Morgunblaðið - 22.09.2007, Side 11

Morgunblaðið - 22.09.2007, Side 11
SAMGÖNGUVIKAN 2007 Kl. 15.25 Fyrsti hjólreiðasamningurinn við starfsmann Reykjavíkurborgar undirritaður. Kl. 15.30 „Stigið á sveif með sögunni“ Óskar Dýrmundur Ólafsson fjallar um sögu hjólreiða á Íslandi. Kl. 16.00 „Hjólað af öryggi á götum borgarinnar“ Fyrirlestur Johns Franklin, bresks sérfræðings í öryggi hjólreiðamanna. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Að honum loknum mun Franklin veita persónulega leiðsögn í umferðaröryggi hjólreiðamanna. Hjólasýning Sýnd verða fjölbreytt hjól; keppnishjól, liggihjól, saman- brjótanleg hjól, fjölskylduhjól, gamalt íslenskt sendlahjól, o.fl. Sýning á gömlum íslenskum ljósmyndum frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur þar sem reiðhjól koma mikið við sögu. Korti af hjólaleiðum í Reykjavík verður dreift til gesta. Kl. 12.00 Hóphjólreiðar til Ráðhúss Reykjavíkur Hjólalestir leggja af stað: Kl. 12.00 frá Hafnarborg í Hafnarfirði Kl. 12.45 frá Sjálandsskóla í Garðabæ Kl. 13.20 frá Gerðarsafni í Kópavogi Kl. 13.00 frá Árbæjarsafni Kl. 13.00 frá Vesturbæjarlaug Hjólalestir safnast saman við Nauthólsvík. Kl. 13.45 allir hjóla saman frá Nauthólsvík að Ráðhúsi Reykjavíkur Kl. 14.30 Tjarnarspretturinn ræstur við Vonarstræti Tjarnarspretturinn er hápunktur íslenskra keppnishjólreiða. Farnir verða 15 hringir kringum Tjörnina. Kl. 15.15 Gísli Marteinn Baldursson afhendir verðlaun í Tjarnarsprettinum í Ráðhúsi Reykjavíkur Kl. 14.00 Þrautabraut á Austurvelli Þrautabraut frá kl. 14 til 17 fyrir unga hjólreiðamenn á öllum aldri. EVRÓPSK SAMGÖNGU- VIKA Reykjavíkurborg Vitundarvakning um nauðsyn þess að draga úr mengun af völdum umferðar og hvatning til breyttra og betri samgönguhátta. 1.300 borgir í Evrópu taka þátt í Samgönguviku 2007. Stræti fyrir alla H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -1 2 0 1 Látum hjólin snúast Laugardagur 22. september

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.