Morgunblaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 mjög gáfaður maður, 8 spakur, 9 göfug, 10 spil, 11 gremjist, 13 líkamshlutar, 15 feit- metis, 18 mannsnafn, 21 hold, 22 stólpi, 23 mál- gefin, 24 afmarkar. Lóðrétt | 2 kjáni, 3 kroppi, 4 hljóðfærið, 5 freyðir, 6 nöldurs, 7 eld- stæði, 12 veiðarfæri, 14 kærleikur, 15 vatns- fall, 16 klampana, 17 list- um, 18 svikull, 19 skjóða, 20 hljóp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 freri, 4 sprek, 7 gálan, 8 óskar, 9 agn, 11 synd, 13 orki, 14 eldur, 15 hlýr, 17 málm, 20 sal, 22 tafla, 23 ost- ur, 24 iðrar, 25 tórir. Lóðrétt: 1 fugls, 2 ellin, 3 inna, 4 spón, 5 rekur, 6 kerfi, 10 gedda, 12 der, 13 orm, 15 hætti, 16 ýlfur, 18 áttur, 19 mærir, 20 saur, 21 lost. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Eldmóður þinn og hvatvísi skapa margvísleg tækifæri. Þau gætu sýnst hversdagsleg en láttu ekki plata þig. Það er meira en gott stuð í húfi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er grundvallarmunur á þér og maka þínum. Það þarf þó ekki að hindra framför ykkar saman. Í raun gera ólíkir styrkleikar ykkar ykkur að góðu liði. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þema dagsins er frelsi. Ef þér finnst viss hluti lífs þíns hafa haldið þér föngnum, muntu losna úr þeirri prísund. Hlauptu og ekki líta tilbaka. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Svaraðu öllum símtölunum þínum. Þú mátt búast við nokkrum rifrildum. Það er betra að tjá tilfinningar sínar í stað þess að fá kvíðakast í hvert skipti sem síminn hringir. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ef þú púkkar enn upp á manneskju sem myndi selja ömmu sína við hentugt tækifæri, skaltu slíta sambandinu. Það verður létt að finna staðgengil. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert mjög klár í að þefa uppi tískustrauma. Þú ættir að gera eitthvað meira með þennan hæfileika. Hikaðu síð- an ekki í að fjárfesta í honum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hefur gert margar málamiðlanir að undanförnu. Gott hjá þér. Sveigjanleiki er ekki veikleiki. Þvert á móti. Þú ert háa, sterka tréð í vindinum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það tekur of mikinn tíma og pening að finna upp allt sem þú þarfnast. Þú getur verið frumlegur og samt notfært þér hefðbundna speki. Fylgstu með heim- inum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það sem þú getur ekki gert einn, geturðu auðveldlega gert með ann- arri manneskju, t.d. nauti. Smekkur fé- laga þíns mun spara þér peninga. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Að afla peninga er ekki vanda- málið, heldur hversu dýran smekk þú hef- ur. Þú verður að fresta ánægjunni sem felst í því að vera ríkur, þar til þú hefur efni á því. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Gáfuleg vinna á móti mikilli vinnu er leikurinn, og þú getur giskað á hver vinnur. Hæfni þín til að tengja á mannlega sviðinu leiðir til vináttu og jafn- vel ástar. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ástvinir elska þig enn meira þegar þeir sjá þig á kafi í vinnu. Vinnufélagar þínir eru einnig snertir af einkalífi þínu. Þetta snýst allt um samþættingu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 d6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 c5 5. d3 Rc6 6. f4 e6 7. Rf3 Rge7 8. 0-0 0-0 9. Be3 Rd4 10. e5 dxe5 11. Rxe5 Hb8 12. Re4 b6 13. c3 Rdf5 14. Bf2 Bb7 15. Da4 Rd6 16. Had1 f6 17. Rf3 Bc6 18. Dc2 Dd7 19. Hfe1 Hbe8 20. De2 Bd5 21. c4 Bxe4 22. dxe4 Dc7 23. e5 fxe5 24. Rxe5 Ref5 25. b3 Kh8 26. h4 Hd8 27. h5 gxh5 28. Dxh5 Kg8 29. Rc6 Hde8 30. g4 Re7 31. Rxe7+ Hxe7 Staðan kom upp á Euwe-mótinu sem er nýlokið í Arnhem í Hollandi. Puchen Wang (2.348) frá Nýja-Sjá- landi hafði hvítt gegn heimamanninum Willy Hendriks (2.420). 32. Hxe6! Hxe6 33. Bd5 Kh8 34. Bxe6 Re4 35. Bf5 Rf6 36. Dh2 hvítur hefur nú unnið tafl. 36. … Hd8 37. He1 Df7 38. Bh4 He8 39. He5 h6 40. Bxf6 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. „Vaknaðu, makker!“ Norður ♠10873 ♥63 ♦K6 ♣KG1073 Vestur Austur ♠ÁG4 ♠D962 ♥D10854 ♥97 ♦1084 ♦G975 ♣85 ♣Á64 Suður ♠K5 ♥ÁKG2 ♦ÁD32 ♣D92 Suður spilar 3G. Fyrsta afkast í eyðu segir alltaf ein- hverja sögu eða ætti alla vega að gera það. Söguþráðurinn óvenju skýr í spili dagsins. Vestur kemur út með hjarta gegn þremur gröndum og suður fær fyrsta slaginn á gosann. Sagnhafi fer í laufið og austur dúkkar réttilega tvisvar. Þegar sagnhafi spilar þriðja laufinu notar vestur tækifærið til að tjá sig skýrt með því að henda hjartadrottn- ingu! Með því er hann að segja: „Út- spilið var misheppnað, makker minn, en ég á styrk annars staðar – prófaðu eitthvað annað.“ Hvort sem austur lítur á hjarta- drottninguna sem „vekjaraklukkukall“ (alarm clock signal) eða hreint og klárt hliðarkall, þá mun ekki vefjast fyrir honum að skipta yfir í smáan spaða. Rétt eins og háir tónar hafa háu spilin mikið vakningargildi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Flugfreyjur og -þjónar hyggja á aðgerðir vegna upp-sagna. Hver er formaður Flugfreyjufélags Íslands? 2 Einn af ráðherrum núverandi ríkisstjórnar er fyrrver-andi formaður Flugfreyjufélagsins. Hver er ráð- herrann? 3 Íslendingar keppa við N-Íra í knattspyrnu í kvöld. Hverer aðalmarkahrókur Íranna? 4 14 ára stúlka á möguleika á að verða Íslandsmeist-ari í skák. Hver er hún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Kristján Jóhannsson óperu- söngvari hélt móður sinni af- mælistónleika á Akureyri. Hvað heitir hún? Svar: Fanney Oddgeirsdóttir. 2. Hver varð Íslandsmeistari í skák um helgina? Hannes Hlífar Stef- ánsson. 3. Íslensk skólaskák- sveit varð Norðurlanda- meistari grunnskóla. Frá hvaða skóla var hún? Svar: Laugarlækjarskóla. 4. Hvað- an er Nóbelsverðlaunahafinn J.M. Coetzee sem hélt opn- unarræðu bómenntahátíðar- innar? Svar: S-Afríku. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR RÁÐSTEFNA um námsmat í fram- haldsskólum sem Samtök áhuga- fólks um skólaþróun gangast fyrir verður haldin í Flensborgarskóla í Hafnarfirði 14. september nk. Í fréttatilkynningu segir að námsmat hafi verið mjög í brenni- depli í skólastarfi að undanförnu. Miklar umræður hafi verið um gæði námsmatsaðferða, t.d. skriflegra prófa. Vitað sé að í mörgum skólum hafi kennarar verið að prófa sig áfram með óhefðbundnar náms- matsaðferðir og má þar nefna óhefðbundin próf, tölvupróf, leið- arbækur, námsmöppur, jafningja- mat og sjálfsmat, svo fátt eitt sé nefnt. Á ráðstefnunni verði leitast við að varpa ljósi á stöðu þessara mála í framhaldsskólum. Fjögur erindi verða flutt. Að þeim loknum verða málstofur þar sem framhaldsskólakennarar frá nokkrum skólum kynna dæmi um fjölbreytt námsmat. Nánari upplýsingar um ráðstefn- una eru á www.skolathroun.is Ráðstefna um námsmat HALDIN verður þverfagleg nor- ræn gigtarráðstefna (REUMA) í Reykjavík dagana 12.-15. septem- ber nk. þar sem miðla á nýjustu þekkingu á gigtarsviði og verður m.a. fjallað um verkjameðferðir. Á ráðstefnunni mun Össur hf. meðal annars kynna spelkur sem hafa ný- lega verið markaðssettar og veita nýja möguleika í meðferð á slitgigt í hné ásamt öðrum spelkum, að því er segir í frétt. Þema ráðstefnunnar verður þekking, meðferð og lífsgæði. Ára- löng þekking Össurar hf. á sviði stoðtækja hefur verið nýtt til að hanna spelku sem er létt, þægileg og auðveld í notkun. Hnéspelkan sem Össur hf. framleiðir dregur verulega úr verkjum þeirra sem þjást af slitgigt í hné og getur jafn- vel frestað því að gera þurfi lið- skiptaaðgerð. Nánari upplýsingar má finna á www.ossur.is/unloaderone. Össur hf. á norrænni gigt- arráðstefnu STYRKTARFÉLAGI krabbameins- sjúkra barna var á dögunum færð myndarleg peningagjöf. Í fréttatilkynningu segir að um sé að ræða styrk sem sé hagnaður af sölu kennslurits sem unnið var af Þorláki Karlssyni frá Háskólanum í Reykjavík og Guðmundi B. Arn- kelssyni frá Háskóla Íslands. Það voru þeir Þorlákur og Guðmundur sjálfir sem áttu frumkvæðið að því að hagnaðurinn rynni til SKB og af- hentu þeir Óskari Erni Guðbrands- syni, framkvæmdastjóra SKB, styrkinn sem var að upphæð kr. 250.000. Peningagjöf til SKB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.