Morgunblaðið - 28.08.2007, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2007 39
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Sýnd kl. 3:45, 6, 8 og 10 b.i. 12 ára
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
eee
F.G.G. - FBLV.I.J. – Blaðið
Sýnd kl. 3:45 m/ísl. tali kl. 7 og 10 b.i. 10 ára
Miðasala á
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
Astrópía kl. 6 - 8 - 10:10
The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára
Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
Becoming Jane kl. 5:30 - 8 - 10:30
BECOMING JANE
BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA
10:20
eee
H.J. – MBL
eee
MMJ – Kvikmyndir.com
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MAGNAÐASTA
SPENNUMYND
SUMARSINS
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
Jackie Chan og Chris Tucker fara á
kostum í fyndnustu spennumynd ársins!
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20-POWERSÝNING b.i. 14 ára
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
MAGNAÐASTA
SPENNUMYND
SUMARSINS
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
Jackie Chan og Chris Tucker fara á kos-
tum í fyndnustu spennumynd ársins!
SÝND M
EÐ
ÍSLENSK
U TALI
eeee
S.V. - MBL
LANDSLIÐ GRÍNISTA Í STÆRSTU ÍSLENSKU BÍÓMYND ÁRINS
ASTRÓPÍA. ENGINN
ÆTTI AÐ LÁTA HANA
FRAMHJÁ SÉR FARA
DV
ASTRÓPÍA ER FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA, HÆFILEGA SPEN-
NANDI FYRIR ÞÁ YNGSTU OG HÆFILEGA
FARSAKENND FYRIR HINA FULLORÐNU.
ANDRÉS, VBL
eeee
- JIS, FILM.IS
eee
- FBL
eee
- DV
- BLAÐIÐ
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE
CHRIS TUCKER JACKIE CHAN
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4 m/ísl. tali
51
.0
00
G
ES
TI
R
-bara lúxus
Sími 553 2075
TÓNLIST
Líkn – Líkn
VARÐI, sem fór eitt sinn á vertíð og
síðar til Evrópu í stórskemmtilegum
heimildarmyndum, er nú búinn að
senda frá sér heilmikinn rokkópus
með sveitinni Líkn. Sex rokkverk í
lengri kantinum mynda þessa fyrstu
skífu sveitarinnar sem var tekin upp
fyrir nærri þremur árum en kemur
ekki út fyrr en nú. Tónlistin liggur
einhvers staðar milli Karate, Radio-
head, Pink Floyd og ýmissa annarra
sem hafa teygt á rokkforminu og gert
það að list sem mark er takandi á.
Óttalegar langlokur, myndu ein-
hverjir segja, en „djömmin“ sem
sveitin á það til að sökkva sér í eru
leikin af svo miklu listfengi að það er
erfitt að hrífast ekki með. Kvíðið
engu, öll hetjugítarsóló eru víðsfjarri
– smekklegheitin ráða ferðinni. Þetta
eru „djömm“ sem eiga betur heima
inni á rökkvuðum búllum en á íþrótta-
leikvöngum, en sama gildir ekki alltaf
um lögin sjálf sem eru oft ansi gríp-
andi. „Friend“ minnir á poppaðri
stundir Sigur Rósar og með „Under-
gone“ tókst Varða að grípa laglínu
rétt áður en Thom Yorke flaug hún í
hug. Það er helst í lokalaginu „Beat“
sem Líkn fatast flugið, söngrödd
Varða kemur upp um eigin veikleika
sem örlar á annars staðar (eflaust
þykir mörgum Varði fara fullfrjáls-
lega með tónhæð á plötunni allri, sér-
staklega í falsettu, en gagnrýnandi
vandist söngnum fljótt) og rokkuð út-
setningin virðist óþarflega hávaðasöm.
Frumraun þessi gefur góð fyrirheit,
spuna- og hljóðfimleikakaflarnir eru
áhugaverðir, lögin yfirleitt góð, söng-
urinn sæmilegur og hljóðfæraleikur
frábær – alltént bið ég ekki um
meira.
Atli Bollason
Milli búll-
unnar og
leikvangsins
HJÓLABRETTAGARÐURINN
Skatepark Reykjavíkur var
opnaður sl. laugardag. Af því
tilefni héldu Brettafélag
Reykjavíkur og hjólabrettabúð-
in Underground við Ingólfs-
torg skötukeppni í garðinum.
Um 60 manns tóku þátt í henni,
í tveim aldursflokkum og
greinilegt er að áhuginn á
hjólabrettum fer síst þverrandi
enda keppnin sú langstærsta til
þessa.
Að sögn Michaels Carrolls,
eiganda Underground, kom
það honum á óvart hversu vel
keppnin gekk fyrir sig þar sem
búist var við um helmings
minni aðsókn.
Þess má geta að yngsti kepp-
andinn var níu ára gamall.
Skötu-
keppni í
Skatepark
Reykjavíkur
Ljósmynd/Ingvi M. Árnason
Efnilegir Keppendur í yngri flokki. Þess má geta að yngsti keppandinn var níu ára gamall.
Flugferð Jonathan tekur
kickflip indy.
Sigurvegari Elvar var bestur og
fékk að launum longboard frá
Brimi og „kannski“ label stutt-
ermaboli, buxur og wax.