Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 11
SAMGÖNGUVIKAN 2007 Kl. 15.25 Fyrsti hjólreiðasamningurinn við starfsmann Reykjavíkurborgar undirritaður. Kl. 15.30 „Stigið á sveif með sögunni“ Óskar Dýrmundur Ólafsson fjallar um sögu hjólreiða á Íslandi. Kl. 16.00 „Hjólað af öryggi á götum borgarinnar“ Fyrirlestur Johns Franklin, bresks sérfræðings í öryggi hjólreiðamanna. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Að honum loknum mun Franklin veita persónulega leiðsögn í umferðaröryggi hjólreiðamanna. Hjólasýning Sýnd verða fjölbreytt hjól; keppnishjól, liggihjól, saman- brjótanleg hjól, fjölskylduhjól, gamalt íslenskt sendlahjól, o.fl. Sýning á gömlum íslenskum ljósmyndum frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur þar sem reiðhjól koma mikið við sögu. Korti af hjólaleiðum í Reykjavík verður dreift til gesta. Kl. 12.00 Hóphjólreiðar til Ráðhúss Reykjavíkur Hjólalestir leggja af stað: Kl. 12.00 frá Hafnarborg í Hafnarfirði Kl. 12.45 frá Sjálandsskóla í Garðabæ Kl. 13.20 frá Gerðarsafni í Kópavogi Kl. 13.00 frá Árbæjarsafni Kl. 13.00 frá Vesturbæjarlaug Hjólalestir safnast saman við Nauthólsvík. Kl. 13.45 allir hjóla saman frá Nauthólsvík að Ráðhúsi Reykjavíkur Kl. 14.30 Tjarnarspretturinn ræstur við Vonarstræti Tjarnarspretturinn er hápunktur íslenskra keppnishjólreiða. Farnir verða 15 hringir kringum Tjörnina. Kl. 15.15 Gísli Marteinn Baldursson afhendir verðlaun í Tjarnarsprettinum í Ráðhúsi Reykjavíkur Kl. 14.00 Þrautabraut á Austurvelli Þrautabraut frá kl. 14 til 17 fyrir unga hjólreiðamenn á öllum aldri. EVRÓPSK SAMGÖNGU- VIKA Reykjavíkurborg Vitundarvakning um nauðsyn þess að draga úr mengun af völdum umferðar og hvatning til breyttra og betri samgönguhátta. 1.300 borgir í Evrópu taka þátt í Samgönguviku 2007. Stræti fyrir alla H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -1 2 0 1 Látum hjólin snúast Laugardagur 22. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.