Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 9 FRÉTTIR ÍSLENSK málnefnd vinnur nú að gerð fyrstu heildstæðu íslensku málstefnunnar. Hún verður viðfangsefni mál- ræktarþings Málnefndarinnar og Mjólkursamsölunnar sem haldið verður laugardaginn 10. nóvember í hátíðasal Háskóla Íslands kl. 11.00-14.25. Þar verður kynnt starf vinnuhópa sem hafa rannsakað stöðu tungunnar á ýmsum sviðum, þar á meðal í listum, fjölmiðlum, skólum og stjórnsýslu. Einnig verður fjallað um lagalega stöðu ís- lenskunnar og íslenskukennslu fyr- ir útlendinga. Umræður verða um tillögur hópanna og almennt um málstefnu og framtíðarhorfur ís- lenskunnar. Ávörp flytja: Guðrún Kvaran, Halldóra Björt Ewen, Brynhildur Þórarinsdóttir, Guðbrandur Sig- urðson, Veturliði Óskarsson, Björn Gíslason og Dagný Jónsdóttir. Fundarstjóri verður Steinunn Stefánsdóttir. Málstefna rædd á málþingi Morgunblaðið/Ómar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Stakir jakkar úr þæfðri ull Mörg snið og litir Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 30 % Haustafsláttur af völdum vörum föstudag og laugardag Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugard. í Bæjarlind kl. 10-15, í Eddufelli kl. 10-14. Kringlunni - sími 568 1822 – www.polarnopyret.se Tilboðsdagar 20% afsláttur af bolum fimmtudag til sunnudags Gling-gló, Laugarvegi 39, s: 552-7682 www.glingglo.is Nýjar vörur frá LEGO! Úlputilboð um helgina 20% afsláttur af öllum LEGO úlpum Laugavegi 44 • Sími 561 4000 www.diza.is Diza Diza er 3 ára m bl 9 33 95 6 25% afmælis- afsláttur af öllum vörum á laugardag milli 11-16. Nýtt kortatímabil Skólastjórar! Kennarar! Nemendur! Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar hefur Bókaútgáfan Hólar gefið út þessa kennslubók, ætlaða nemendum í 7., 8. og 9. bekk. Er hún ekki kjörið viðfangsefni í tengslum við dag íslenskrar tungu? Fyrirspurnir og pantanir: holar@simnet.is M bl 9 27 25 7 M ó torm ax Reykjavík - Kletthálsi 13 - Sími 563-4 400 ww w. mo to rm ax .is Mögnuð vélsleðasýning í Mótormax Um helgina frumsýnir Mótormax 2008 árgerðirnar af vélsleðum frá Ski-doo. Komdu og skoðaðu nýja og magnaða sleða til dæmis gjörbreyttan Ski-doo REV XP sem búið er að létta um heil 23 kg. Opið laugardag 10:00-16:00 og sunnudag 12:00 -16:00         
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.