Morgunblaðið - 14.08.2007, Page 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Heilsa
Viltu verða ístrulaus og stinnur?
Einföld og spennandi leið. Sími
894 6009. www.SmartHerbalife.is.
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Nudd
Heilnudd, svæðanudd,
sogæðanudd, saltnudd og regndropa-
meðferð.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 5544025.
Húsnæði í boði
Nýlegt einbýlishús til leigu í
Hveragerði.
215 fermetra einbýlishús með 5
svefnherbergjum og tvöföldum
bílskúr, til leigu í barnvænu hverfi á
besta stað í Hveragerði.
Laust 1. september. Tilboð óskast!
Sigurjón, sími 895 1650.
Húsnæði til leigu.
Til leigu frá 1. sept nk. á Flötunum í
Garðabænum, u.þ.b. 40 fm stúdíó-
íbúð. Leiga á mánuði kr. 60 þús.
Leigist aðeins reyklausu pari eða
einstaklingi. Uppl. í síma 861 1154.
Húsnæði óskast
Viljum leigja 2-3ja herb. íbúð.
Erum reglusöm barna- og gæludýra-
laus þrítug hjón. Hafið samband við
Jón Þór Ólafsson í síma 697 3253.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði í 104 Rvk.
120 fm með innkeyrsludyrum, einnig
120 fm efri hæð, nýtist sem skrifstofa
eða íbúð. Uppl. í síma 695 0495.
Atvinnuhúsnæði.
250 fm salur um 40 mín. frá Rvk.
Bjart húsnæði með mikilli lofthæð.
Hagstæð leiga. Einnig hægt að fá
leigt samliggjandi 100 fm húsnæði,
sem nýtist sem íbúð eða skrifstofa.
Uppl. í síma 695 0495.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Húsbyggingar, nýsmíði og breyt-
ingar. Húsasmíðameistari getur
bætt við sig verkum bæði úti og inn.
Tild, mótauppsláttur, uppsetning á
hurðum, innréttingum, milliveggjum
o.fl. Vönduð vinna. Sími 899 4958.
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám.
MCSA/MCTS kerfisstjóranámið hefst
3. sept. Undirbýr fyrir MCSA 2003
og MCTS VISTA gráður. Rafiðnaðar-
skólinn. Upplýsingar á www.raf.is og
í síma 863 2186.
Til sölu
Til sölu
verslunin og veitingastaðurinn
Skriðuland í Dalabyggð. 1,2 ha land,
Shell-bensínstöð, í alfaraleið á Vest-
fjörðum. Miklir möguleikar fyrir dug-
legt fólk. Íbúðarhús fylgir, 119 fm.
Upplýsingar í síma 898 3944.
Skólafólk - ódýrt
Sixties sófaborð úr Palisander kr. 8
þús., Zerowatt þvottavél kr. 5 þús.,
tveggja ára Panasonic sjónvarp 28“
silfurlitað og silfurlitað borð kr. 15
þús., 4 leðurstólar, amerískur sófi,
kringlótt borð með glerpl. selst allt
saman á 15. þús. Símastóll með
útsaumaðri setu kr. 8 þús.
Upplýsingar í síma 848 5269.
Loksins á Íslandi. Púður til að setja
inn í skóna. Frábært f. alla sem elska
að vera berfættir í skónum, hvort sem
er í dansskónum, golfskónum,
stígvélunum eða bara hvaða skóm
sem er. Fæturnir verða silkimjúkir og
festast ekki við innri sólann í skónum.
Heildsala, smásala.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. frá 13-18.
Sími 553 6060.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
580 7820
580 7820
Úti og inni
standar
Mjög fínlegur með fallega blúndu
í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á
kr. 1.250.
Virkilega glæsilegur í BCD skálum
á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Flottur toppur í stærðum S,M,L,XL á
kr. 2.350.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Glæsilegir dömuskór úr
vönduðu leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-41. Verð: 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Bílar
F250-350, árg. 2008.
Nýir F150-250-350. Frábær verð.
Hafið samband. www.automax.com.
Ökukennsla
Ökukennsla
www.okuvis.is - Síminn 663 3456.
Fellihýsi
Fellihýsi til leigu!
Húsbílar og einnig bílaleigubílar.
Uppl. í síma 820 9506/517 5706.
KOK ehf, Car Rental.
Mótorhjól
Eigum nokkrar vespur, 50cc, nú á
tilboðsverði, 129.900 með götu-
skráningu.
Mótor & Sport,
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Hjólhýsi
Leiguhjólhýsi til sölu.
Nú annað árið í röð seljum við
leiguhjólhýsin okkar.
Hjólhýsin eru 5 og seljast með
300.000 kr. lækkun.
Frekari upplýsingar má finna á
heimasíðu okkar.
www.vagnasmidjan.is
og í síma 587 2200.
Húsviðhald
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur verkefnum
utanhúss sem innan. Vanir menn og
vönduð vinnubrögð. Sigurður, sími
896 5758.
Þjónustuauglýsingar 5691100
SKÓLABAKPOKAR
Hello Kitty og Dora Explorer bakpok-
ar, derhúfur o.m.fl.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Íbúð til leigu
108 fm, 4 herbergja með öllum
húsbúnaði. Verð 150þ. á mán fyrir-
fram, tryggingavíxil uppá 300þ. óska
eftir meðmælum.
Uppl í s: 8486844 / 8688864.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
SÓLEYJARÆTTIN er fjölskrúðug
og áhugaverð ætt fyrir garðeig-
endur á Íslandi. Ættin á sinn sess í
íslensku flórunni auk þess sem
henni tilheyra fjölmargar garð-
plöntur. Grasagarður Reykjavíkur
á stórt safn þessara plantna og
fimmtudaginn 16. ágúst kl. 20
munu Ingunn Óskarsdóttir garð-
yrkjufræðingur og Eva G. Þor-
valdsdóttir grasafræðingur fræða
gesti um tegundir sóleyjarættar-
innar og jafnframt leiða göngu um
grasagarðinn.
Mæting er í lystihúsinu og eftir
leiðsögnina er boðið upp á pipar-
myntute úr laufi piparmyntu sem
ræktuð er í Grasagarðinum. Þátt-
taka er öllum opin og án endur-
gjalds.
Fræðsluganga í Grasagarðinum
FÖSTUDAGINN 10. ágúst síðast-
liðinn um klukkan 16 varð umferð-
aróhapp á mótum Kleppsmýrarveg-
ar/Skútuvogar í Reykjavík en
umferð þar er stjórnað með umferð-
arljósum.
Lentu þar saman fólksbifreið af
BMW-gerð, svört að lit, sem ekið var
vestur Skútuvog og að gatnamótun-
um og fólksbifreið af gerðinni Jeep
Cherokee, svört að lit, sem ekið hafði
verið suður Kleppsmýrarveg með
fyrirhugaða akstursstefnu áfram
veginn.
Ágreiningur er uppi um stöðu um-
ferðarljósa þegar áreksturinn varð
og því eru þeir vegfarendur, sem
kunna að hafa orðið vitni að óhapp-
inu, beðnir að hafa samband við lög-
reglu í síma 444 1000.
Vitni vantar að árekstri