Morgunblaðið - 26.09.2007, Qupperneq 32
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vélavörður óskast á beitningavélaskipið
Kristrúnu RE-177 frá Reykjavík.
Uppl. Í símum 852-3089 og 520-7306.
Kennarar
Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum
könnunarprófum í 4. og 7. bekk 2007.
Skilyrði eru að viðkomandi hafi kennt þessum
árgöngum stærðfræði eða íslensku.
Nánari upplýsingar eru veittar á
Námsmatsstofnun í síma 550 2400 milli klukk-
an 13 og 16 alla virka daga til 5. október nk.
Hægt er að sækja um á netinu, slóðin er
www.namsmat.is
Heimilishjálp
Hjón í Vesturbænum með 9 ára dreng og
tvíbura á leiðinni óska eftir heimilishjálp í
40 - 70 % vinnu, miðað er við húsþrif ,
þvott og umönnun barna.
Nánari upplýsingar veitir Einar í síma
894 9045.
Atvinna á
Suðurnesjum
Rafvirkja, nema eða aðstoðarmann vantar í
fjölbreytta vinnu á Suðurnesjum. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 660 3690.
Raðauglýsingar 569 1100
Kvóti
Endurúthlutun á tollkvótum vegna
innflutnings á landbúnaðarvörum
frá Evrópubandalaginu
Með vísan til samnings milli Íslands og
Evrópubandalagsins um viðskipti með
landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-
samningsins og reglugerðar dags. 25. septem-
ber 2007 um úthlutunina, er hér með auglýst
eftir umsóknum um tollkvóta vegna inn-
flutnings á m.a. kjöti, ostum og unnum
kjötvörum, upprunnum í ríkjum Evrópu-
bandalagsins fyrir tímabilið 1. október 2007 -
31. mars 2008.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu
landbúnaðarráðuneytisins:
www.landbunadarraduneyti.is.
Skriflegar umsóknir skulu berast til
landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150
Reykjavík, fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn
3. október 2007.
Landbúnaðarráðuneytinu, 25. september 2007.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 4. október 2007
Birkihlíð 24, 218-3869, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Búastaðabraut 9, 218-3005, þingl. eig. Fannberg Einar Heiðarsson,
gerðarbeiðandi Síminn hf.
Eva VE-51 (skipaskrárnúmer 6707) 50% eignarhl. gþ., þingl. eig.
Guðlaugur Valgeirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi.
Heiðarvegur 61, 218-3817, þingl. eig. Jón Eysteinn Ágústsson, gerðar-
beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Tryggingamiðstöðin hf.
Illugagata 10, 218-4235, þingl. eig. Helga Björk Óskarsdóttir og Páll
Viðar Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr.
Kirkjuvegur 15, 218-4375, þingl. eig. Sigtryggur H. Þrastarson, gerðar-
beiðendur Vestmannaeyjabær og Vörður tryggingar hf.
Kirkjuvegur 66, 218-4428, þingl. eig. Sigríður Kristinsdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Skólavegur 45, 218-4616, þingl. eig. Svitlana Balinska, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
25. september 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs um á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Koltröð 7, Fljótsdalshéraði fnr. 217-5776, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, mánudaginn 1. október 2007
kl. 09:30.
Skógarlönd 3A, fastnr.217-6161, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Straumás
ehf, gerðarbeiðandi Fljótsdalshérað, mánudaginn 1. október 2007
kl. 11:00.
Skógarlönd 3b, fastnr.217-6163, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Straumás
ehf, gerðarbeiðandi Fljótsdalshérað, mánudaginn 1. október 2007
kl. 10:30.
Ullartangi 9, fastnr.217-3601, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Jóhanna S
Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur DK Hugbúnaður ehf, mánudaginn
1. október 2007 kl. 09:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
25. september 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum miðvikudaginn 3. október 2007 kl. 14:00
Kirkjuvegur 82, 222-6909, þingl. eig. Rebekka Benediktsdóttir,
gerðarbeiðandi Síminn hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
25. september 2007.
Tilkynningar
Löggildingarpróf
fyrir skjalaþýðendur
og dómtúlka
Löggildingarpróf fyrir skjalaþýðendur og
dómtúlka verða haldin í febrúar 2008, að
undangengnu kynningar- og undirbúnings-
námskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla
Íslands.
Kynningarfundur fyrir þá sem hyggjast þreyta
löggildingarpróf verður haldinn fimmtudaginn
18. október n.k. kl. 16:30 í kjallara Odda,
Háskóla Íslands, 101 Reykjavík. Námskeiðið fer
fram á sama stað laugardagana 20. okt., 27.
okt., 3. nóv. og 10. nóv. n.k. frá kl. 10 - 16.
Próftökum er skylt að sækja námskeiðið.
Umsóknir á eyðublöðum sem fást hjá sýslu-
manninum á Hólmavík og á vef dómsmála-
ráðuneytisins skulu berast sýslumanninum á
Hólmavík, Hafnarbraut 25, 510 Hólmavík, í
síðasta lagi föstudaginn 12. október n.k.
Prófgjald, að fjárhæð kr. 85.000,-, skal greiða
inn á reikning embættisins nr. 0316-13-30032,
kt. 570269-5189, og skal staðfesting á greiðslu
fylgja umsóknum.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 455 3500.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
17. september 2007.
Félagslíf
I.O.O.F. 9 18892681/2 I.O.O.F. 7. 1889267½ Rk.
I.O.O.F. 18 1882697:30 RK,
ET2, EK
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
32 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
KÁTIR vinningshafar í sumarleik Flügger-lita vitjuðu vinn-
inga sinna á dögunum. Eftir skoðunarferð um verksmiðju og
lager Flügger-lita að Stórhöfða tóku vinningshafarnir m.a.
við flatskjá frá Bræðrunum Ormsson, Trek-fjallareiðhjóli frá
Erninum og málningarúttektum hjá Flügger-litum og endur-
seljendum þeirra. Á myndinni er hluti vinningshafa í góðum
félagsskap Flügger-félaganna Jóns H. Karlssonar fram-
kvæmdastjóra og Vigfúsar G. Gíslasonar sölustjóra.
Vinningshafar í sum-
arleik Flügger-lita
Í TILEFNI alþjóðlega
hjartadagsins sem er 30. sept-
ember nk. verður haldið opið
málþing í Salnum í Kópavogi
á morgun, fimmtudaginn 27.
september kl. 18. Þema
hjartadagsins í ár er „Heil-
brigt hjarta með samvinnu“.
Vilmundur Guðnason for-
stöðulæknir Hjartaverndar
flytur ávarp og fundarstjóri
verður sr. Hjálmar Jónsson.
Á málþinginu munu ýmsir
sérfræðingar halda erindi um
helstu áhættuþætti hjarta- og
æðasjúkdóma. Erindi halda:
Ólöf Elmarsdóttir hjúkrunar-
fræðingur Hjartarverndar,
Þórarinn Sveinsson dósent í
lífeðlisfræði við Háskóla Ís-
lands, Ingibjörg Gunnars-
dóttir dósent í næringarfræði
við Háskóla Íslands, Margrét
Bárðardóttir sálfræðingur,
Karl Andersen yfirlæknir
Hjartarannsóknar, Hróbjart-
ur Darri Karlsson, hjarta-
læknir hjá Hjartavernd, og
Margrét Albertsdóttir, fé-
lagsfræðingur SÍBS.
Hægt er að lesa um Alþjóð-
lega hjartadaginn á
www.worldheartday.com og á
www.hjarta.is.
Málþing í tilefni
alþjóðlega
hjartadagsins
FRAMTÍÐARLANDIÐ
stendur fyrir opnum fundi um
Árósasamninginn. Fundurinn
fer fram á morgun, fimmtu-
daginn 27. september kl. 17, á
fjórðu hæð í Iðusölum, Lækj-
argötu.
Ræðumaður er Aðalheiður
Jóhannsdóttir dósent í lög-
fræði og sérfræðingur í um-
hverfisrétti og mun hún lýsa
helstu skuldbindingum Ár-
ósasamningsins og setja fram
sjónarmið um hvernig inn-
leiða beri samninginn í ís-
lenskan rétt verði af fullgild-
ingu hans.
Árósasamningurinn fjallar
um aðgang að upplýsingum,
þátttöku almennings í ákvarð-
anatöku og aðgang að rétt-
látri málsmeðferð í umhverf-
ismálum. Á fjórða tug ríkja í
Evrópu eru aðilar að samn-
ingnum, og öll Norðurlöndin
hafa fullgilt hann – en ekki Ís-
land. Með fullgildingu Árósa-
samningsins myndu mögu-
leikar umhverfis- og
náttúruverndarsamtaka
aukast mjög, segir í fréttatil-
kynningu.
Í pallborði sitja: Árni
Finnsson formaður Náttúru-
verndarsamtaka Íslands, Pét-
ur Óskarsson atvinnurekandi
og stjórnarmaður í Framtíð-
arlandinu og Sigþrúður Jóns-
dóttir náttúrufræðingur og
stjórnarmaður í Náttúru-
verndarsamtökum Suður-
lands.
Fundarstjóri er Þóra Ellen
Þórhallsdóttir prófessor í
grasafræði við Háskóla Ís-
lands.
Fundur um
Árósasamninginn
BETRA loft fyrir alla er eitt af
Grænu skrefunum í Reykjavík
þar sem aðgengi borgarbúa að
upplýsingum um umhverfis-
gæði er aukið. Niðurstöður
mælinga á svifryki í Reykjavík
eru af þessu tilefni birtar með
nýjum hætti á heimasíðu
Umhverfissviðs og Reykja-
víkurborgar. Framsetningin
mun sýna nýjustu niðurstöður
á hálftíma fresti frá mælistöð-
inni við gatnamót Grensás-
vegar og Miklubrautar.
Vefmælirinn mun sýna
þrenns konar merki sem lýsa
góðum, miðlungs eða litlum
loftgæðum í borginni. Loft-
gæðamælingar hafa verið
gerðar í Reykjavík í tvo ára-
tugi og viðvaranir gefnar út ef
líkur eru taldar á að svif-
ryksmengun geti valdið þeim
óþægindum sem eru með
astma eða alvarlega hjarta- og
lungnasjúkdóma.
Upplýsingar um
svifryksmengun