Morgunblaðið - 19.01.2008, Page 48
hann, og svo
sagði ég elsta
syni mínum að
fylla hann af
guðs ótta,“
sagði Wash-
ington í viðtali
hjá David Let-
terman. Hann
viðurkenndi
þó um leið að
hann væri
ekki eins
strangur við syni sína tvo, þá John
(24 ára) og Malcolm (16 ára).
Washington mun ekki vera
fyrsti frægi Hollywood-leikarinn
sem reynir að hræða burt vonbiðla
með þessum hætti því Bruce Willis
hefur einnig sagt frá því hvernig
hann notaði „töffara-störu“ sína til
þess að hræða burt unga menn
sem óskuðu eftir samveru dætra
hans.
Látið dætur mínar í friði!
Reuters
Harðir í horn að taka Það er ekkert skynsamlegt að vera
að abbast upp á menn sem eru með svona augnaráð.
BANDARÍSKI leikarinn Denzel
Washington leggur kærasta og
karlkyns vini dætra sinna í einelti.
Washington á tvær dætur, hina
tvítugu Katiu og Oliviu sem er 16
ára gömul. „Eldri dóttir mín á
kærasta og hann er í sama skóla
og hún. Hann er greinilega mjög
klár, en hann er með alltof marga
eyrnalokka fyrir minn smekk. Ég
sagði bara við hann að ég myndi
ekki verða mjög vingjarnlegur við
48 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Lau 19/1 kl. 20:00 Ö
Fös 25/1 kl. 20:00 Ö
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fim 31/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Takmarkaður sýningafjöldi
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 20/1 kl. 13:30 Ö
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 3/2 kl. 13:30
Lau 9/2 kl. 15:00
Sýningum fer fækkandi
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Þri 22/1 fors. kl. 20:00 U
Mið 23/1 fors. kl. 20:00 U
Fös 25/1 frums. kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 U
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 16:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 20/1 kl. 14:00 U
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00 Ö
Sun 3/2 kl. 17:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 17:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Sun 2/3 kl. 14:00
Sun 9/3 kl. 14:00
Sun 16/3 kl. 14:00
Baðstofan (Kassinn)
Lau 9/2 frums. kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Sun 27/1 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fáar sýningar eftir
norway.today (Smíðaverkstæðið)
Þri 22/1 kl. 20:00 F
grundarfj. fsn
Fim 24/1 kl. 14:30 F
akranes fva
Þri 29/1 kl. 20:00 F
reykjanesb. fsu
Fim 7/2 kl. 20:00 U
Fös 8/2 kl. 20:00
Farandsýning
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00
Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00
Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U
Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir
sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00 Ö
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00 Ö
Mið 20/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00 Ö
Sun 24/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Fös 7/3 kl. 20:00
Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00
Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15
Pabbinn
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 21/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Fös 1/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Þri 11/3 kl. 14:00
Þri 11/3 kl. 14:00
Revíusöngvar
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Þri 29/1 kl. 14:00
Þri 5/2 kl. 14:00
Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og
listaverkauppboð
Sun 17/2 kl. 10:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00 U
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Pam Ann á Íslandi
Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00
Uppistand
Borgarleikhúsið
568 8000 |
midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Lau 19/1 kl. 20:00 U
Fös 25/1 kl. 20:00 U
Mið 30/1 kl. 20:00 Ö
Mið 27/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið)
Mið 23/1 kl. 20:00 Ö Fim 24/1 kl. 20:00 Ö
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 19/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Lau 2/2 kl. 14:00
Sun 3/2 kl. 14:00
Lau 9/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Lau 16/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Lau 23/2 kl. 14:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 31/1 fors. kl. 20:00
Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U
Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U
Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Hér og nú! (Litla svið)
Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fim 24/1 kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 U
Fös 1/2 kl. 20:00 U
Lau 2/2 kl. 20:00 U
Fim 7/2 kl. 20:00 Ö
Fös 8/2 kl. 20:00 U
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00 Ö
Lau 1/3 kl. 20:00
Fim 6/3 kl. 20:00
Lau 8/3 kl. 20:00
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 20/1 kl. 20:00 U
Sun 27/1 kl. 20:00 U
Fim 31/1 kl. 20:00 Ö
Sun 3/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið)
Sun 27/1 fors. kl. 17:00
Mið 30/1 frums. kl. 20:00
Sun 3/2 kl. 17:00
Sun 10/2 kl. 17:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar.
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 26/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Mið 30/1 kl. 20:00 Ö
Sun 3/2 kl. 17:00
Sun 10/2 kl. 17:00
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið)
Sun 27/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Sun 3/2 kl. 20:00
síðasta sýn
Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar
FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar )
Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 9/2 kl. 19:00 U
Lau 9/2 ný aukas kl. 22:30
Sun 10/2 kl. 20:00 U
Fim 14/2 kl. 20:00 U
Fös 15/2 kl. 19:00 Ö
Lau 16/2 kl. 19:00 U
Lau 16/2 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 ný aukas kl. 22:30
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 Ö
Fös 29/2 kl. 19:00 U
Lau 1/3 kl. 19:00 U
Sun 2/3 kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 kl. 20:00 Ö
Fös 7/3 kl. 19:00 Ö
Lau 8/3 kl. 19:00 Ö
Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 ný aukas kl. 19:00
Forsala í fullum gangi!
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 19/1 6. sýn.kl. 20:00 U
Sun 20/1 7. sýn.kl. 16:00 U
Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00
Sun 27/1 10. sýn. kl.
16:00
U
Fös 1/2 11. sýn. kl.
20:00
U
Lau 2/2 12. sýn. kl.
20:00
U
Sun 3/2 13. sýn. kl. 16:00
Lau 23/2 15. sýn. kl.
20:00
U
Sun 24/2 16. sýn. kl.
16:00
U
Fös 29/2 17. sýn. kl.
20:00
U
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U
Þri 22/1 kl. 09:30 U
Sun 27/1 kl. 14:00 F
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 24/1 kl. 10:00 F
Þri 29/1 kl. 10:15 F
Þri 29/1 kl. 11:30 F
Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Sun 3/2 kl. 17:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 17:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Eldfærin (Ferðasýning)
Mið 6/2 kl. 12:00 F
Mið 6/2 kl. 13:00 F
Mán 11/2 kl. 10:00 F
Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning)
Fim 14/2 kl. 11:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Fös 1/2 kl. 10:00 F Fös 8/2 kl. 10:00
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F
Silfurtunglið
Sími: 551 4700 | director@director.is
Fool for Love (Austurbær/ salur 2)
Lau 19/1 kl. 20:00 U
Lau 19/1 kl. 22:00 Ö
Fös 25/1 kl. 20:00 U
Fös 25/1 kl. 22:00 Ö
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 22:00
Fim 7/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
bannað innan 16 ára
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
RÖNG útgáfa fréttar er fjallaði um
samskipti Sverris Stormskers og
kvikmyndaleikstjórans Quentins Tar-
antino, birtist í þessum blaðhluta
Morgunblaðsins í gær. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum og rétt út-
gáfa birt hér að neðan:
„Sverrir Stormsker hitti leikstjórann
Quentin Tarantino á veitingastaðnum
Caruso þegar Tarantino var í Reykja-
vík í kringum áramótin og sýndi hon-
um gemsamynd af kastala sínum í
Breiðagerði á Vatnsleysuströnd, sem
hann teiknaði sjálfur og er nú til sölu
á 49 milljónir.
Stormsker staðfesti þetta í samtali við
blaðamann í gær [fyrradag] og sagði
Tarantino hafa litist afar vel á kast-
alann og myndi spá í dæmið þó hann
væri reyndar ekki í neinum gríð-
arlegum fasteignakaupapælingum.
Sverrir sagði það gráupplagt fyrir
glaumgosa eins og Tarantino að
sprellast í heitum potti uppi á öðrum
turninum með flottar blöðrur á báðar
hliðar og með kampavínsglas í ann-
arri og skiparagettu í hinni og svo
gæti hann dundað sér við að skjóta
krókódíla í síkinu umhverfis kast-
alann.“
Tarantino hrifinn
af kastalanum
LEIÐRÉTTING
MÁNUDAGUR 21. JAN KL. 20
LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR
UPPLESTUR, TÓNLIST, VEITINGAR
OG VERÐLAUNAAFHENDING.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir.
SUNNUDAGUR 27. JAN KL. 20
TÍBRÁ: MUSIC FOR A WHILE
JÓHANNA HALLDÓRSDÓTTIR
og barokksveit. Söngvar, svítur og
dansar frá 16. & 17. öld
Miðaverð 2.000 kr.
MYRKIR MÚSÍKDAGAR
VIKUNA 3.–10. FEB ’08
Nánar auglýst síðar.