Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 51
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Miðasala á
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
Chuck and Larry kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Astrópía kl. 4 - 6
The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
eeee
- JIS, FILM.IS
eee
- FBL
ÞAR SEM REGLURNAR
BREYTAST
Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20
Sagan sem mátti ekki segja.
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- B.B., PANAMA.IS
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Sýnd kl. 2 og 4
Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody!
eeee
- E.E., DV
eeee
- S.G., Rás 2
eeee
- R.H., FBL - T.S.K., Blaðið
eeee
- VJV, TOPP5.IS
- T.V., KVIKMYNDIR.IS
eeee
- R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ - T.V., KVIKMYNDIR.IS
HVERSU LANGT MYNDIRU
GANGA FYRIR BESTA
VIN ÞINN?
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 1:30, 3:45, 5:45, 8 og 10:20
HVERSU LANGT
MYNDIRU GANGA
FYRIR BESTA
VIN ÞINN?
Sýnd kl. 2, 4 og 6
Sýnd með
íslensku taliVerð aðeins600 kr.
Stórskemmtilegt ævintýri í undirdjúpunum fyrir alla fjölskylduna.
SPÆNSKA tískuvörukeðjan Zara
hefur innkallað handtöskur sem
seldar hafa verið í verslunum
hennar eftir að viðskiptavinur í
Bretlandi kvartaði yfir því að
hakakrossar væru saumaðir í tösk-
urnar. Í tilkynningu frá Zöru segir
að ekki hafi verið ljóst að grænir
hakakrossar væru á hornum
tasknanna.
Zara er í eigu Inditex, næst-
stærsta tísku-
vörurisa
heims, sem
rekur rúmlega
3.300 tísku-
vöruverslanir í
66 löndum.
Töskurnar
voru búnar til
á Indlandi, og
skreyttar algengum táknmyndum
úr hindúasið, þ.á m. hakakross-
inum. Inditex segir að á upp-
haflegu hönnuninni, sem Zara
hafði lagt blessun sína yfir, hafi
ekki verið neinir hakakrossar.
Það var Rachel Hatton, 19 ára
bresk stúlka, sem kvartaði yfir því
að hakakrossar væru á töskunni,
og fór fram á að fá hana endur-
greidda. Hún tjáði BBC að af-
greiðslufólkinu hefði einnig verið
mjög brugðið þegar það áttaði sig
á því hvers kyns var.
Breska blaðið Daily Star kallaði
töskurnar „nasistatískutöskur,“ og
samtök sem berjast gegn fasisma í
Bretlandi segja töskurnar vera til-
raun til að vinna fasisma við-
urkenningu í samfélaginu.
Mistök í fram-
leiðslu hjá Zöru
Úbbs! Zara setti
óvart grænan haka-
kross á hvítar töskur.
MYND af söngkonunni Hafdísi Huld prýðir
forsíðu nýjasta tölublaðs London tourdates
undir fyrirsögninni: „Hafdís Huld – Ma-
donna með banjó“.
Blaðinu er dreift frítt á tónleikastöðum og
verslunum í London og í því er að finna upp-
lýsingar um þá tónleika sem í boði eru í stór-
borginni næstu vikurnar. Í viðtali við Hafdísi
í blaðinu spjallar hún við blaðamanninn um
þorramat, gullgalla og væntanlega tónleika
hennar á Reykjavík nights í London.
Ljósmynd/Jason Sheldon
Á forsíðu Hafdís Huld er vinsæl í London.
Hafdís Huld –
Madonna með banjó