Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi - Maddömurnar Mikið af fallegum munum í búðinni okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima- síðuna; www.maddomurnar.com. Opið mið.-fös. kl. 13-18 og lau. kl.11-14. Barnavörur Fallegir mjúkir jólaskór st: 17-20 Rauðir, hvítir, kremlitir, bleikir og ljósbláir jólaskór. Verslunin Skírn S: 5697500 - 699 4617. Bækur eftir Guttorm Sigurðsson frá Hallormsstað. Skemmtisaga úr austfirskum raun- veruleika. Ætluð fyrir þá sem þiggja umhugsunarefni með afþreyingunni. Fæst í helstu bókabúðum. Snotra. Dýrahald Geltistoppari á frábæru verði. Ný sending af vinsælu geltiólunum sem gefa frá sér hátíðnihljóð við gelt og vibring. Tilboðsverð 3.920 kr. www.icezoo.net - Netverslun með hundavörur - IceZoo.Net Áhugavert Labrador-got Von er á súkkulaðibrúnum hvolpum undan Sölku Völku IS07959/04 og Llanstinan Lucas IS08110/04. Báðum foreldrum hefur gengið vel á sýningum HRFÍ. Spennandi ættir. Salka er undan Uncletom of Brown- bank Cottage (Úlla) sem er Íslands- og Norðurlandameistari. Lucas er undan Llanstinan Llewelyn sem er enskur meistari. Nánari upplýsingar í síma 699 8280 eftir kl. 13.00. Heilsa Lr- kúrinn í báráttunni við aukakílóin + Ég léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum. Hreint ótrúlegur árangur, á ótrúlega stuttum tíma. Þú kemst í jafnvægi, verður hressari, sefur betur og grennist í leiðinni. www.dietkur.is - Dóra - 869-2024. Nudd Ath.! Ertu aum(ur) í baki, hálsi, herðum, mjöðmum? Áttu erfitt með að komast fram úr á morgnana? Þá er þetta rétta stofan fyrir þig. Upphitun í japönsku sauna, heilsuráðgjöf. Uppl. í síma 555 2600 eða 863 2261. Hljóðfæri STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja- sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900. Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst, svartur og blár. Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125 www.gitarinn.is Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Múrverk, flísalagnir, utanhúsklæðningar, viðhald og breytingar. Sími 898 5751. Til sölu Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 19 87 - 2007 M b l9 33 47 6 Afmælistilboð 20% afsláttur af öllum vörum* 7.-10. nóvember *Gildir ekki á tilboðsvörum Pipar og salt 20 ára Áður kr. 1.500 Nú kr. 1.200 Frá Dart Valley Foods Áður kr. 1.800 Nú kr. 1.440 Til sölu ljósakristallar og Victoria Secret ilmurinn. www.123.is/kristalheimar og www.123.is/natturulist Tékknesk postulín matar-, kaffi-, te- og moccasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Tékkneskar og slóvanskar handskornar kristal-ljósakrónur, vegglampar og lampar. Postulíns- styttur, kristalvörur og handskornir trémunir. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Þjónusta Sandblástur Granít- og glersandblástur gefur mun fínni áferð heldur en hefðbundinn sandblástur. Blásum boddíhluti - felgur - ryðfrítt efni og hvaðeina – smátt sem stórt. HK Blástur - Hafnarfirði Sími 555 6005. Byggingar Burðarþol og lagnir Geri burðarþols- og lagnateikningar fyrir einbýlis-, rað- og sumarhús o.fl. Uppl. s :896 9998. Ýmislegt Vetur í Skarthúsinu Alpahúfur kr. 990 Sjöl kr. 1.690 Flísfóðrarðir vettlingar kr. 1.490 Uppháir ullarhanskar kr. 1.990 Leggings kr. 990 Skarthúsið Laugavegi 12 sími 562 2466 Þægilegir og góðir kuldaskór fyrir veturinn. Stærðir: 37 - 42. Verð: 5.685.- Vetrarstígvélin vinsælu komin af- tur. Margar gerðir og víddir. Stærðir: 37 - 42 Verð: 6.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Uppboð sun. 18. nóv. í IÐNÓ kl. 10.30-17.00. Frímerki, mynt, seðlar, listmunir og málverk. Á fyrsta uppboðinu verða meðal annars verk eftir Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar Guðnason og Kvaran. Allir velkomnir. Arnason & Andonov ehf, uppboðshús.S. 551 0550 www.aa-auctions.is Uppboð sun. 18 nóv. í IÐNÓ kl. 10.30 – 17.00. Allir velkomnir. Frímerki, mynt, seðlar, listmunir og málverk. Á fyrsta uppboðinu verða meðal annarra verk eftir Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar Guðnason og Kvaran. Arnason & Andonov ehf., uppboðshús. www.aa-auctions.is Mjög vel fylltur og flottur í ABC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Mjúkur, samt haldgóður og fer vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-” VMisty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Jóla- og gjafavara í úrvali Jólakransar stórir 2533 kr., minni 1497 kr. Jólahjörtu 288 kr. Nóra Dalvegi 16a. S: 517 7727 nora.is Blómaskór. Margir litir. Barnastærðir kr. 500, fullorðins- stærðir kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Bílar EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Nú er hægt að færa eigendaskipti og skrá meðeigendur og umráðamenn bifreiða rafrænt á vef Umferðar- stofu, www.us.is. TOYOTA ÁRG. '04 EK. 60 ÞÚS. KM AVENSIS 2004, sjálfsk. Ek. 60.000. Ásett 1.900. Tilboð 1.750. NAGLA- DEKK FYLGJA! Dekurbíll! Sími 866 8326. Frábær rúmgóður 7 manna bíll til sölu, Dodge Grand Caravan, árgerð 2000, ekinn 81 þús. mílur. Ásett verð 1490 þús. Gerðu tilboð. Uppl. í síma 821 3990. Fínasti bíll Cherokee Laredo, árgerð 2001. Grásprengdur virðu- legur bíll í fínu standi. Ásett verð 1.770.000 kr. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Bíldshöfða 5, s. 567 4949. CAMAC JEPPADEKK - ÚTSALA 195 R 15 kr. 6900. 235/75 R 15 kr. 7900. 30x9.5 R 15 kr. 8900 . Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Ökukennsla Elías Sólmundarson - ÖKUKENNSLA 692 9179. Kenni alla daga á Chevrolet Lasetti. Lærðu á góðan bíl hjá ökukennara með víðtæka reyslu af kennslu hópa og einstaklinga. Bílar aukahlutir Rocket rafgeymar rýmingarsala 60 AH. kr. 3900 88 AH kr. 6900 170 AH kr. 13.900 Kaldasel ehf, Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur, s. 544 4333. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.