Morgunblaðið - 11.10.2007, Síða 60

Morgunblaðið - 11.10.2007, Síða 60
60 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er augljóst að óperusöngvarinn Pavarotti hef- ur skipað stóran sess í hjörtum Íslendinga. Aðra vikuna í röð situr Pavarotti á toppi Tónlistans með plötu sína Forever. Annar látinn snillingur, sjálfur Elvis Presley, er líka inni á listanum þessa vikuna, en hann kemur nýr inn með 30#1hits í ellefta sæti. Tveir kóngar sem munu lifa lengi í gegnum tónlist sína. Eivör Pálsdóttir víkur ekkert úr toppsætunum með Mannabarn og er nú númer tvö áttundu viku sína á topp þrjátíu. Katie Melua fær tvo titla þessa vikuna, hástökkvarinn og nýliðinn, en hún nær upp í þriðja sæti með Pictures í fyrstu viku í sölu. Framundan eru spennandi tímar á Tónlistanum því nú styttist í að jólavertíðin fari í hönd. Allar stærstu útgáfur ársins munu þá bítast um hylli ís- lenskra plötukaupenda og hvergi verður betra að fylgjast með þeim skemmtilega slag en á Tónlist- anum.Við fylgjumst spennt með.                                  !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %-./)%            ! "#  $#    % & '()  * + ,    - * + $  . /    ) 0 # %$ 1(  "  $"& "102 #$ #   !"# $% & '& &()*  + & , & ") '& &()   & -./&&01) 2 /. 3 & 4  /)) 5 5 , $ & 67  &)& $ 89  :7;&  < => 7  ',?)) @ ")%           "   % 0  1  %  *+  ( 2  3 (  (,3 !4 5     6 70 "  "  (,3   (,3            $%7.'(  ',89:';<    0# $ 3 # & ! "# 02#$4(  # 54       #   " #65 7+  8 ( " #$6  )3 )  !669(:  $#.;0 $ ## $ < 5  +#26 / 5  ' +'( "102 #$ # ; 7 5@ +A 00  B0CD 6<E B,#  6&=5 & 6    ,   ;##7 ,F&5  = % B -   >+ ) E -%), ) =+ B   6&  2 B   #  G7 G B  G   >              % 1     "  % 0 * =>=  (,3 " %   ,? " 5@ " 1   2(,3 "  (,3   Pavarotti, Elvis og Eivör Skvísur Nylon-stúlkunar syngja lagið Britney sem situr á toppi Lagalistans. „DETTA mér allar dauðar lýs úr höfði,“ hugsa ef- laust margir þegar þeir skoða Lagalistann fyrir 40. viku ársins. „Britney“ ýtti „Glúmi“ svo harkalega úr fyrsta sætinu, þar sem hann sat í síðustu viku, að hann fór alla leið niður í það þriðja. Það er Sniglabandið sem flytur okkur gam- anbraginn um hana Britney Spears með aðstoð stúlknana í Nylon. Lagið er bráðsmellið og eflaust má þakka Britney sjálfri vinsældir þess í vikunni en hún hefur verið nærri einráð á slúðursíðum blað- anna að undanförnu. James Blunt með „1973“ hefur mjakað sér upp um tvö sæti á milli vikna og er nú númer tvö. Hástökkvari vikunnar er lagið „Leiðin okkar allra“ með Hjálmum, það var í 14. sæti í síðustu viku en er nú komið í það fjórða, tíu sæti þar og geri aðrir betur. Páll Óskar, sem sat sperrtur í öðru sæti í síðustu viku, er nú fallinn niður í það níunda með „International“, eftir níu vikur á topp 20. Britney ýtti Glúmi af stalli ÞAÐ fylgir því alltaf einhver gleði að hlusta á Manu Chao. Manni líður eiginlega eins og maður sé kominn í gott partí á suðrænni strönd þar sem boðið er upp á steiktan naggrís, sangríu og marokkóskar sígarettur. La Radiolina sver sig í ætt við fyrri plötur Chao þó að á plötunni megi finna ákveðinn rafgítarhljóm sem ekki gengur upp. Mano Negra opnaði á sín- um tíma augu mín fyrir evrópsku ádeilupoppi og á þeim árum reis snilld Chao hæst. En það má svo sem minnast þeirra tíma með þessari plötu. Skálað í sólinni TÓNLIST Manu Chao – La Radiolina  Höskuldur Ólafsson JONI Mitchell þekkja allir. Í það minnsta allar konur – fæddar um og upp úr 1950. Shine er fyrsta alvöru plata tónlistarkon- unnar í nærri áratug en flestir höfðu af- skrifað endurkomu hennar á tónlistarsviðið. Mitchell er söm við sig hvað pólitískar skoð- anir varðar en á þessum síðustu og verstu tímum verður þessi dæmigerða Vesturstrandar-vinstri slagsíða dálítið klén. Og ekki síður í ljósi þess að kapítal-kaffirisinn Star- bucks gefur plötuna út. Eigulegasti gripur samt sem áður og Shine sýnir að „fríið“ hefur gert henni gott eitt. Skínandi góð TÓNLIST Joni Mitchell – Shine  Höskuldur Ólafsson BANDARÍSKA hljómsveitin Annuals er væntanleg hingað til lands, en hún kemur fram á Iceland Airwaves hátíðinni 20. októ- ber nk. Fyrsta plata sveitarinnar, Be He Me, kom út fyrir skömmu og er um ágætan grip að ræða. Annuals minnir nokkuð á Radio- head, en einnig má heyra áhrif frá Tortoise og Sufjan Stevens. Sveitin hefur samt mjög ákveðinn stíl án þess þó að vera sérstaklega frumleg. Tónlistin er þægileg á að hlusta, og jafnvel falleg á köflum. Be He Me er ekkert meist- araverk, en samt sem áður metnaðarfullt byrjendaverk. Ágætt og þægilegt TÓNLIST Annuals – Be He Me  Jóhann Bjarni Kolbeinsson WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDIVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI HLJÓÐ OG MYND Í KRINGLUNNI CATHERINE ZETA JONES AARON ECKHART STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára DIGITAL STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SUPERBAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 B.i.12.ára MR. BROOKS kl. 8 B.i.16.ára BRATZ kl. 5:30 LEYFÐ DISTURBIA kl. 10:30 B.i.14.ára ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ HLJÓÐ OG MYND STARDUST ER MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF GÖLDRUM, HÚMOR OG HASAR. STARDUST kl. 6:30 - 9 B.i. 10 ára DIGITAL NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 LEYFÐ DIGITAL MR. BROOKS kl. 10:10 B.i. 16 ára ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 5:40 LEYFÐ DIGITAL / KRINGLUNNI ROBERT DE NIRO OG MICHELLE PFEIFFER Í FRÁBÆRRI MYND SEM VAR TEKINN UPP Á ÍSLANDI OG ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF! Claire Danes Michelle Pfeiffer Robert DeNiro Vinsælasta kvikmyndin á Íslandi í dag eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.