Morgunblaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 53 Krossgáta Lárétt | 1 frumkvöðull, 8 skips, 9 látna, 10 þreyta, 11 vagga í gangi, 13 lengjan, 15 þref, 18 tala, 21 hrós, 22 æðarfugl, 23 kærleikshót, 24 van- hugsuð athöfn. Lóðrétt | 2 gera skarð í, 3 tyggja, 4 styrkir, 5 Gyð- ingum, 6 saklaus, 7 sigr- aði, 12 mergð, 14 kyn, 15 grastorfa, 16 fiskar, 17 kátínu, 18 þungbær reynsla, 19 lítils báts, 20 ferskt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 stuld, 4 hollt, 7 öngul, 8 ólykt, 9 dós, 11 görn, 13 átta, 14 æruna, 15 skær, 17 rófa, 20 odd, 22 falds, 23 ugg- ur, 24 marrs, 25 synir. Lórétt: 1 stöng, 2 ungur, 3 duld, 4 hrós, 5 leyst, 6 totta, 10 ólund, 12 nær, 13 áar, 15 sófum, 16 ætlar, 18 ólgan, 19 akrar, 20 osts, 21 dugs. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Frumleiki er undirstaða þess að vinna vinnuna sína vel. Billie Holiday heit- in sagði: Ef ég ætlaði að syngja eins og ein- hver annar gæti ég alveg eins sleppt því að syngja. (20. apríl - 20. maí)  Naut Sérhvert verkefni sem maður tekur að sér má leysa á listrænan máta. Vinna nautsins er innblásin af sköpun. Hefur það fengið forsmekkinn af sannleikanum? (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ef maður leyfir öðrum að meta vinnuna sína gæti maður reiðst ef þeir van- meta hana, eða það sem verra er, fyllst fölsku öryggi ef þeir ofmeta hana. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Viðhorf krabbans er ekki nið- urnjörvað. Það er verkefni í þróun. Hann myndar sér eina skoðun og svo aðra. Hann virkar tættur, en eitthvað stórfenglegt er að verða til. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ljónið er yfirleitt eins og kertið, ekki spegillinn sem endurspeglar ljósið. Í dag er hann sá sem kemur auga á eldinn innra með öðrum og hjálpar þeim að koma auga á hann. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þótt valkostir meyjunnar séu margir skiptir bara ein ákvörðun máli um þessar mundir. Ef meyjunni finnst hún yf- irbuguð á hún samt að halda sínu striki. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þótt hún sé sjaldgæf er skilyrðislaus ást ekki svo vandasöm. Maður ákveður að elska einhvern og sleppir svo hendinni af takmörkunum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Heimsmennska er leynivopn sporðdrekans í kvöld. Uppáhalds- viðfangsefnin eru viðskipti yfir höfin, nýtt tungumál eða daður við dularfulla mann- eskju úr fjarskanum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Sambönd lenda í prófraun. Ef þér líður vel með fjölskyldunni líður þér vel með sjálfum þér. Málamiðlanir spara fé og fyrirhöfn. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Rausnarskapur steingeit- arinnar gæti komið henni í vandræði ef hún gætir sín ekki. Áttaðu þig á því að þú hefur meira að bjóða með hugarástandi þínu en veskinu. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vatnsberanum líkar ekki að bíða og er því eins og ískrandi hjól sem þarfnast smurningar. Bros og smávegis til- tal gerir gæfumuninn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Reyndu að læra af óskammfeilnum sjálfsfrömuði. Tilkomumiklar fréttir úr fé- lagslífinu koma við sögu – ef vinir hafa eitt- hvað að halda upp á, hefur þú það líka. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8. Dd2 b5 9. a3 Bb7 10. Bd3 Dc7 11. 0-0 0-0-0 12. Df2 c4 13. Be2 Rb6 14. b4 h6 15. Hfb1 Be7 16. a4 Rxb4 17. axb5 a5 18. Bf1 Kd7 19. Hxa5 Ha8 20. Hba1 Hxa5 21. Hxa5 Ha8 22. Hxa8 Bxa8 23. Dd2 Da7 24. Dc1 Ra4 25. Rd1 Da5 26. Db1 Rb6 27. Bd2 Da4 28. Re1 Bb7 29. Be2 Da2 30. Dc1 Da5 31. c3 Ra2 32. Dc2 Da3 33. f5 Bc8 34. fxe6+ fxe6 35. Bg4 Bf8 Staðan kom upp á kvennameist- aramóti Rússlands sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Olga Girya (2.338) hafði hvítt gegn Svetlönu Matveevu (2.433). 36. Bxe6+! Kxe6 37. Dg6+ Ke7 38. Dxb6 hvítur hefur nú tveimur peðum yfir og unnið tafl. Framhaldið varð: 38. …Be6 39. Dc5+ Dxc5 40. dxc5 Kd7 41. Be3 Bf5 42. Kf2 Kc7 43. Ke2 Bd7 44. b6+ Kb7 45. Kd2 Be7 46. Rf3 g5 47. h3 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Appelsínur og Kínverjar. Norður ♠KG106 ♥D65 ♦D953 ♣Á5 Vestur Austur ♠D75 ♠943 ♥G10 ♥K2 ♦Á72 ♦64 ♣98732 ♣KDG1064 Suður ♠Á82 ♥Á98743 ♦KG108 ♣-- Suður spilar 6♥. Það er fleira en glóaldin og púð- urkerlingar sem tengist Kína í gegnum tungumálið – spilarar þekkja hugtakið „kínversk svíning“, en hún er jafn frá- brugðin venjulegri svíningu og epli er ólíkt appelsínu. Nokkrir bjartsýnir keppendur Reykjavíkurmótsins keyrðu í 6♥ í spilinu að ofan. Með vestrænum aðferð- um er engin vinningsleið til, því vörnin á öruggan trompslag og annan á ♦Á. En það þýðir ekki að gefast upp. Útspilið er lauf, sem sagnhafi tekur í borði, þakkar makker fyrir blindan og spilar út ♥D án teljandi umhugsunar. Staðan er klæð- skerasaumuð fyrir kínversku svín- inguna – K2 á móti G10. Kannski dúkk- ar austur af ótta við stakan ás hjá félaga sínum, eða bara af gömlum vana. Nei – austur lét hvergi blekkjast, en „ég var hársbreidd frá því að dúkka,“ játaði einn austurspilarinn á eftir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver var kjörinn forseti borgarstjórnar þegar nýimeirihlutinn í Reykjavík tók við? 2 Landsvirkjun hefur tekið yfir samninga verktakafyr-irtækis við Kárahnjúka vegna erfiðleika þess. Hvert er fyrirtækið? 3 Þriðji áfangi húss MS-félagsins á Íslandi hefur veriðtekinn í notkun. Hver klippti á vígsluborðann með formanni MS-félagsins, Sigurbjörgu Ármannsdóttur? 4 Hver gerði ríkinu tilboð um að standa straum afkostnaði við næstu forsetakosningar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Myndband á vegum Knatt- spyrnusambands Evrópu um ótrúlegan fjölda knattspyrnu- manna frá ákveðnu bæjarfélagi á Íslandi hefur vakið athygli. Hvaða bæjarfélag er það? Svar: Akra- nes. 2. Íbúi á Djúpavogi bjargaði blindum fugli á dögunum. Hvernig fugl var það? Svar: Bjargdúfa. 3. Hæðst var að framlagi Íslendinga í Íraksstríðinu í bandarískum sjónvarpsþætti. Hjá hvaða þáttastjórnanda? Svar: Jons Stewart. 4. Ungur ástralskur kvikmyndaleikari lést sviplega vestanhafs fyrir skömmu. Hver er hann? Svar: Heath Ledger. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR CARITAS á Íslandi hefur nýlega afhent 850.000 þúsund krónur sem er ágóði af aðventutónleikum í Kristskirkju við Landakot til styrktar umsjónarfélagi einhverfra. Í fréttatilkynningu segir m.a. að met- aðsókn hafi verið á tónleikana, en kirkj- an tekur rúmlega 250 manns. Tónleik- arnir voru fyrst haldnir 1994 og er þetta orðinn árviss atburður. Það eru um 9 milljónir sem Caritas hefur safnað á þessum tíma sem hlýtur að teljast gott af ekki stærra félagi. Án þeirra listamanna, sem allir hafa gefið vinnu sína, væri þetta ekki mögulegt. Caritas-tónleikarnir marka fyrir marga upphaf aðventunnar og fjölmarg- ir gestir komi ár eftir ár á þessa tón- leika. Meginhlutverk Caritas á Íslandi er fé- lagslegt réttlæti og hjálparstarf. Cartias hefur skipulagt fjölmörg átaksverkefni hérlendis vegna þeirra sem minna mega sín eða verið settir hjá í tilverunni. Caritas á Íslandi starfar innan róm- versk kaþólsku kirkjunnar og er hluti af Alþjóðasambandi Caritas (Caritas Int- ernationalis). Caritas á Íslandi afhendir söfnunarfé Árvakur/Ómar Afhending Hjörtur Grétarsson, formaður umsjónarfélags einhverfra, Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri félags einhverfra, Sigríður Ingvarsdóttir, form. Caritas, og Gyða M. Magnúsdóttir, stjórnarmaður Caritas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.