Morgunblaðið - 19.01.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 45
Krossgáta
Lárétt | 1 glymja, 4 veita
ráðningu, 7 tíu, 8 óbeit, 9
hamingjusöm, 11 keipur,
13 fræull, 14 tæla, 15
þekking, 17 málmur, 20
bókstafur, 22 talaði um,
23 íshúð,
24 veslast upp, 25 sjúga.
Lóðrétt | 1 stúfur, 2 slátr-
að, 3 forar, 4 mas, 5 dóna,
6 ágóði, 10 óskar eftir, 12
reið, 13 hryggur, 15
dreng, 16 súrefnið, 18
byggt, 19 malda í móinn,
20 gufusjóða, 21 auðugt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fjandmenn, 8 fátíð, 9 liðið, 10 ill, 11 skips, 13
aumur, 15 lafði, 18 alger, 21 lof, 23 skell, 23 tíndi, 24 kinn-
ungur.
Lóðrétt: 2 jötni, 3 næðis, 4 molla, 5 náðum, 6 ofns, 7 æður,
12 peð, 14 ull, 15 last, 16 freri, 17 illan, 18 aftan, 19
gengu, 20 reit.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þeim sem þekkja þig ekki mjög
vel gæti þótt ofurhressleiki þinn ógnandi.
Það mun samt ekki aftra þér frá því að
taka áskorunum í góðu stuði.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Nám er ein leið til að þróa hugann,
en maður lærir mest af reynslunni. Þorðu
að vera byrjandi og sá sem spyr allra
spurninganna.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert fullur af smitandi spenn-
ingi. Fólk er glaðara þegar það kemur frá
þér, en þegar það kom til þín. Finndu af-
sökun í kvöld til að dansa. Bara dansa.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú kannt aldeilis að spjalla! – og
sérstaklega um peninga. Stífar samræður
eru þér sem ljúf standferð og léttúðin
færir þér alla bestu samningana.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú veist hvað þú vilt fá, en þú kannt
ekki hagnýtu aðferðirnar til að eignast
það. Gerðu lista, rannsakaðu, gerðu plön.
Með herkænsku kemur þetta auðveld-
lega.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Metnaður þinn er fallegur. Af
hverju finnst þér skrítið að segja öðrum
frá honum? Hlustaðu á varnaðarradd-
irnar. Það eiga ekki allir að vita fyrirætl-
anir þínar.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Eitthvað letur þig frá að biðja um
það sem þú vilt. Kannski er það trúin að
þú sért að biðja um of mikið, eða að þú
megir bara frá takmarkað magn af
ánægju. Þorðu samt að spyrja.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú veist hver þú ert. Fólk
skynjar þig öðruvísi en þú ert, og það fær
þig til að efast. Ekki gera það. Vertu fast-
ur fyrir í sjálfsþekkingu þinni.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þrjóski ástvinur þinn er jafn
óbreytanlegur og morgunsólin. Hún kem-
ur upp á hverjum morgni, og það gera
ágreiningar ykkar líka. Í dag skaltu fyr-
irgefa og samþykkja.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú hefur persónulega heim-
speki. Það fallega við hana er að þú getur
hafnað henni hvenær sem er. Það er allt í
lagi ef þú færð betri hugmynd.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Allir geta reiðst, en í dag ger-
irðu nokkuð ótrúlegt. Þú verður reiður við
réttu manneskjuna af réttum þunga og
það mun skila sér í réttum breytingum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú vinnur mikið svo vertu viss um
að það sé af réttri ástæðu. Þú elskar að
hafa eitthvað fram að færa. Ekki hafa
áhyggjur af hvað þú átt og átt ekki skilið.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp á minningarmóti
Torres sem lauk fyrir skömmu í
Merida í Mexíkó. Alþjóðlegi meist-
arinn Emilio Cordova (2493) hafði
hvítt gegn stórmeistaranum Alonso
Zapata (2495) frá Kólumbíu. 36. Hd8+!
Ke7 37. He8+! Kxe8 38. Rd6+ Kd7 39.
Rxe4 hvítur hefur nú léttunnið tafl.
Framhaldið varð: 39…a4 40. Kf1 f5 41.
gxf5 gxf5 42. Rg3 Ke6 43. Ke2 a3 44.
bxa3 Bxc3 45. a4 Bf6 46. Kd3 Bh4 47.
Re2 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Öðruvísi yfirfærsla.
Norður
♠K32
♥K5
♦ÁD
♣D109542
Vestur Austur
♠87 ♠654
♥D1073 ♥82
♦10962 ♦KG753
♣K73 ♣G86
Suður
♠ÁDG109
♥ÁG964
♦84
♣Á
Suður spilar 6♠.
Vestur spilar út tígultíu gegn
slemmunni. Hvernig er best að spila?
Miði er möguleiki og fljótt á litið
virðist sjálfsagt að svína tíguldrottn-
ingu, enda hugsanlegt að útspilið sé frá
kóngnum. En verkefni sagnhafa er
fyrst og fremst að fría hjartað og það
skapar sveigjanleika í þeim efnum að
fara upp með tígulás. Lítum á: Sagn-
hafi stingur upp tígulás, tekur tvo efstu
í hjarta og trompar það þriðja með
kóngnum. Fer heim á laufás, spilar
hjarta og hendir ♦D. Tapslagurinn í
tígli er yfirfærður á hjartað, en með því
móti verður hægt að trompa tígul með
hundi í borði án hættu á yfirtrompun.
Ef tígli er svínað í upphafi, fær aust-
ur á ♦K og annan slag á tromp síðar.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Tomas Svensson, markvörður Svía, reyndist Íslend-ingum erfiður í handboltalandsleiknum í fyrrakvöld.
Hversu gamall er hann?
2 Hannes Jón Jónsson, landsliðsmaður í handknatt-leik, kann að vera að færa sig um set. Hvert gæti
hann verið að fara?
3 Starfsmenn Landhelgisgæslunnar hafa verið að æfameð áhöfn dansks varðskips. Hvað kallast það?
4 Hvað fer mikið af vannýttum lyfijum til eyðingar á 10mánuðum í gegnum apótekin?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Hvaða bókstafi bera
þeir tveir stofnar inflú-
ensu sem orðið hefur
vart við hér á landi upp á
síðkastið? Svar: A og B.
2. Hvernig auðgaðist fjár-
festirinn Morten Lund
sem nú hefur eignast
meirihlutann í Nyhedsav-
isen? Svar: Á Skype-
samskiptahugbún-
aðinum. 3. Hvað á veitingastaðurinn í gamla Eimskipafélagshús-
inu, sem áður hét Salt, að heita eftirleiðis? Svar: Gullfoss. 4.
Hver söng Rückert-söngvana með Sinfóníuhljómsveitinni í gær-
kvöldi? Svar: Ranneig Fríða Bragadóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
VINNUEFTIRLITIÐ hefur upp-
lýsingar um að persónuhlífar sem
ekki eru CE-merktar séu á mark-
aðnum og í notkun á vinnustöðum.
Með orðinu persónuhlíf er átt við
hverskonar búnað eða tæki sem
einstaklingar klæðast eða halda á,
sér til verndar við vinnu, t.d. end-
urskins- og hlífðarfatnað öryggis-
hjálma, heyrnarhlífar, öryggisskó,
hlífðarhanska, fallvarnarbúnað og
öndunarfærahlífar.
„Óheimilt er að setja á markað
persónuhlífar og taka í notkun sem
ekki eru CE-merktar, sbr. 1. mgr.
48. gr. laga. nr. 46/1980 um aðbún-
að, hollustuhætti og öryggi á
vinnustöðum og 4. tölulið 4. gr.
reglna nr. 501/1994 um gerð per-
sónuhlífa.
Mikilvægt er að hafa í huga að
ekki er hægt að treysta því að per-
sónuhlíf sem ekki er CE-merkt
uppfylli þær lágmarkskröfur um
gæði og öryggi sem til hennar eru
gerðar í reglum um gerð persónu-
hlífa.
Atvinnurekendur og starfsmenn
eru hvattir til að gæta að því að
þær persónuhlífar sem eru í notk-
un á vinnustað séu CE-merktar.
Þeim persónuhlífum sem eru ekki
CE-merktar skal skila til þess fyr-
irtækis sem varan var keypt frá.
Jafnframt skal hafa samband við
Vinnueftirlitið og upplýsa málið,“
segir í frétt frá Vinnueftirlitinu.
Á heimasíðu Vinnueftirlitsins,
www.vinnueftirlit.is, er upplýs-
ingasíða um persónuhlífar. Mark-
miðið með síðunni er að framleið-
endur, seljendur og kaupendur
geti greiðlega fengið upplýsingar
um þær kröfur sem gilda um fram-
leiðslu, merkingar og markaðs-
setningu persónuhlífa.
Tryggja verður rétt
val á persónuhlífum
Á FUNDI Íbúasamtaka um lág-
reista byggð í Bygggörðum, austan
Gróttu, fimmtudaginn 17. janúar
2008 var eftirfarandi ályktun sam-
þykkt:
„Íbúasamtökin telja að skipulags-
mál Seltjarnarness hafi þróast í
rétta átt með ákvörðun bæjar-
stjórnar í gær um að auglýsa ekki
fram komna deiliskipulagstillögu
Þyrpingar hf. fyrir Bygggarða og
óbyggt landsvæði austan við
Gróttu. Tillagan gerir ráð fyrir tíu
þriggja til fjögurra hæða blokkum
og einni tveggja hæða blokk, sam-
tals yfir 180 íbúðum, sem myndi
fjölga íbúum sveitarfélagsins um
meira en 10% með tilheyrandi
aukningu á umferð. Bygggarða-
svæðið og það viðbótarlandsvæði
sem fyrirhugað er að leggja undir
byggð í tillögunni er mikilvægur
hluti af vestursvæði Seltjarnarness
sem er ómetanleg náttúru- og úti-
vistaperla og því eru miklir framtíð-
arhagsmunir í húfi.
Íbúasamtökin telja mikilvægt að
lagðar verði fram tvær eða fleiri til-
lögur um svæðið og þær kynntar
fyrir íbúum. Skoðaður verði sá
möguleiki að efna til íbúakosningar
um tillögurnar á síðari stigum eins
og áður hefur verið gert í bæj-
arfélaginu með góðum árangri.
Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti
í gær að samráð yrði haft við íbúa á
mótunarstigi tillagna. Til þess að
tryggja sem best að nýjar skipu-
lagstillögur taki í hvívetna mið af
aðalskipulagi Seltjarnarness og
vilja íbúa þá óska Íbúasamtökin eft-
ir því að fá virka aðild að þeirri
skipulags- og þróunarvinnu sem
framundan er um framangreint
svæði og eru reiðubúin að tilnefna
fulltrúa í þá vinnu nú þegar.“
Íbúasamtök vilja aðild
að gerð deiliskipulags