Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Shoot’em Up kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Shoot’em Up kl. 6 - 8 - 10 LÚXUS
Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 2 - 4
Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
Vacancy kl. 8 - 10 B.i. 14 ára
Veðramót kl. 5:40 B.i. 14 ára
Veðramót kl. 3 LÚXUS
Knocked Up kl. 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 - 4
The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:45
Chuck and Larry kl. 4 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 2-450 kr. - 4 - 5:50
Hairspray kl. 5:50 - 8
Knocked Up kl. 10:10 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2-450 kr.
– Sími 564 0000 –Sími 462 3500
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
* Gildir á allar
sýningar í Regn-
boganum merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
Sími 551 9000
Shoot’em Up kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 3 - 6
Vacancy kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Veðramót kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3
Rush Hour kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 3
The Simpsons m/ísl. tali kl. 3
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA
eeee
- E.E., DV
eeee
- S.V., MBL
eeee
- S.G., Rás 2
eeee
- R.H., FBL
- T.S.K., Blaðið
Ef þeim tekst ekki að sleppa þá verða
þau fórnarlömb í „snuff“ mynd.
Óhuggnalegasti spennutryllir ársins
eee
- L.I.B., Topp5.is
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
eeee
- R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
ENGIN FORTÍÐ,
ENGU AÐ TAPA
Hasar og adrenalín flæði
frá upphafi til enda
HVERSU LANGT
MYNDIRU GANGA
FYRIR BESTA
VIN ÞINN?
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Sýnd með
íslensku tali
Verð aðeins600 kr.
Stórskemmtilegt ævintýri í
undirdjúpunum fyrir alla fjölskylduna.
Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody!
55.000
G
ESTIR
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„VIÐ ætluðum að taka plötuna upp
í vor en ég er mjög fegin að við
ákváðum að bíða fram á haust því
það er aðeins meiri jólastemning í
september en apríl,“ segir Guðrún
Gunnarsdóttir söngkona sem er að
taka upp jólaplötu ásamt Friðriki
Ómari um þessar mundir. „Lögin
eru úr öllum áttum, en eiga það þó
sameiginlegt að vera flest í eldri
kantinum. Þetta eru bæði þekkt ís-
lensk jólalög sem eru kannski
þekktust í flutningi Ellýjar og Villa,
en við erum líka með eitt jólalag frá
Karíbahafinu. Og svo erum við með
eitt nýtt lag eftir hann Ólaf Gauk
sem útsetur allt, hann samdi eitt lag
og texta fyrir okkur.“
Auðvelt nafnaval
Aðspurð segir Guðrún vissulega
erfitt að koma sér í jólaskap í sept-
ember. „En ég fór bara niður í
geymslu heima og dró upp fullt af
jóladóti og skreytti hljóðverið. Svo
fór ég og keypti dunka af pip-
arkökum, og þetta virkaði ótrúlega
vel.“
Um er að ræða þriðju plötuna
sem þau Guðrún og Friðrik gera
saman, en sú fyrsta heitir Ég
skemmti mér og önnur platan Ég
skemmti mér í sumar. Nafn nýju
plötunnar ætti því ekki að koma
neinum á óvart, en hún heitir Ég
skemmti mér um jólin. „Ég get ekki
sagt að við höfum legið yfir titlinum
á þessari,“ segir Guðrún og hlær.
Fyrri plöturnar tvær náðu mikl-
um vinsældum og seldust vel, en
Guðrún vill lítið spá um hvort jóla-
platan verði eins vinsæl. „Það er
ómögulegt að segja, en hún mun ef-
laust lifa lengur. Ég held að jóla-
plötur lifi almennt lengur en aðrar
plötur. Þær eiga alltaf sinn tíma
einu sinni á ári, ólíkt öðrum plötum
sem gleymast kannski á nokkrum
árum, nema náttúrlega demant-
arnir sem lifa endalaust.“
Reykjavík og Akureyri
Ég skemmti mér um jólin er
væntanleg einhvern tímann fyrir
jól, en nákvæm dagsetning hefur
ekki verið ákveðin. Þau Guðrún og
Friðrik Ómar hafa hins vegar
ákveðið að halda veglega útgáfu-
tónleika á Akureyri þann 22. nóv-
ember, og að sögn Guðrúnar verða
þeir í stærri kantinum. „Okkur þyk-
ir svo vænt um Norðlendinga, Frið-
rik Ómar er frá Dalvík og ég hef
sjálf búið á Akureyri. Þar er mjög
sterkur aðdáendahópur, þannig að
við verðum með tólf manna stór-
sveit og leigjum íþróttahúsið undir
þetta,“ segir Guðrún, og bætir við
að Reykvíkingar verði ekki skildir
út undan því tónleikar verði einnig
haldnir í Háskólabíói í byrjun des-
ember.
En hvaða plata er svo næst? Ég
skemmti mér um páskana? „Ég er
bara eins og stjórnmálamennirnir,
ég þori ekki að segja að þetta sé síð-
asta platan. Hún átti að vera það, en
af hverju að hætta þessu þegar
þetta er svona vinsælt og gengur
svona vel?“
Jól í september
Morgunblaðið/Golli
Jólastemning í stúdíói Guðrún, Friðrik Ómar og útsetjarinn Ólafur Gaukur í hljóðveri í gær.
Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik
Ómar Hjörleifsson taka upp jólaplötu