Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 13 FRÉTTIR FYRSTA skóflustungan að nýbygg- ingu Bílabúðar Benna á Krókhálsi 9 var tekin í gær. Réttara væri að tala um skóflustungurnar, þar sem allir starfsmenn, makar þeirra og börn, um 150 manns, voru með í að taka þessa táknrænu skóflustungu. Allir voru með skóflu í hönd, öryggishjálm á höfði og samtaka í því að taka þessa fyrstu skóflustungu að nýju húsinu. Hópurinn raðaði sér svo eftir verð- andi útlínum byggingarinnar. Fyr- irhuguð nýbygging á Krókhálsi 9 mun hýsa alla starfsemi Bílabúðar Benna.Ljósmynd/Odd Stefán 150 manns tóku skóflu- stungu BEST er að búa á Norðurlöndunum en þar er séð best um umhverfið og íbúana. Þetta er niðurstaða rann- sóknar, sem birtist í tímaritinu Reader’s Digest í gærdag. Að mati blaðsins er best að búa í Finnlandi en síðan koma Ísland, Noregur og Sví- þjóð. Stokkhólmur er besta borg heims að mati blaðsins og Ósló fylgir þar á eftir. Alls er lagt mat á 141 land í könn- un blaðsins. Á eftir Norðurlöndun- um fjórum koma Austurríki, Sviss, Írland og Ástralía. Neðst á listanum eru Eþíópía, Níger, Síerra Leóne, Búrkína Fasó og Tsjad. Lagt er mat á umhverfisþætti, svo sem loftslag og gæði vatns, virðingu fyrir líffræðilegri fjölbreytni og mengun. Norður- löndin best EIGENDUR jarðarinnar Skálm- holtshrauns í Flóahreppi hafa slitið viðræðum sem þeir hafa átt í við Landsvirkjun vegna virkjana í neðri hluta Þjórsár. Í bréfi sem lögmaður eigenda jarðarinnar sendi Landsvirkjun kemur fram að þeir leggist alfarið gegn framkvæmdinni. Verði af fram- kvæmdum við fyrirhugaðar virkjan- ir mun stór stíflugarður rísa í landi jarðarinnar og hluti hennar fara undir vatn. Slitu við- ræðum ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.