Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Lions for Lambs kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Lions for Lambs kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Dark is Rising kl. 3:45 - 5:50 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 - 6 Good Luck Chuck kl. 8 B.i. 14 ára Resident Evil kl. 10:10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 4 Mr. Woodcock kl. 6 - 8 - 10 Balls of Fury kl. 8 - 10 B.i. 7 ára Ævintýraeyja IBBA kl. 6 m/ísl. tali Sími 564 0000Sími 462 3500 Lions for Lambs kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 6 - 8 - 10 Rouge Assassin kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára Superbad kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 5:40 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Ver ð aðeins 600 kr. BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali SVONA ER ENGLAND Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! „...prýðileg skemmtun sem ætti að gleðja gáskafull bíógesti...!“ Dóri DNA - DV eeee - H.J. Mbl. eeee - E.E., DV eeee - T.S.K., 24 Stundir Hættulega fyndin grínmynd! HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG SVAKALEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR fyrir hvað stendur þú? fyrir hvað berst þú? fyrir hvað lifir þú? fyrir hvað deyrð þú? Sannkölluð stórmynd með mögnuðum leikurum. Útgefendur víða um heim erumeð böggum hildar vegnasamdráttar í sölu á geisla- diskum. Það viðhorf var eflaust mörgum ofarlega í huga sem sóttu ráðstefnu um nýjar leiðir í miðlun afþreyingar sem haldin var á veg- um Útflutningsskrifstofu íslenskra tónlistar fyrir skemmstu. Ekki þurftu menn þó að sitja lengi á þeirri ráðstefnu til þess að átta sig á að það er ekki tónlistin sem er í ógöngum – aldrei hefur verið eins mikið hlustað á tónlist. Það er aftur á móti kreppa í sölu á tónlist á geisladiskum, formkreppa.    Íslenskir tónlistarmenn hafa náðlengra á undanförnum árum en dæmi eru um áður og sumir þeirra náð svo langt sem raun ber vitni vegna þess að þeir hafa áttað sig á að netið gefur mönnum færi á að búa í Súðavík, eins og Örn Elías Guðmundsson, Mugison, sem rekur alþjóðlega plötubúð í Súðavík, selur hugverk sín á mugison.com. Hann nær væntanlega ekki millj- ónasölu í sjoppunni sinni, en hann þarf ekki milljónasölu, það lifir ekki her manna á Mugison líkt og með þá listamenn sem velta millj- ónatugum og eiga aldrei aur því það er svo dýrt að græða.    Á áðurnefndri ráðstefnu ræddumenn fram og aftur um leiðir til að tryggja að tónlistarmenn fengju afrakstur erfiðis sína, fengju greitt fyrir sína vinnu, fyrir hug- verk sín. Ýmsar hugmyndir voru viðraðar, mis-gáfulegar og sumar galnar, eins og gengur. Ekki kom fram neitt heillaráð og það er ekki í aðsigi sem stendur. Hugsanlega á sala á tónlist í farsíma eftir að breyta einhverju, kannski eiga símafyrirtækin, sem eru einu fyr- irtækin sem grætt hafa vel á dreif- ingu á tónlist og öðru höfundarrétt- arvörðu efni, eftir að borga fyrir tónlistina, nú eða auglýsingar.    Margir tónlistarmenn eru farnirað nýta netið til að dreifa tón- list sem auglýsingu, gefa lögin sín til þess að fá fleiri á tónleika, sem getur verið góð tekjulind, eða til að fá fleiri til að kaupa sérpakkaða tónlist, sérútgáfur, sem þeir sjálfir framleiða og selja enda rennur þá allt í þeirra vasa. Netið gefur íslenskum tónlist- armönnum kost á að vera í beinu sambandi við áheyrendur sína, geta selt þeim eða gefið tónlist, spjallað við þá og skipst á hugmyndum ef út í það er farið. Aðdáandinn skipu- leggur svo kannski tónleika eða hjálpar til að kynna þá, breiðir út evangelíið og leggur átrúnaðargoði sínu lið sem mest hann má. Það er betra samband en sambandið við útgefandann enda hefur útgefand- inn allajafna það efst í huga að fyr- irtæki hans skili arði, sem vonlegt er.    Er þá útgefandinn dauður?spyrja menn, en það er öðru nær. Útgefandinn býr yfir þekk- ingu og reynslu sem gott er fyrir tónlistarmenn að nýta. Um leið og útgefandinn losnar við plastgirnd- ina og fer nýjar leiðir í sölu á tónlist vænkast hagur hans og um leið hagur tónlistarmannsins. Beint samband við áheyrandann AF LISTUM Árni Matthíasson »Margir tónlist-armenn eru farnir að nýta netið til að dreifa tónlist sem auglýsingu, gefa lögin sín til þess að fá fleiri á tónleika. Morgunblaðið/Bryjar Gauti Sjoppukall Mugison rekur alþjóðlega verslun fyrir vestan. arni@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.