Morgunblaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 53 Krossgáta Lárétt | 1 forða frá, 4 óþétt, 7 mannsnafn, 8 ótti, 9 elska, 11 hey, 13 upp- stökk, 14 plati, 15 þungi, 17 ófögur, 20 töf, 22 hefja, 23 illkvittin, 24 stækja, 25 seint. Lóðrétt | 1 skjót, 2 grip- deildin, 3 svara, 4 hug- boð, 5 vinningur, 6 líf- færið, 10 nef, 12 þræta, 13 skil, 15 skessur, 16 skott- um, 18 viðurkennt, 19 fjallstoppa, 20 bera illan hug til, 21 krukka. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 haldgóður, 8 frægt, 9 ættin, 10 tíð, 11 móana, 13 innar, 15 sunna, 18 firra, 21 til 22 rugga, 23 auðan, 24 nið- urgang. Lóðrétt: 2 alæta, 3 detta, 4 ónæði, 5 urtan, 6 æfum, 7 knár, 12 nón, 14 nei,15 súra, 16 nagli, 17 ataðu, 18 flagg, 19 rúðan, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Alveg sama hvernig þér finnst að hlutirnir eigi að vera, þá er einhver náinn þér algerlega ósammála. Reyndu í dag að blanda myndunum tveimur saman. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert að reyna að vinna þér inn meiri pening til að geta lifað þínum dýra lífsstíl. Þróaðu með þér siði ríka fólksins. Taktu þér það til fyrirmyndar í einu og öllu. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú munt eiga í orðasennu við hinn orðheppna vin þinn. Alla vega muntu rífast við sjálfan þig í þínum líflega huga og skellihlæja upphátt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Fullt af fólki gerir það sem þú segir. Ekki það að þú sért frekur. Það má kalla þetta liðsanda. Þurfa ekki öll lið for- ingja? Sértu sannur í þessu er allt í þessu fína. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú þarft ekki að rembast til að vera frumlegur. Þú ert upphafið að hugsunum þínum, gjörðum og ferð í lífinu. Ekkert hefur verið gert á þinn veg. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þarfnastu peninga til að hrinda áformunum í framkvæmd? Það má spyrja. „Peningar eru eins og sjötta skiln- ingarvitið. Þú getur ekki notað það án hinna fimm.“ (Somerset Maugham.) (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er eins og þú sért á hliðarleið og upphafleg fyrirætlun þín sé minning ein. Slakaðu á. Leiðin að framanum er aldei bein, og þú stendur þig vel. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert meira en til í að læra af mistökunum. En það merkilega er að þú vilt líka gjarna kenna öðrum. Tækifær- in koma í dag. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Breytingar liggja í loftinu, og (furðulegt nokk) þér líkar það ekki. Tím- inn er með þér og þú færð nógan tíma til að hugsa og venjast aðstæðum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ef þú ert kvíðinn er eins og skrjáfi í hverju tré, að allir hausar snúi sér við og hvísli. Slakaðu á og trúðu því að einhver ansi valdamikill standi með þér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Allir sem þú hittir eru speglar þínir. Ef þér líkar ekki það sem þú sérð skaltu skrúfa frá samúðinni og leyfa góðu tilfinningunum og ástinni að flæða. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú nennir ekki að skipuleggja líf þitt eftir þörfum og duttlungum einhvers annars. Þú grípur tækifæri frelsisins. Hvert það leiðir þig skiptir ekki máli. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Rbd2 0-0 7. Bb3 a6 8. Rf1 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rg3 Rf6 11. 0-0 h6 12. Be3 Bxe3 13. fxe3 He8 14. Rh4 Be6 15. Rhf5 Bxb3 16. Dxb3 He6 17. Dxb7 Ha7 18. Db3 Dxd3 19. Had1 Db5 20. Dc2 Hb7 21. Re4 Re8 22. Df2 Kh7 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir nokkru í Aix- les-Bains. Jean-Marc Degraeve (2.520) hafði hvítt gegn Josif Dorfman (2.584). 23. Rxh6! og svartur gafst upp þar sem hann hefði orðið óverjandi mát bæði eftir 23. … Hxh6 24. Rg5+ Kh8 25. Dxf7 og 23. … gxh6 24. Dxf7+ Rg7 25. Hd7. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Ping Pong í Kína. Norður ♠5 ♥G6 ♦10765 ♣ÁK9432 Vestur Austur ♠9876432 ♠K ♥– ♥Á87542 ♦ÁG2 ♦D9843 ♣876 ♣D Suður ♠ÁDG10 ♥KD1093 ♦K ♣G105 Suður spilar 3G. Í leik Bandaríkjanna og Argentínu vakti Zia í austur á tveimur hjörtum, Palozzo í suður sagði tvö grönd og norður hækkaði í þrjú. Rosenberg kom út með spaða og Palozzo fangaði kóng Zia glaður. En fjörið var rétt að byrja. Eftir sagnir er lauflengd líkleg í vestur og Palozzo lét laufgosann rúlla í öðrum slag. Alls ekki vitlaust, því ef svíningin misheppnast er sennilegt að austur spili spaða til baka. En Zia átti ekki spaða til og skipti yfir í smá- an tígul. Rosenberg tók kóng suðurs með ás, spilaði gosa … og Zia YF- IRDRAP með drottningu!? Zia bjóst við að suður ætti Kx í tígli og með þessu hugðist hann læsa blindan inni á tígultíu og taka síðustu tvo slagina á hjartaás og tígul. Góð hugmynd, en sagnhafi átti samgang í laufi til að taka tíu slagi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir sonur Johns Lennons sem kom með YokoOno hingað til lands? 2 Nýr bæjarstjóri hefur verið ráðinn til Blönduósbæjar.Hver er hann? 3 Frosti Bergsson hefur keypt aftur fyrirtæki sem var íhans eigu fyrir margt löngu. Hvert er fyrirtækið? 4 Stjarnan í Garðabæ hefur ráðið nýjan þjálfara. Hverer hann? Svör við spurn- ingum gærdags- ins: 1. Gunnar Guð- björnsson fær af- bragðsdóma fyrir söng sinn í óperu í Þýskalandi. Í hvaða óperu? Svar: Meist- arasöngvurunum. 2. Sigur Rós fékk viðurkenningu eins helsta tónlistartímarits Breta. Hvaða tímarit er það? Svar: Q. 3. Fuglafræðingur telur ástæðu til að setja enn eina fuglategund á válista. Hvaða tegund er það? Svar: Toppskarfur. 4. Hver er fram- kvæmdastjóri NATO sem var hér á landi í vikunni? Svar: Jaap de Hoop Scheffer. Spurter… ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig dagbók|dægradvöl Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni töfra fram ljúffenga humarhala að hætti Grillsins, með hvítvínsfroðu. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.