Morgunblaðið - 14.08.2007, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2007 35
Krossgáta
Lárétt | 1 útdráttur,
4 lækka, 7 smyrsl,
8 hrognin, 9 rödd,
11 þyngdareining, 13 at,
14 það sem ær mjólkar í
eitt mál, 15 kofi,
17 vangá, 20 skar, 22 lítill
bátur, 23 lifir, 24 smáa,
25 skilja eftir.
Lóðrétt | 1 ófullkomið,
2 gjafmildi, 3 streða,
4 ljósker, 5 gjálfra,
6 hinn, 10 þreyttar,
12 þegar, 13 arinn,
15 afdrep, 16 ásýnd,
18 greppatrýni, 19 geta
neytt, 20 bera illan hug
til, 21 óteljandi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 handbendi, 8 gúrku, 9 damla, 10 níu, 11 rokks,
13 rúmið, 15 skott, 18 aflar, 21 ímu, 22 glaum, 23 másar,
24 fagmönnum.
Lóðrétt: 2 afrek, 3 dauns, 4 endur, 5 dömum, 6 Ægir,
7 barð, 12 kát, 14 úlf, 15 soga, 16 okana, 17 tímum,
18 auman, 19 læstu, 20 rýrt.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5
5. Rgf3 cxd4 6. Bc4 Dd6 7. O-O Rf6 8.
Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6
11. c3 Dc7 12. Bb3 Bd6 13. h3 Bf4 14.
Bxf4 Dxf4 15. Df3 Dxf3 16. Rxf3 b6 17.
Hfd1 Ke7 18. Re5 Bb7 19. Hd4 Hab8
20. Had1 Hhc8 21. f4 Hc7 22. g4 b5 23.
f5 Rd5
Staðan kom upp á Norðurlandamóti
kvenna. Sigurvegari mótsins í annað
skipti í röð, íslenski kvennastórmeist-
arinn Lenka Ptácníková (2239), hafði
hvítt gegn Oksana Vonk (2164) frá
Danmörku. 24. Rxf7! Kxf7 25. fxe6+
Kxe6 26. Bxd5+ Bxd5 27. Hxd5 hvítur
hefur nú peði meira og unnið tafl.
27...a5 28. a3 b4 29. axb4 axb4 30.
H5d3 bxc3 31. He3+ Kf6 32. Hf1+ Kg6
33. bxc3 Hf7 34. He6+ Hf6 35. Hexf6+
gxf6 36. Kg2 og hvítur innbyrti vinn-
inginn þrjátíu leikjum síðar.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Efnilegir Pólverjar
Norður
♠-
♥A82
♦ÁG64
♣ÁKDG96
Vestur Austur
♠KD864 ♠Á107
♥D7653 ♥K9
♦98 ♦K7532
♣5 ♣742
Suður
♠G95632
♥G104
♦D10
♣1083
Suður spilar 3G.
Pólverjar hafa lengi kunnað sitt hvað
fyrir sér við bridsborðið og nýjar kyn-
slóðir eru nú að taka við merkinu þar í
landi. Á nýafstöðu Evrópumóti ung-
menna unnu Pólverjar sigur bæði í
skólaflokki og stúlknaflokki. Hollend-
ingar unnu í ungmennaflokki.
Þetta spil kom fyrir í leik Pólverja og
Frakka í skólaflokki Við annað borðið
spiluðu Pólverjar 3♣ í norður og fengu
11 slagi.Við hitt borðið byrjaði norður á
1♣, austur sagði 1♦ og vestur sagði 1♠.
Síðan tóku NS við og enduðu í 3 grönd-
um í suður.
Vestur spilaði út tíguláttunni og
austur, sem heitir Pawel Jassem, fékk
fyrsta slaginn á kónginn. Margir hefðu
nú tekið spaðaás og spilað síðan tíunni
en þá getur vörnin aðeins fengið 4 slagi.
Jassem fann rétta spilið þegar hann
skipti í spaðatíu í öðrum slag. Sagnhafi
lagði gosann á, vestur drap með drottn-
ingu og spilaði spaða á ás austurs, sem
spilaði enn spaða. Vestur fékk á áttuna
og kónginn og spilið fór einn niður.
BRIDS
Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is
1 Slökkviliðið hefur tekið í notkun nýjung í starfsemisinni. Hver er hún?
2 Náttúruverndarsamtök á Norðurlandi vilja friðlýsanorðlenskan fjörð. Hvern?
3 Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins fór tölthorn-ið til Noregs. Hvaða knapi sigraði?
4 Langri sigurgöngu Guðjóns Þórðarsonar í bikar-keppni KSÍ er lokið. Fyrir hvaða liði tapaði ÍA?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Þjóðþekkt kona
hefur verið útnefnd
heiðursborgari Mos-
fellsbæjar. Hver er
hún? Svar: Salóme
Þorkelsdóttir. 2. Ís-
lensk erfðagreining
hefur fundið orsök
skæðs augnsjúk-
dóms. Hvað heitir
hann? Svar: Flögn-
unargláka. 3. Eitt
þekktasta safn
landsins á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Hvaða safn er
það? Svar: Árbæjarsafn. 4. Dragdrottning ársins var krýnd með
viðhöfn í Loftkastalanum. Hver er það? Svar: Blær (Steini Díva).
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Eggert
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Spyrðu sjálfan þig hvað þú værir
að gera ef þú værir ekki að leysa úr alls
konar flækjum. Svarið mun fá þig til að
einfalda líf þitt.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það er hellingur sem þú verður að
gera. Ljúktu því af sem fyrst og þá muntu
eiga ánægjulegt kvöld. Fjölskyldan er
þakklát fyrir allt sem þú gerir.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Tilfinningasvið þitt er regnbogi
af möguleikum. Kannaðu og njóttu allra
stiganna. Farðu í gegnum þau og gerðu
þér grein fyrir hvar þú ert staddur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Pláneturnar vilja hjálpa þér að
sýna umburðarlyndi. Að samþykkja fólk
eins og það er bætir bæði framkomu þína
og sambönd og líka heilsuna.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú ert að þróa hörku innra með þér.
Mundu að þú hefur nægan stuðning. Þegar
þig langar að gefast upp, hringdu þá í vin.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú hefur ekki yfir neinu að kvarta.
Þú gætir svo sem grafið eitthvað upp ef þú
vilt, en hver hefur tíma fyrir neikvæðni?
Reyndu að setja met. Gáðu hversu lengi þú
getur þolað við án þess að væla.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Að vera glaðvær er gjöf þín til heims-
ins núna. Þetta sólskin þitt hefur áhrif á
vinina. Þú ert mótefnið við vonbrigðunum í
lífi þeirra.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Sambandið fer mögulega í
gegnum erfitt tímabil, sem getur gert það
sterkara. Einbeitið ykkur að því sem þið
eigið sameiginlegt, ekki því sem greinir
ykkur að.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þar sem er drama, þangað
kemur þú. Þú flýrð ekki af hólmi þegar
hitna tekur í kolunum. Þá fyrst finnst þér
þú lifandi, heill og sterkur.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú tekur ábyrgð á ástvinum
þínum, verð þá á þinn snilldarlega hátt.
Þetta skiptir miklu máli, þótt þér finnst
það lítið mál.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þegar þú gerir þér grein fyrir
hvað þú vilt ekki, þá ertu rokinn. En hvert?
Þótt þú vitir ekki hvert þú ert að fara, þá
ertu ákveðinn í að slá hraðmet þangað.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Að vinna með sjálfan sig er alltaf
gott, og í dag nýtur þú ávaxtanna af því.
Gott mannorð þitt mun gera þér auðveld-
ara að mynda tengsl við fólk sem þig lang-
ar til að kynnast.
stjörnuspá
Holiday Mathis
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Innritun í fjarnám Iðnskólans stendur yfir á netinu: www.ir.is/fjarnam
Kennsla hefst þriðjudaginn 4. september.
Alls eru í boði 70 áfangar með áherslu á starfstengt nám.
Fjarnám Iðnskólans í Reykjavík