Mjög góð og falleg eign. V. 21,5 m. 6816 HRAUNBÆR-GOTT SKIPULAG Mjög góð og vel skipulögð 2ja herb. 54,2 fm íbúð í kjallara. Eignin skiptist í hol, bað- herbergi, stofu, eldhús, svefnherbergi, eld- hús og sér geymslu.Stutt í alla þjónustu. V. 14,5 m. 6911 HAFNARBERG-ÞORLÁKSHÖFN Mjög fallegt og vel skipulagt 114,2m2 par- hús ásamt 36m2 bílskúr. Eignin skiptist í for- stofu, tvö svefnherbergi, sjónvarpsstofu, stofu og eldhús.Bílskúr er fullbúinn og inn- byggður. Garðurinn í kringum húsið er fal- legur.Falleg eign. Stutt í alla þjónustu. V. 23,6 m. 6912 HEILSÁRSHÚS Í SKORRADAL Fallegur og nettur 43 fm bústaður á frábærum stað í landi Vatnsenda í Skorradal. Bú- staðurinn er í Vatnsendahlíð og er neðan vegar. Ákaflega mikill og hávaxinn gróður er í landinu og hefur bústaðnum við komið haganlega fyrir með miklu útsýni yfir vatnið. Bú- staðurinn er með tvö svefnherbergi, svefnloft, wc, stofa, eldhús og mikill pallur er hring- inn um húsið. Rennandi kalt vatn og gashitari fyrir heitt vatn. Lítill geymsluskúr fylgir á lóð- inni. V. 11,9 m. 6884 ÖNDVERÐARNES - GLÆSILEG EIGN Um 100 fm glæsilegt heilsárs sumarhús á frábærum stað hvar stutt er í alla þjónustu. Á svæðinu er glæsilegur golfvöllur, sundlaug, fótboltavöllur ofl.Byggingu við húsið lauk 2005.Mikill íburður er í innréttingum, gólfefnum ofl.Glæsileg eign 40 mín frá Reykjavík. 6906 LAXAKVÍSL - ÚTSÝNI Mjög góð 131,7 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð auk 25,7 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í 3 góð svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, risloft og gott vinnuherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Mikið útsýni og tvennar svalir.Verð 36,9 millj. STRANDVEGUR - M/ BÍLSKÝLI. Glæsileg 118 fm íbúð á frábærum stað við Strandveg í Garðabæ. Bílastæði í bíla- geymslu. Óhindrað sjávarútsýni yfir hraunið sem er friðað í dag. Um er að ræða lyftuhús. Eignin skiptist m.a. í rúmgott hol, stofu, borðstofu og 2-3 herbergi. Þvottahús í íbúð. Íbúðin er öll hin vandaðasta með fallegum gólfefnum, stórum gluggum og vönduðum innréttingum. V. 44,9 m. 6784 RAUÐAGERÐI - MEÐ AUKAÍBÚÐ Fallegt og vel staðsett einbýlishús með innréttaðri aukaíbúð á neðri hæð. Húsið skiptist í forstofu og stigahol, forstofuherbergi, þvottaherbergi, eldhús, stofur, sjónvarpshol, fjögur herbergi, baðherbergi og sólstofu. Á neðri hæðinni er bílskúr og innréttuð aukaíbúð með sérinngangi, anddyri, stofu, eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi. Innangengt er í dag milli íbúða. Falleg fasteign. Verð 89,5 millj. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Falleg og velskipulögð 3-4ra herbergja 105 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu í húsi fyrir fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, þvotta- hús, baðherbergi, eldhús og stóra stofu. Stórar og skjólgóðar suðursvalir eru út af stofu. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin verður til sýnis í dag sunnudag frá 16-19 (Anna sýnir íbúðina). V. 29,5 m. 6845 OPIÐ HÚS Á ÞESSU ári á al- þjóðamálið esperanto 120 ára afmæli. Esper- anto fór af stað með leiftursókn árið 1887 og á millistríðsárunum eft- ir 1918 leit út fyrir að því myndi hlotnast við- urkenning Þjóðabanda- lagsins gamla, sem þá var á hátindi ferils síns. Þar var helstur bar- áttumaður málsins yf- irtúlkur Þjóðabanda- lagsins, Svisslendingurinn Ed- mond Privat. Neitunarvald Frakka kom þá í veg fyrir fram- gang málsins á þeim vettvangi. Esperanto hélt þó áfram sína leið, enda hafa margir lagt því lið og eflt það sem hlutlaust samskiptamál á öllum svið- um mannlegs lífs og hugsunar. Fullyrða má, að málið hafi þróast svo vel, að nú er það talið af þeim sem best þekkja til jafnoki evrópsku þjóð- tungnanna hvað varðar tjáning- arhæfni.. Ekki er nákvæmlega vitað um fjölda þeirra sem nú nota esper- anto, þó má fullyrða að þeir séu ná- lægt einni milljón, dreifðir um allan heim. Hérlendis kannast vissulega marg- ir við nafnið „Esperanto“ og má það að verulegu leyti rekja til skeleggrar kynningarbaráttu Þórbergs Þórð- arsonar á fyrri hluta síðustu aldar. Sú þekking er þó sjaldan meiri en nafnið eitt. Samt ætti það ekki að vera of- vaxið nokkrum að kynna sér málið að marki þar sem það er fljótlærðara en önnur tungumál sökum einfaldrar og skýrrar málfræði. Orðstofnar eru að verulegu leyti rómanskrar ættar og orðmyndun frjó með viðskeytum og forskeytum. Fyr- ir nokkrum áratugum var áhugi hér- lendis þó allverulegur á esperanto. Sá áhugi hefur dofnað svo mjög hin síð- ari ár, að engu er líkara en reynt sé að þegja málið niður. Þó ætti smáþjóð eins og Íslendingum að vera það vel ljóst, að samstaða um hlutlaust al- þjóðlegt samskiptamál hlýtur sér- staklega að vera í þágu þeirra sem verða að búa við það að vera í minni- máttarstöðu gagnvart þjóðtungum stórþjóða. Í meira en eina öld hafa jafnan nokkrir virkir rithöfundar starfað að bókmenntasköpun á esperanto. Af- raksturinn er verulegur og ár hvert birtast eftir þá tugir nýrra bóka á al- þjóðamálinu víðs vegar um heim. Meðal höfunda á esperanto má nefna Íslendinginn Baldur Ragnarsson sem í meira en hálfa öld hefur sent frá sér bækur, bæði á esperanto og íslensku. Meðal bóka hans á íslensku má nefna uppflettiritið „Tungumál veraldar“ sem Háskólaútgáfan gaf út 1999. Þar er getið og nokkuð lýst í stafrófsröð 95 málaflokkum og málaættum og 280 einstökum tungumálum, þar á meðal esperanto. Síðasta bók Baldurs á íslensku er kynningar- og fræðslu- rit um esperanto: „Esperanto – al- þjóðlegt samskiptamál“. Þar er ýt- arlega fjallað um málið sjálft, sögu þess og bókmenntir. Þá mun á þessu ári koma út á Ítalíu heildarútgáfa á ritverkum Baldurs frumsömdum á esperanto, bæði ljóð og ritgerðir um margvísleg efni. Baldur hefur líka verið mikilvirkur þýðandi íslenskra bókmennta á esperanto, má þar t.d. nefna þýðingu hans á Njáls sögu sem kom út fyrir fimm árum. Um aldir var latína helsta sam- skiptamál lærðra manna í Evrópu. Esperanto hefur stundum verið nefnt „latína lýðræðisins“. Segja má með nokkrum rétti, að slík nafngift sé ekki fjarri sanni. Esperanto hefur að stofni til latneskan eða rómanskan svip. Málið er hlutlaust, engrar þjóð- ar eign. Og jafnframt er það vel á færi hvers og eins að læra það fljótt og vel, í þeim skilningi má líta á esperanto sem lýðræðislegan arftaka latínunnar á fyrri tíð. Esperanto – latína lýðræðisins Magnús Ásmunds- son skrifar um esperanto í tilefni af 120 ára afmæli tungumálsins »Esperanto hefurstundum verið nefnt „latína lýðræðisins“. Segja má með nokkrum rétti, að slík nafngift sé ekki fjarri sanni. Magnús Ásmundsson Höfundur er læknir. mbl.is smáauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.