Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vilt þú verða kranamaður hjá okkur? Kranaþjónustan ehf. og Smákranar.is leita að góðum liðsmanni til að starfa á tækjabúnaði fyrirtækjanna. Um er að ræða 70t og 100t bíl- krana auk smákrana. Verkefnin eru mjög fjöl- breytt. Vinnuvélaréttindi skilyrði og meirapróf æskilegt. Hafið samband við Erling eldri í síma 8921950 eða Erling yngri í síma 699 4241 eða ese@smakranar.is. Sjá heimasíðu okkar www.smakranar.is Verktakafyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða góðan smið eða húsasmíða- meistara sem verkstjóra. Verður að hafa góða stjórnunarhæfileika. Upplýsingar í síma 820 7062 eða 820 7060. Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa við gatnagerð og ýmsan frágang, mikil vinna í boði. Upplýsingar gefa Hallgrímur í síma 894 2089 og Marteinn í síma 896 3580. Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa í garðyrkjudeild fyrirtækisins, mikil vinna í boði. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 856 0220. Poszukujemy pracowników Ásberg ehf. er ört vaxandi fyrirtæki með góða verkefnastöðu framundan. Garðyrkjumaður / verkstjóri óskast til starfa í garðyrkjudeild. Viðkomandi aðili þarf að geta stýrt verk- efnum á vegum fyrirtækisins og vera vanur yfirborðsfrágangi. Um er að ræða framtíðarstarf. Upplýsingar gefur Þorsteinn í síma 856 0220 Ásberg ehf. er ört vaxandi fyrirtæki með góða verkefna- stöðu framundan. Aupair óskast! óskum eftir aðstoð á kvöldin og um helgar við að gæta 2 ára drengs gegn fríu fæði og hús- næði tilvalið fyrir skólafólk, erum búsett við Kringluna. Upplýsingar í sima 8960258 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Botnahlíð 6, Seyðisfirði, fastnr.216-8359, þingl. eig. Dúkás ehf, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 14:00. Fjörður 4, Seyðisfirði fastnr.216-8422, þingl. eig. Birna Svanhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðendur BYR Sparisjóður, útbú 1175 og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 14:00. Fjörður 4, Seyðisfirði fastnr.216-8423, þingl. eig. Birna Svanhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 21. september 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Ytri-Reykir (144122), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdi- marsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Húnaþings og Stranda og sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 26. sept. 2007, kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. september 2007 Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kleppsvegur 22, 201-6119, Reykjavík, þingl. eig. Páll Aronsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur og Re- ykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. september 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Blómvangur 13, (207-3664), ehl.gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Pétur Berg- mann Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 15:00. Burknavellir 16, (227-0252), Hafnarfirði, þingl. eig. Emilía Guðbjörg Rodriguez og Jón Halldór Pétursson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 15:30. Fagrahlíð 7, 0304, (221-5651), Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Sigursteins- son og Elín Kristófersdóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður og Glitnir banki hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 12:00. Hverfisgata 34, (207-6430), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Ásmundur Þórðarson, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn 27. september 2007 kl. 12:00. Hörgatún 7, 0102, (207-0883), Garðabæ, þingl. eig. Katrín Valgerður Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, fimmtu- daginn 27. september 2007 kl. 11:30. Lyngás 10A, 0106, (207-1420), Garðabæ, þingl. eig. María Björk Gísla- dóttir, gerðarbeiðandi Garðabær, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 11:00. Stekkjarhvammur 28, (207-9355), Hafnarfirði, þingl. eig. James Will- iam Sandridge, gerðarbeiðendur Og fjarskipti ehf, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 27. september 2007 kl. 11:00. Vitastígur 7, 0101, (208-0621), Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét Bjar- nadóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf, Húsasmiðjan hf og Þór Emilsson, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 11:30. Víðivangur 3, 0303, (208-0575), Hafnarfirði, þingl. eig. Brynjar Freyr Jónasson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Víðivangur 3, húsfélag, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 21. september 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurbrún 37, 201-7839, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Jónmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Austurstræti 6, 222-3011, Reykjavík, þingl. eig. Fjallkonan ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Álftamýri 44, 201-4244, Reykjavík, þingl. eig. Elinborg K. Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Samvinnulífeyris- sjóðurinn, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Bakkastaðir 43, 224-6723, Reykjavík, þingl. eig. Bergþóra Valsdóttir og Björn Erlingsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ríkisútvarpið ohf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Bakkastígur 5, 200-0277, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Breiðavík 21, 223-8093, 15% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Stefán Örn Þórisson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., miðviku- daginn 26. september 2007 kl. 10:00. Fellsmúli 17, 201-5358, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðviku- daginn 26. september 2007 kl. 10:00. Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Hitaveita Suðurnesja hf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Lindarbraut 2, 0002, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Aðalsteinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Litlagerði 14, 203-6346, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Bragadóttir og Guðmundur Pétur Yngvason, gerðarbeiðandi Vörður Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Lyngháls 11, 224-0086, Reykjavík, þingl. eig. Lord ehf, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Reykjavíkurborg, Tollstjóra- embættið og Vörður Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. M/b Hágangur II (MV Betz Viking) 01942228, þingl. eig. talinn eigandi Betz Management Copr., gerðarbeiðandi Faxaflóahafnir sf, miðviku- daginn 26. september 2007 kl. 10:00. Meðalholt 15, 201-1544, Reykjavík, þingl. eig. Sólland ehf, gerðar- beiðandi Lá, lögfræðiþjónusta ehf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Neshamrar 7, 203-8520, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ingþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Nesvegur 59, 202-6555, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ævar R Kva- ran, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. septem- ber 2007 kl. 10:00. Reykjadalur 2, 123745, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar ehf, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf, Reykjavíkurborg, Sýslu- maðurinn í Kópavogi og Völundur, húsfélag, miðvikudaginn 26. sep- tember 2007 kl. 10:00. Súluhólar 4, 205-0043, Reykjavík, þingl. eig. Marteinn Unnar Heiðars- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Svarthamrar 46, 203-8850, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hest- nes, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðviku- daginn 26. september 2007 kl. 10:00. Tungusel 1, 205-4682, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Ellertsson, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, Glitnir banki hf, Og fjarskipti ehf, Reykjavíkurborg, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 26. september 2007 kl. 10:00. Vesturhús 6, 204-1242, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. septem- ber 2007 kl. 10:00. Þórðarsveigur 17, 226-5879, Reykjavík, þingl. eig. Diana Skotsenko, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 26. sep- tember 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. september 2007. Tilkynningar Stolinn! Þessum húsbíl var stolið af bílasölu á Einhöfða sl. helgi. Þetta er W. Wagen Trans- sporter, blár að lit með hvít- um lyftitopp, húsbíll. Þeir sem kannast við að hafa séð þennan bíl eða vita hvar hann er, vinsamlega látið vita í síma 892 5413. Fundir/Mannfagnaðir Northern Periphery Programme 2007-2013 IÐNARRÁÐUNEYTIÐ Kynningarfundur um Norðurslóðaáætlun Dagsetning: 25. september 2007. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtún 38. Tími: 13:00 - 15:30. Dagskrá: 12:15-12:45 Léttur hádegisverður. 13:00-13:10 Setning. Herdís Sæmundardóttir, Byggðastofnun. 13:10-13:40 Norðurslóðaáætlun 2007-2013. Claire Matheson Northern Periphery Programme Secretariat. 13:40-14:10 Þátttaka Íslands í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunar. Frá verkefnishugmynd til umsóknar. Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun. 14:10-14:40 Áherslur Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 og tegundir verkefna. Claire Matheson Northern Periphery Programme Secretariat. 14:40-15:10 Pallborðsumræður undir stjórn Davíðs Stefánssonar Capacent hf. 15:10 Kaffi. 15:30 Fundir með umsjónaraðilum áætlunarinnar. Skráning þátttöku er á Byggðastofnun í síma 455 5400. Ekkert þátttökugjald. Félagslíf 23.9. Búrfell í Þjórsárdal, 676 m (B-6) Brottför frá BSÍ kl. 09:00. Vegal. 10-12 km. Hækkun 600 m. Göngutími 5- 6 klst. Fararstj. María Berglind Þráinsdóttir. V. 4.000/4.600 kr. 28. - 30.9. Vonarskarð - jeppaferð Brottför kl. 19:00. 0709JF02 VHF talstöð er skilyrði í allar jeppaferðir. Félagsmenn geta fengið Útivistarrásina. Einnig er hægt að leigja talstöðvar á skrif- stofunni. Fararstj. Guðrún Inga Bjarnadóttir. V. 6.200/7.200 kr. 5. - 7.10. Norðurland - jeppa- ferð 0710JF01 Þátttaka háð samþykki farar- stjóra. VHF talstöð er skilyrði í allar vetrarferðir. Félagsmenn geta fengið Útivistarrásina. Einnig er hægt að leigja talstöðvar á skrifstofunni. Fararstj. Óskar Ólafsson. V. 6.200/7.200 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is . Sjá nánar á www.utivist.is .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.