Morgunblaðið - 09.11.2007, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 9
FRÉTTIR
ÍSLENSK málnefnd vinnur nú að
gerð fyrstu heildstæðu íslensku
málstefnunnar.
Hún verður viðfangsefni mál-
ræktarþings Málnefndarinnar og
Mjólkursamsölunnar sem haldið
verður laugardaginn 10. nóvember
í hátíðasal Háskóla Íslands kl.
11.00-14.25. Þar verður kynnt starf
vinnuhópa sem hafa rannsakað
stöðu tungunnar á ýmsum sviðum,
þar á meðal í listum, fjölmiðlum,
skólum og stjórnsýslu. Einnig
verður fjallað um lagalega stöðu ís-
lenskunnar og íslenskukennslu fyr-
ir útlendinga. Umræður verða um
tillögur hópanna og almennt um
málstefnu og framtíðarhorfur ís-
lenskunnar.
Ávörp flytja: Guðrún Kvaran,
Halldóra Björt Ewen, Brynhildur
Þórarinsdóttir, Guðbrandur Sig-
urðson, Veturliði Óskarsson, Björn
Gíslason og Dagný Jónsdóttir.
Fundarstjóri verður Steinunn
Stefánsdóttir.
Málstefna
rædd á
málþingi
Morgunblaðið/Ómar
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Stakir jakkar
úr þæfðri ull
Mörg snið og litir
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
30 %
Haustafsláttur
af völdum vörum
föstudag og laugardag
Opið mán.-fös. kl. 10-18,
laugard. í Bæjarlind kl. 10-15, í Eddufelli kl. 10-14.
Kringlunni - sími 568 1822 – www.polarnopyret.se
Tilboðsdagar
20% afsláttur af bolum
fimmtudag til sunnudags
Gling-gló, Laugarvegi 39, s: 552-7682
www.glingglo.is
Nýjar vörur frá LEGO!
Úlputilboð um helgina
20% afsláttur af öllum
LEGO úlpum
Laugavegi 44 • Sími 561 4000
www.diza.is
Diza
Diza er 3 ára
m
bl
9
33
95
6 25% afmælis-
afsláttur af öllum vörum
á laugardag milli 11-16.
Nýtt kortatímabil
Skólastjórar! Kennarar!
Nemendur!
Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli
Jónasar Hallgrímssonar hefur
Bókaútgáfan Hólar gefið út
þessa kennslubók, ætlaða
nemendum í 7., 8. og 9. bekk.
Er hún ekki kjörið viðfangsefni
í tengslum við dag
íslenskrar tungu?
Fyrirspurnir og pantanir:
holar@simnet.is M
bl
9
27
25
7
M
ó
torm
ax
Reykjavík - Kletthálsi 13 - Sími 563-4
400
ww
w.
mo
to
rm
ax
.is
Mögnuð
vélsleðasýning
í Mótormax
Um helgina frumsýnir Mótormax 2008 árgerðirnar
af vélsleðum frá Ski-doo.
Komdu og skoðaðu nýja og magnaða sleða til dæmis gjörbreyttan
Ski-doo REV XP sem búið er að létta um heil 23 kg.
Opið laugardag 10:00-16:00 og sunnudag 12:00 -16:00