Morgunblaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand EF LÍFIÐ MITT VÆRI MEIRA SPENNANDI EN ÞAÐ ER ÞÁ ÞYRFTI ÉG ÁHÆTTULEIKARA ÞETTA VAR BRANDARI, GRETTIR ÉG ER EKKI GRETTIR... ÉG ER ÁHÆTTULEIKARINN HANS FÓLK Í HEIMINUM ER AÐ VERÐA KLIKKAÐ! ...EFTIR MAT...ÉG ÆTLA AÐ STANDA ÁHÖFÐINU Í MÓTMÆLASKYNI ÉG ÆTLA AÐ VERÐA TÁKN „LITLA MANNSINS“ Í BARÁTTUNNI GEGN KLIKKUN... ÞYRLUHÚFAN MÍN KOM EKKI Í DAG, ER ÞAÐ NOKKUÐ? HÚN GERÐI ÞAÐ NÚ REYNDAR HÚN ER KOMIN! ÉG ER BÚINN AÐ BÍÐA EFTIR HENNI Í MARGAR VIKUR EN NÚNA ER HÚN LOKSINS KOMIN OG ÉG GET OPNAÐ ÞENNAN KASSA OG SETT HANA Á MIG! LEIÐBEININGAR UM SAMSETNINGU Í KASSA... RAFHLÖÐUR FYLGJA EKKI MEÐ ELSKAN... AF HVERJU ELDUM VIÐ EKKI OFTAR STEIKUR? ÞAÐ ER UPPÁHALDIÐ MITT SJÁÐU ! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ ÞAU KÆMU OF OFT TIL OKKAR Í MAT ÞAÐ SEM TANNÁLFURINN GERIR Á DAGINN ÚRVAL AF JÖXLUM ÓDÝRT ÞAÐ ER GAMAN AÐ FÁ MÖMMU, SÉRSTAKLEGA ÞEGAR HÚN FER EKKI LÁTA SVONA... HÚN ER EKKI SVO SLÆM HENNI TÓKST AÐ GERA KRAKKANA SPENNTA FYRIR ÞVÍ AÐ BERJAST FYRIR BETRI HEIMI ÉG HELD SAMT AÐ FIMM DAGAR SÉU MEIRA EN NÓG OF MARGAR REGLUR! VILJUM FÁ AÐ VAKA LENGUR! ÞEGAR M.J. KEMUR HEIM EFTIR ERFIÐAN DAG Í TÖKUVERINU... LOKSINS GETUM VIÐ EYTT KVÖLDI SAMAN ÞAÐ VERÐUR FRÁBÆRT... UM LEIÐ OG ÉG ER BÚIN AÐ HORFA Á VIÐTALIÐ SEM ÉG TÓK UPP Í DAG ! JÁ, EN... dagbók|velvakandi Skólapiltar Ég hef í fórum mínum mynd af þess- um ungu mönnum. Ég get mér þess til að þeir hafi verið nemendur í Lærða skólanum í kringum aldamót- in 1900. Er einhver sem kannast við þessa menn? Allar upplýsingar vel þegnar. Á heimasíðunni http://fell- sendi.bloggar.is/ er að finna margar mannamyndir frá því um aldamótin 1900, mest af Dalamönnum og Borg- firðingum og þá einkum afkomendum Tómasar Jónssonar frá Skarði í Lundarreykjadal. Ég er í síma 557-7596 eða 899-0489. sigridur.hjordis@internet.is Sigríður H. Jörundsdóttir Erlent starfsfólk ekki vandamál Ég er starfsmaður á hjúkrunarheim- ili fyrir aldraða. Mér sárnar hvernig hefur verið talað og skrifað um okkur, sem erum af erlendu bergi brotin, og vinnum á þessum stöðum. Ég hef unnið á sama heimilinu í mörg ár og hef því kannski aðra sýn á þetta. Ég held að það séu ekki tungu- málaörðugleikar sem eru mesta vandamálið. Aðalvandinn liggur í því hversu mikið hefur verið skorið niður, bæði af fé og þjónustu, til þessara heimila. Í svo miklum niðurskurði skiptir engu máli hvort íslenskt eða erlent fólk vinnur störfin. Þegar fólki er fækkað verður meira álag á það fólk sem er. Svo er verið að fá erlent fólk til að vinna þessi störf, en vegna fjárskorts fær það ekki þá þjálfun sem það þyrfti áður en það hefur störf. Og þannig skapast vandamálin. Með mér vinnur kona, sem hefur unnið á sama heimilinu í áratugi, hún er að hætta því henni líður ekki leng- ur vel í vinnunni vegna þess hve álag- ið hefur aukist og ætlast er til að fólk vinni meira, helst á styttri tíma. Þannig er vinnuframlagið ekki metið að verðleikum. Starfsmaður við öldrunarþjónustu. Skattamál Í hverra þágu var hátekjuskattur af- numinn? Ekki fyrir lágtekjufólk. Í hverra þágu var eignaskattur afnum- inn? Ekki fyrir lágtekjufólk. Fyrir hverja var erfðafjárskattur afnum- inn? Ekki fyrir lágtekjufólk. Í hverra þágu hefur skattleysismörkum verið haldið niðri? Varla fyrir lágtekjufólk. Björn Indriðason. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Sörlaskjól - Einbýli Til sölu fallegt einbýlishús, 242,6 fm, á þremur hæðum, þar af 30 fm bílskúr. Möguleiki á að vera með tvær íbúðir í húsinu. Húsið er vel skipulagt og eru herbergin rúmgóð, gott ris með svölum. Frábær staðsetning. Fallegur garður. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan sem innan. Verð 77,5 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.