Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 49
NÝJU tímariti, sem ber heitið Moni-
tor, var hleypt af stokkunum með
heljarinnar útgáfupartíi síðastliðinn
fimmtudag.
Gleðin fór fram á nýopnuðum
skemmtistað, 7-9-13, þar sem gestir
og gangandi þáðu veitingar og
glugguðu í tímaritið nýja.
Ritstjóri Monitors er Birgir Örn
Steinarsson, en ritið mun að mestum
hluta verða lagt undir tónlistar-
umfjöllun, þó svo að þar megi vissu-
lega finna aðra umfjöllun líka.
Vinkonur Þær Sigríður S. Guðbrandsdóttir og Erna
María Þrastardóttir kíktu við.
Áhugasamir Snorri Helgason og Atli Bollason, meðlimir Sprengjuhallar-
innar, kíkja í fyrsta tölublað Monitors.
Morgunblaðið/Eggert
Flottar Íris Andrésdóttir, Íris Halldórsdóttir, Hera Grímsdóttir, Birgitta Gröndal og Helga Arnardóttir.
Hressir Bóas, Guðmundur Halldórsson, Haukur Magnússon og Bent.Fínar Elísa Jóhannsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir
Útgáfu Monitors fagnað
Hæstráðendur Birgir Örn Stein-
arsson, ristjóri Monitors, og Hrefna
Björk Sverrisdóttir útgáfustjóri.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Á öllum sviðum lífsins
Miðasala og sala áskriftarkorta á www.leikhusid.is eða í síma 551 1200
Hárbeittur húmor!
Í dag kl. 17.00
Kristallinn – kammertónleikaröð SÍ í
Þjóðmenningarhúsinu
Brassbotninn – tónlist eftir Haydn, Wagner,
Bruckner og Bítlana.
■ Fö. 28. september kl. 19.30 – uppselt
Tónlist eftir Elgar, Jón Leifs og Rakmaninoff
Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba
Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Óvitar! Aukasýningar í sölu núna!
Kortasala í fullum gangi!
Lau 22/9 kl. 20 5.kortas. UPPSELT
Sun 23/9 kl. 16 AUKASÝN UPPSELT
Fim 27/9 kl. 20 6.kortas. UPPSELT
Fös 28/9 kl. 20 7.kortas. UPPSELT
Lau 29/9 kl.16 AUKASÝN UPPSELT
Lau 29/9 kl. 20 8.kortas. UPPSELT
Sun 30/9 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT
Fim 4/10 kl. 20 9.kortas. UPPSELT
Fös 5/10 kl. 20 10.kortas. UPPSELT
Lau 6/10 kl. 20 11.kortas. UPPSELT
Sun 7/10 kl. 20 AUKASÝN örfá sæti laus
Fim 11/10 kl. 20 AUKASÝN örfá sæti laus
Fös 12/10 kl. 20 12.kortas. UPPSELT
Fös 19/10 kl. 20 13.kortas. örfá sæti laus
Lau 20/10 kl. 20 14.kortas. UPPSELT
Næstu sýn: 26., 27. október
Salurinn
AÐAL ST YRK TAR AÐIL I SAL ARINS
SÍMI 5 700 400 · www.SalurInn.IS
lauGardaG 22. SEPT. Kl. 17
TÍBrÁ: PÍanÓTÓnlEIKar – fyrrI hl.
dÉSIrÉ n´KaOua flyTur Öll
PÍanÓVErK MaurICE raVEl
Miðaverð 2000/1600 kr.
SunnudaG 23. SEPT. Kl. 17
TÍBrÁ: PÍanÓTÓnlEIKar – SÍðarI hl.
dÉSIrÉ n´KaOua flyTur Öll
PÍanÓVErK MaurICE raVEl
Miðaverð 2000/1600 kr.
ÞrIðjudaG 25. SEPT. Kl. 20
frISEll PrOjEKT
Sunna GunnlauGS, rÓBErT
ÞÓrhallS, SChOTT MClEMOrE
Miðaverð 1500/1200 kr.
MIðVIKudaG 26. SEPT. Kl. 20
TÍBrÁ: KlarInETT OG PÍanÓ
GuðnI franZSOn OG
GEOffrEy dOuGlaS MadGE
Miðaverð 2000/1600 kr.
Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17
og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700.
GERÐUBERG
www.gerduberg.is
Verið velkomin á opnun sýninga í Gerðubergi í dag kl. 14!
Handverkshefð í hönnun
34 hönnuðir, lista- og handverksfólk sýna verk
sín í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands
og Handverk og hönnun
Úr ríki náttúrunnar
Guðmunda S. Gunnarsdóttir, alþýðulistakona,
opnar sýningu á málverkum og myndverkum
úr rekaviði og steinum
Sálmar á afmælisári
Orgeltónleikar
í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 23.
september kl.17
SÁLMAR VII… Í tilhlökkun,
gleði og lofgjörð
Douglas A. Brotschie, organisti
Háteigskirkju leikur orgeltónlist, sem
samin er í kring um þekkt sálmalög,
m.a. sálmforleiki, sálmafantasíur og
tilbrigði eftir Bach, Eben, Þorkel
Sigurbjörnsson, Jón Nordal, Jón
Þórarinsson o.fl.
www.listvinafelag.is
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU
25. STARFSÁR
Miðaverð kr. 1500/ 500. Frítt fyrir börn til
16 ára aldurs. Miðasala við innganginn.