Morgunblaðið - 26.01.2008, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.01.2008, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 17 ALÞJÓÐLEGI verkfæraframleið- andinn DeWalt hélt nýverið ráð- stefnu og sýningu hér á landi þar sem ríflega 350 viðskiptavinum frá Norðurlöndunum var boðið til Ís- lands. Til viðbótar var um 50 við- skiptavinum Sindra, umboðsaðila DeWalt á Íslandi, boðið en Ísland varð fyrir valinu þar sem hvergi í heiminum er meira selt af verkfær- um DeWalt, miðað við höfðatölu. Samkvæmt upplýsingum frá Sindra var þetta stærsta ráðstefna á veg- um DeWalt fram að þessu. Kynnt var ný vörulína af verkfærum og fylgihlutum sem hefur verið þróuð. DeWalt valdi Ísland Árvakur/Golli Sýning Fjölmargir fulltrúar byggingarfyrirtækja á Norðurlöndunum og Íslandi lögðu leið sína á Grand hótel og kynntu sér nýjungar frá DeWalt. ÍSLENSKA auglýsingastofan Ó fékk á nýliðnu ári alls tíu gullverðlaun í auglýsinga- og hönnunarkeppni Graphis, sem er útgáfufyrirtæki í New York, upp- runalega stofnað í Sviss. Að sögn Einars Gylfason- ar hjá Ó hefur Graphis frá árinu 1944 gefið út bæk- ur og tímarit um það besta sem er að gerast í auglýsingum og hönnun í heiminum. Meðal þess sem Ó hefur verið verðlaunað fyrir eru bréfsefni, auglýsingar og plaköt fyrir aðila eins og Mjólku, Casting, Square One Films, Öskju og Bláfjöll. Sjá má nán- ari upplýsingar um Graphis og verð- launin á vefnum www.graphis.com. Ó með tíu verðlaun FUNDAÐ verður um viðskiptasér- leyfi (e. franchising) á Grand hóteli á mánudag á vegum Nýsköpunarmið- stöðvar Íslands og bandaríska sendi- ráðsins á Íslandi. Tilefnið er kynning á alþjóðlegri ráðstefnu um viðskipta- sérleyfi sem fram fer í Washington 11.-13. apríl næstkomandi en verið er að undirbúa för sendinefndar ís- lenskra fyrirtækja og áhugafólks um sérleyfi á þá ráðstefnu, er nefnist á frummálinu International Franchise Expo 2008. Í tilkynningu frá Nýsköpunarmið- stöðinni kemur fram að hér á landi séu um 100 aðilar með rekstur sem byggi á viðskiptasérleyfi, en slíkt leyfi er skilgreint sem nokkurs kon- ar leiga á viðskiptahugmynd eða vörumerki fyrirtækja. Sérleyfi megi nota í næstum hvaða geira atvinnu- lífsins sem er, þegar um sé að ræða sölu á vörum og/eða þjónustu. Fundað um sérleyfi NÝR stjórnarformaður hefur tekið við hjá bandaríska álfélaginu Cent- ury Aluminium, sem m.a. rekur ál- verið á Grundartanga. Hefur Craig Davis sagt af sér stjórnarformennsku en John O’Brien tekið við. O’Brien er forstjóri fjárfestingar- félagsins Inglewood Associates og hefur setið í stjórn Century síðan ár- ið 2000, meðal annars sem formaður endurskoðunarnefndar stjórnarinn- ar. Eins og á við um mörg önnur félög á markaði hefur gengi bréfa Century lækkað umtalsvert á undanförnum vikum og hefur það lækkað um rúm 18% frá 24. desember í fyrra. Auk álversins á Grundartanga á Century álver í Bandaríkjunum og á hlut í súrálsvinnslufélögum í Banda- ríkjunum og á Jamaíka. Nýr stjórn- arformaður ♦♦♦ ♦♦♦ Fréttir í tölvupósti             Með Lífsvali, viðbótarlífeyrissparnaði Sparisjóðsins, átt þú góða möguleika á að safna myndarlegum sjóði og gera það sem þig langar til á efri árum. Lífsval er traust leið til að tryggja afkomu á eftirlaunaárunum, auk þess að vera mikilvægur bakhjarl ef slys eða langvinnan sjúkdóm ber að höndum. Komdu í Sparisjóðinn og fáðu frekari ráðgjöf hjá þjónustufulltrúum okkar eða farðu inn á spar.is Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Eigðu von á góðu F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.