Morgunblaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.01.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar ⓦ Óskað er eftir blaðbera til starfa í Ytri-Njarðvík sem fyrst Upplýsingar gefur Ólöf í síma 899-5630 Verktakafyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða góðan smið eða húsasmíða- meistara sem verkstjóra. Verður að hafa góða stjórnunarhæfileika. Upplýsingar í síma 820 7062 eða 820 7060. Skurðstofu- hjúkrunarfræðingur óskast Handlæknastöðin í Glæsibæ óskar eftir skurðstofuhjúkrunarfræðingi eða hjúkr- unarfræðingi með reynslu af skurðstofu í 50% starf, sem fyrst. Upplýsingar gefur Halla í síma 535 6870. Óskum eftir góðum vélstjóra og Baader-manni á frystiskipið Baldvin Njálsson GK-400 sem gerir út frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 422-7444 , netfang: audur@nesfiskur.is, Ingibergur/ Auður. Mötuneyti Óskum að ráða aðila til að sjá um mötuneytis- aðstöðu og þrif á vinnubúðum staðsettum á Hellisheiðarvirkjun. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7 Meiraprófsréttindi Vélamenn óskast Óskum eftir að ráða vana vélamenn, með meiraprósréttindi. Mikil vinna fram undan. Sími á skrifst. 577 7090 og einnig gefur uppl. Sveinn Magnússon í s. 899 2816. Vélsmiðjan, Altak ehf, Ægisgarði 7. Matreiðslumaður óskast Matreiðslumaður óskast til starfa á veitinga- staðinn Þrjá Frakka, umsókn með mynd sendist á frakkar@islandia.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfólk í Kópavogi Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldið í kvöld á AMOKKA, Hlíðasmára 3. Húsið opnar kl. 19.00. Heiðursgestur og ræðumaður blótsins: Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs. Veislustjóri: Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju. Steinn Ármann mun kitla hláturtaugarnar og Óperu-ídýfurnar taka nokkur létt lög. Mætum öll og skemmtum okkur í góðra vina hópi. Stjórnin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfaskeið 70, 0403, (207-2867), Hafnarfirði, þingl. eig. Inga Sóley Ágústsdóttir og Geir Júlíus Harrysson, gerðarbeiðendur Byko hf, Gildi - lífeyrissjóður, Glitnir banki hf og N1 hf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 13:30. Álfholt 16, 0001, (222-3564), Hafnarfirði, þingl. eig. Sonja Johansen, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Kaupþing banki hf og Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 11:00. Burknavellir 3, 0305, (226-2297), ehl.gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Þórðarson, gerðarbeiðendur Arn ehf og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 11:30. Háholt 11, 0302, (207-5162), Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Guðmundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 11:00. Holtsbúð 19, (207-0517), Garðabæ, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 15:00. Lindarberg 28, (207-7410), ehl.gþ.. Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn G. Ebenesersson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 12:00. Miðhraun 14, 0112, (228-3447), Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Haukur Gestsson, gerðarbeiðandi Garðabær, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 13:00. Móhella 4c, 0115, (227-4775), Hafnarfirði, þingl. eig. Kiðjaberg ehf, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Hafnarfjarðarbær, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 13:30. Norðurbrú 4, 0211, (226-5433), Garðabæ, þingl. eig. Kristján Eiríksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf, aðal- stöðv., miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 14:00. Skeiðarás 10, 0101, (207-2130), Garðabæ, þingl. eig. Kanni ehf, gerðar- beiðandi Garðabær, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 14:30. Sléttahraun 29, 0404, (207-8972), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, nb.is-sparisjóður hf og Sléttahraun 29, húsfélag, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 13:00. Sóleyjarhlíð 3, 0302, (221-8652), Hafnarfirði, þingl. eig. Arnar Þór Jóhannsson og Droplaug Lára K. Smáradóttir, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, útbú 1175, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og Sláturfélag Suðurlands svf, fimmtudaginn 31. janúar 2008 kl. 14:00. Vesturbraut 9, (208-0410), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Helgason og Kristín Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 12:00. Þrastanes 16, (207-2596), Garðabæ, þingl. eig. Símon I. Kjærnested, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 25. janúar 2008. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bakkagerði, Kaldrananeshreppi, 25% ehl., landnr. 141740, þingl. eig. Guðmundur Heiðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hólmavík, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 13:30. Bjarnarnes, Kaldrananeshreppi, 12,5% ehl., landnr. 141744, þingl. eig. Guðmundur Heiðar Guðjónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hólmavík, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 13:30. Víkurtún 3, Strandabyggð, fnr. 212-8841, þingl. eig. Henry Guðmund- ur Nielsen, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hólmavík, þriðjudaginn 29. janúar 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 24. janúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Lindarbraut 4, 206-7549, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Karl Óskar Hjaltason, gerðarbeiðandi BB & synir ehf, miðvikudaginn 30. janúar 2008 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. janúar 2008. Tökum á móti efni á næsta uppboð sem haldið verður sun. 17. febrúar nk. Frímerki - mynt - póstkort - bækur - listmunir - málverk Frímerkjasala, mynt/seðla og listaverkauppboð. Austurströnd 1, 2. hæð, Seltjarnarnesi. Sími 551-0550. Netfang: aa-auctions@simnet.is Félagslíf GIMLI 6008012614 l 1.-3.2. Mýrdalsjökull - Strútur - Eyjafjallajökull / jeppaferð Brottför kl. 19:00. Skáli Útivistar í Strút er kær- kominn áfangastaður hvort sem er að sumri eða vetri. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. VHF talstöð nauðsynleg í þessa ferð. 4.2. Myndakvöld í Húnabúð, Skeifunni 11 kl. 20:00. Sýndar myndir úr ferð 27 göngugarpa um Gerpis- svæðið á Austfjörðum í júlí sl. Aðgangseyrir er 800 kr. Sýningin stendur yfir í rúma klukkustund og að henni lokinni er boðið upp á glæsilegt kökuhlaðborð kaffi- nefndar Útivistar. 8.-10.2. Tindfjöll / gönguskíðaferð Brottför kl. 18:00 frá skrifstofu Útivistar. Fararstj. Guðbjörn Margeirsson. V. 11500/13200 kr. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is FRÉTTIR SLÓVENSKI heimspekingurinn Slavoj Zizek heldur fyrirlestur við Háskóla Íslands laugardaginn 26. janúar kl. 13.30 í sal HT-102 (Audi- torium 1) á Háskólatorgi. Að fyrirlestrinum loknum mun Zizek árita Órapláguna, nýútkomna bók sína í flokki Lærdómsrita Bók- menntafélagsins, í Bóksölu stúd- enta. Zizek kemur hingað til lands á vegum útgefanda síns á Íslandi, Hins íslenska bókmenntafélags. Fyrirlesturinn er í boði Bókmennta- félagsins, Heimspekistofnunar Há- skóla Íslands, Félags áhugamanna um heimspeki og Listaháskóla Ís- lands. Zizek fæddist í Ljubljana 1949 og hefur vakið athygli um all- an heim á síðustu árum og áratug- um fyrir frjóa, líflega og vægð- arlausa greiningu á samfélagi og menningu, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. FRÆÐSLUFUNDUR um Gestalt- samtalsmeðferð verður í húsi Geð- hjálpar, Túngötu 7, laugardaginn 26. janúar kl. 14. Það eru þau Bergljót Valdís Óla- dóttir og Gústaf Edilonsson sem munu leiða fræðslufundinn. Nánari upplýsingar um þau og Gestalt- samtalsmeðferð er að finna á heimasíðunni www.talasaman.is. Fundur um Gestalt-sam- talsmeðferð SIGURÐUR Magnússon, bæjar- stjóri á Álftanesi, hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemd: „Undirskriftalistar bæjarbúa sýna hversu annt þeir láta sér um nærumhverfi sitt. Bæjarstjórn og skipulags- og byggingarnefnd munu nú fara vandlega yfir efni þeirra og gera breytingar sem koma til móts við þær athugasemd- ir sem þar eru gerðar, en mikilvægt er að framkvæmdir geti hafist sem fyrst. Ánægjulegt er að þær ábend- ingar sem við höfum fengið miðast við fá og afmörkuð atriði. Grund- völlur skipulags hins græna mið- bæjar heldur sér.“Athugasemd Fyrirlestur Slavoj Zizek á Háskólatorgi Spá fyrir seinni mælingu Ranghermt var í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag að greiningardeild Landsbankans hefði endurskoðað fyrri verðbólguspá sína í janúar. Hið rétta er að deildin var að spá fyrir um seinni verðbólgu- mælingu Hagstofunnar í janúar, en nýlega var lögum um vísitölu neyslu- verðs breytt. Von er á tölum 29. jan- úar nk. sem byggja á mælingu Hag- stofunnar um miðjan janúar, og gildir sú vísitala til verðtryggingar láns- og sparifjár í mars. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.