Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.01.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Dagbók fóstrunnar Stórskemmtileg gamanmynd með Scarlett Johansson í aðalhlutverki sem fóstra hjá ríka liðinu í New York og lífið á toppnum því ekki er allt sem sýnist! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! LOSTI, VARÚÐNÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Í SMÁRABÍÓI eee FLAUELSMJÚK OG ÞÆGILEG - DÓRI DNA. D.V. - Kauptu bíómiðann á netinu - Frá Óskarsverðlaunahafanum Ang Lee leikstjóra „Brokeback Mountain“ og „ Croutching Tiger, Hiddden Dragon“ Golden Globe verðlaun Cate Blanchett Besta leikkonan í aukahlutverki SÝND Í REGNBOGANUM eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í REGNBOGANUM eee - T.S.K. 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HILMIR SNÆR GUÐNASON MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR LAUFEY ELÍASDÓTTIR JÓHANN SIGURÐARSON ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR “Enn ein snilldin frá meistara Ang Lee! Frábær mynd sem enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta framhjá sér fara!” eeee - T.S.K, 24 STUNDIR eee - S.V, MBLKvikmyndir.is eee - A.S. MBL FRÁBÆR NÝ GAMANMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK! LANDSLIÐ LEIKARA FER Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Nú mætast þau aftur! Tvö hættulegustu skrímsli kvikmyndasögunnar í tvöfalt betri mynd! Brúðguminn kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Aliens vs Predator 2 kl. 8 - 10 POWERSÝNING B.i. 16 ára The Golden Compass kl. 4 - 6 B.i. 10 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 4 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Brúðguminn kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Aliens vs. Predator 2 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.16 ára The Mist kl. 8 - 10:40 B.i.16 ára The Golden Compass kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 - 4 Alvin and the C.. enskt tal kl. 2 - 4 - 6 Duggholufólkið kl. 1:45 - 3:45 B.i. 7 ára Brúðguminn kl. 4:30 - 6:30 - 8:30 - 10:30 B.i. 7 ára Lust, Caution kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16 ára I´m not there ath. ótextuð kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára We own the night kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Run fat boy run kl. 3 - 5:30 „Skemmtilegasta og áhrifaríkasta „ævisaga” frægrar rokkstjörnu sem færð hefur verið á hvíta tjaldið á síðustu árum!“ - S.S. MBL eee - A.F.B. 24 STUNDIR eeee - H.J. MBL - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Missið ekki af einum flottasta spennutrylli ársins!! Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - .ss , X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 AÐALPERSÓNA átakanlegrar myndar um hrun franskrar sveita- fjölskyldu, er Martin (Cochelin), yngsti meðlimurinn, 10 ára gamall snáði. Hann má horfa upp á stóra bróður sinn drabbast niður í bældri samkynhneigð og óraunsæjum draumum um skáldskaparhæfileika; föður sinn missa fjárhagsleg tök á býlinu, en erfiðust er eilíf og viðvar- andi kvöl skuggans af geðsjúkri móður hans sem myrkvar umhverfið þó hún fari sjaldnast út úr herbergi. Myndir á borð við Síðasta geð- sjúklinginn eiga fyrst og fremst er- indi við kvikmyndahátíðargesti sem eru komnir til að upplifa verk sem lýsa aðstæðum sem menn forðast er þeir leita að stundarafþreyingu og upplyftingu. Geðveiki er vand- meðfarið umfjöllunarefni, myndin forvitnileg þeim sem þekkja sjúk- dóminn af afspurn jafnt sem þeim sem hafa komist í persónuleg kynni við þennan illskeytta og hræðilega vágest, sem fær skilningsríka með- höndlun sem hlýtur að byggjast á reynslu höfundanna að umtalsverðu leyti. Síðasti geðsjúklingurinn er gerð eftir smásögu sem leikararnir, ásamt kunnáttusömum leikstjóra og handritshöfundi, gera að hræðilegri innsýn í veröld sem er því miður til staðar allt í kringum okkur. Síðasti geðsjúklingurinn er sláandi upplifun en fræðandi og minnir okkur eft- irminnilega á stóran og grafalvar- legan þjóðfélagsvanda sem íslenska heilbrigðiskerfið á ekki í síðri vanda við að leysa en það franska: Umönn- un geðsjúkra, sem verða í allt of miklum mæli að dveljast í heima- húsum án nægilegrar, faglegrar umönnunar. Mara geð- veikinnar KVIKMYND Háskólabíó: Frönsk kvik- myndahátíð Leikstjóri: Laurent Achard. Aðalleik- endur: Julien Cochelin, Pascal Cervo, An- nie Cordy, Fettouma Bouamari, Jean– Yves Chatelais. 100 mín. Frakkland 2006. Síðasti geðsjúklingurinn/ Le dernier des fous bbbmn Sæbjörn Valdimarsson Geðveiki Myndin er „sláandi upp- lifun,“ segir meðal annars í dómi. TÓNLEIKAR til styrktar Styrktarfélagi krabba- meinssjúkra barna, sem frestað var milli jóla og nýárs, fara fram í Háskólabíói á morgun, sunnu- dag. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Páll Óskar Hjálmtýsson, Jógvan og Sniglaband- ið hafa bæst við hóp flytjenda og leysa af Dísellu og Sprengjuhöllina sem ekki komast vegna breyttrar dagsetningar. „Ljóst mátti vera þegar þurfti að fresta tónleikunum að einhverjar breyt- ingar á dagskránni yrðu óumflýjanlegar,“ segir m.a. í tilkynningu frá tónleikahaldara. Aðrir listamenn sem koma fram eru: Luxor, Nylon, Bubbi Morthens, Magni & Á móti Sól, Guð- rún Gunnars og Friðrik Ómar, Garðar Thór Cort- es, Land & synir, Klaufarnir, Stebbi og Eyfi, SSSÓL, Birgitta Haukdal, HARA og Ragnheiður Gröndal. Þetta er níunda árið í röð sem tónleikarnir eru haldnir og er uppselt á þá fyrir löngu. Á und- anförnum árum hafa yfir 22 milljónir króna safn- ast á þessum tónleikum, og nú er markmiðið að sú upphæð hækki í a.m.k. 24 milljónir króna. Tónleikarnir voru fyrst haldnir árið 1998 en þá var það kaupmaðurinn Jóhannes Jónsson sem var kynnir á tónleikunum. Sömu styrktaraðilar hafa unnið að málinu frá upphafi en það eru Bylgjan, Stöð 2, EB Hljóðkerfi og Concert. Stjarna í stjörnu stað Popplandsliðið leggur verðugu málefni lið Morgunblaðið/ÞÖK Skemmtun Páll Óskar og Jógvan koma fram á tón- leikum í Háskólabíói á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.