Morgunblaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.10.2007, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er augljóst að óperusöngvarinn Pavarotti hef- ur skipað stóran sess í hjörtum Íslendinga. Aðra vikuna í röð situr Pavarotti á toppi Tónlistans með plötu sína Forever. Annar látinn snillingur, sjálfur Elvis Presley, er líka inni á listanum þessa vikuna, en hann kemur nýr inn með 30#1hits í ellefta sæti. Tveir kóngar sem munu lifa lengi í gegnum tónlist sína. Eivör Pálsdóttir víkur ekkert úr toppsætunum með Mannabarn og er nú númer tvö áttundu viku sína á topp þrjátíu. Katie Melua fær tvo titla þessa vikuna, hástökkvarinn og nýliðinn, en hún nær upp í þriðja sæti með Pictures í fyrstu viku í sölu. Framundan eru spennandi tímar á Tónlistanum því nú styttist í að jólavertíðin fari í hönd. Allar stærstu útgáfur ársins munu þá bítast um hylli ís- lenskra plötukaupenda og hvergi verður betra að fylgjast með þeim skemmtilega slag en á Tónlist- anum.Við fylgjumst spennt með.                                  !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %-./)%            ! "#  $#    % & '()  * + ,    - * + $  . /    ) 0 # %$ 1(  "  $"& "102 #$ #   !"# $% & '& &()*  + & , & ") '& &()   & -./&&01) 2 /. 3 & 4  /)) 5 5 , $ & 67  &)& $ 89  :7;&  < => 7  ',?)) @ ")%           "   % 0  1  %  *+  ( 2  3 (  (,3 !4 5     6 70 "  "  (,3   (,3            $%7.'(  ',89:';<    0# $ 3 # & ! "# 02#$4(  # 54       #   " #65 7+  8 ( " #$6  )3 )  !669(:  $#.;0 $ ## $ < 5  +#26 / 5  ' +'( "102 #$ # ; 7 5@ +A 00  B0CD 6<E B,#  6&=5 & 6    ,   ;##7 ,F&5  = % B -   >+ ) E -%), ) =+ B   6&  2 B   #  G7 G B  G   >              % 1     "  % 0 * =>=  (,3 " %   ,? " 5@ " 1   2(,3 "  (,3   Pavarotti, Elvis og Eivör Skvísur Nylon-stúlkunar syngja lagið Britney sem situr á toppi Lagalistans. „DETTA mér allar dauðar lýs úr höfði,“ hugsa ef- laust margir þegar þeir skoða Lagalistann fyrir 40. viku ársins. „Britney“ ýtti „Glúmi“ svo harkalega úr fyrsta sætinu, þar sem hann sat í síðustu viku, að hann fór alla leið niður í það þriðja. Það er Sniglabandið sem flytur okkur gam- anbraginn um hana Britney Spears með aðstoð stúlknana í Nylon. Lagið er bráðsmellið og eflaust má þakka Britney sjálfri vinsældir þess í vikunni en hún hefur verið nærri einráð á slúðursíðum blað- anna að undanförnu. James Blunt með „1973“ hefur mjakað sér upp um tvö sæti á milli vikna og er nú númer tvö. Hástökkvari vikunnar er lagið „Leiðin okkar allra“ með Hjálmum, það var í 14. sæti í síðustu viku en er nú komið í það fjórða, tíu sæti þar og geri aðrir betur. Páll Óskar, sem sat sperrtur í öðru sæti í síðustu viku, er nú fallinn niður í það níunda með „International“, eftir níu vikur á topp 20. Britney ýtti Glúmi af stalli ÞAÐ fylgir því alltaf einhver gleði að hlusta á Manu Chao. Manni líður eiginlega eins og maður sé kominn í gott partí á suðrænni strönd þar sem boðið er upp á steiktan naggrís, sangríu og marokkóskar sígarettur. La Radiolina sver sig í ætt við fyrri plötur Chao þó að á plötunni megi finna ákveðinn rafgítarhljóm sem ekki gengur upp. Mano Negra opnaði á sín- um tíma augu mín fyrir evrópsku ádeilupoppi og á þeim árum reis snilld Chao hæst. En það má svo sem minnast þeirra tíma með þessari plötu. Skálað í sólinni TÓNLIST Manu Chao – La Radiolina  Höskuldur Ólafsson JONI Mitchell þekkja allir. Í það minnsta allar konur – fæddar um og upp úr 1950. Shine er fyrsta alvöru plata tónlistarkon- unnar í nærri áratug en flestir höfðu af- skrifað endurkomu hennar á tónlistarsviðið. Mitchell er söm við sig hvað pólitískar skoð- anir varðar en á þessum síðustu og verstu tímum verður þessi dæmigerða Vesturstrandar-vinstri slagsíða dálítið klén. Og ekki síður í ljósi þess að kapítal-kaffirisinn Star- bucks gefur plötuna út. Eigulegasti gripur samt sem áður og Shine sýnir að „fríið“ hefur gert henni gott eitt. Skínandi góð TÓNLIST Joni Mitchell – Shine  Höskuldur Ólafsson BANDARÍSKA hljómsveitin Annuals er væntanleg hingað til lands, en hún kemur fram á Iceland Airwaves hátíðinni 20. októ- ber nk. Fyrsta plata sveitarinnar, Be He Me, kom út fyrir skömmu og er um ágætan grip að ræða. Annuals minnir nokkuð á Radio- head, en einnig má heyra áhrif frá Tortoise og Sufjan Stevens. Sveitin hefur samt mjög ákveðinn stíl án þess þó að vera sérstaklega frumleg. Tónlistin er þægileg á að hlusta, og jafnvel falleg á köflum. Be He Me er ekkert meist- araverk, en samt sem áður metnaðarfullt byrjendaverk. Ágætt og þægilegt TÓNLIST Annuals – Be He Me  Jóhann Bjarni Kolbeinsson WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDIVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI HLJÓÐ OG MYND Í KRINGLUNNI CATHERINE ZETA JONES AARON ECKHART STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára DIGITAL STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SUPERBAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 B.i.12.ára MR. BROOKS kl. 8 B.i.16.ára BRATZ kl. 5:30 LEYFÐ DISTURBIA kl. 10:30 B.i.14.ára ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ HLJÓÐ OG MYND STARDUST ER MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF GÖLDRUM, HÚMOR OG HASAR. STARDUST kl. 6:30 - 9 B.i. 10 ára DIGITAL NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 LEYFÐ DIGITAL MR. BROOKS kl. 10:10 B.i. 16 ára ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 5:40 LEYFÐ DIGITAL / KRINGLUNNI ROBERT DE NIRO OG MICHELLE PFEIFFER Í FRÁBÆRRI MYND SEM VAR TEKINN UPP Á ÍSLANDI OG ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF! Claire Danes Michelle Pfeiffer Robert DeNiro Vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.